Þetta segir Þóra Jónasdóttir aðstoðaryfirlögregluþjónn á höfuðborgarsvæðinu í samtali við fréttastofu. Enginn slasaðist og engar kærur liggja fyrir í málinu.
Því sé þó alltaf tekið alvarlega þegar ógnandi tilburðir sem þessir eru viðhafðir. Atvikið hafi átt sér stað utandyra, við sundlaugina.