Skaði eða skaðaminnkun? Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar 26. febrúar 2024 07:31 Þegar stórt er spurt getur verið flókið að finna svör, þá meina ég rétt svör byggð á margra ára reynslu ekki svörin sem henta þér best í það og það skiptið. Þegar ég fylgist með umræðunni um Árna Tómas í hlaðvarpsþáttum Skaði á RÚV Umsjón: Pétur Magnússon, og mörgum greinum og fréttum um hans mál, þar sem hann er teiknaður upp sem Guð, verð ég svo reið, það eru svo margar rangfærslur og hrein og klára lygar, ráðist að virtum stofnunum og fólki sem löngu hafa sannað sig og vita hvað þau eru að gera Í tveimur greinum sem birtust hér sagði ég ykkur frá syni mínum, 35 ára gömlum með langa fíkniefnasögu að baki Úrræðaleysi burt Er barnið þitt eða náinn aðstandandi að deyja vegna fálætis? En já hann var hjá Árna Tómasi með fasta áskrift að dópinu sínu sem við niðurgreiðum því þetta er jú lyf, þetta eru hættuleg lyf og ekki ætluð til að sprauta í æð í skítugum bílastæðiskjallara, eins og þau gera, því hjá Árna Tómasi er ekki gerð nein krafa um að lyfið sé tekið eins og á að gera það, þær eru ætlaðar til inntöku um munn og leysast upp í maga á löngum tíma, því þetta eru sterk lyf. Hann var orðin mjög veikur og illa haldin andlega og líkamlega, bjó á Gistiskýlin Það má teljast heppni ef rétt er að engin af “sjúklingum” Árna Tómasar hefi látist. Árni Tómas segist vera að veita “sjúklingum” sínum líkn eins og hann sé búinn að setja þau á lífslokameðferð og sé að líkna þeim með sterkum morfínlyfjum þangað til þau deyja...... En Árni Tómas og þið öll sem honum fylgið viljið þið hætta að tala niður gott fólk og viðurkenndar meðferðir! Ummæli Árna um Ölmu Möller landlækni voru honum til minnkunar og ætti hann að skammast sín, hún er að vinna vinnuna sína samviskusamlega og á allt hrós og virðingu skilið frá okkur. Valgerði Rúnarsdóttur er mögnuð kona sem veit sínu viti, hefur oft komið fram og reynt að leiðrétta allskonar misskilning og rangfærslur í sambandi við Árna og hans “meðferð” og hefur bara hlotið skítkast og rangindi frá áhangendum Árna. SÁÁ er að gera sitt besta og gott betur en það með þá fjármuni sem ríkið skaffar þeim, mörg okkar reynum að styrkja starfið eftir bestu getu. Svo vinsamlega ekki vera að tala SÁÁ niður, en auðvitað eru ekki allir alltaf sáttir og engin er fullkominn. Árni Tómas var ekki að lækna neinn, hann skrifaði uppá dóp fyrir fíkla sem við niðurgreiðum og kallar það líkn! Það er ólöglegt því tók Alma leyfið hans til að skrifa út sterk lyf af honum eins og henni ber að gera. Árni Tómas er ekki GUÐ bara til að hafa það á hreinu, hann er vel fullorðin maður sem er að láta af störfum á næsta ári sökum aldurs, hvað hefði orðið um fíklana hans þá? það var ekki skilyrði að vera búinn að sækja um pláss á Vog sumir voru búnir að fá lyf hjá Árna Tómasi í þrjú ár og flestir bjuggu á Gistiskýlinu, voru á götunni. Þetta eru hættuleg lyf sem fólk verður mjög veikt af að nota lengi, líkaminn þolir ekki álagið til lengdar,. Fólk með viðurkennda ópíóðafíkn þarf ekki að bíða lengi eftir innlög á Vogi, Valgerður hefur staðfest það í blöðum og víðar. Þessi lyf ganga kaupum og sölum á götunni. Þá er komið að svarinu Skaði eða Skaðaminnkun? Fylgjendur Árna Tómasar eru að Skaða Frú Ragnheiður eru í skaðaminnkun Valgerður SÁÁ er í lækningum og eftirfylgni. En samt þá stendur þetta og fellur með hvað fíkillinn vill ef hann vill ekki í meðferð þá er ekki hægt að þvinga hann til þess, en hvað þá? Eigum við að “útvega” þeim ókeypis dóp? Það verður þá að vera gert löglega og af fagfólki ekki í óhreinum bílastæðakjöllurum. Valgerður Rúnarsdóttir sérfræðingur í lyflækningum og fíknlækningum frá Brown University RI, Bandaríkjunum Alma Dagbjört Möller landlæknir er með sérfræðiviðurkenningu og doktorsgráðu í svæfinga- og gjörgæslulækningum, meistarapróf í stjórnun heilbrigðisþjónustu og lýðheilsu og sérfræðiviðurkenningu í heilbrigðisstjórnun Árna Tómas Ragnarsson, sérfræðing í gigtarsjúkdómum Höfum hlutina á hreinu og leitum okkur upplýsinga áður en við „stökkvum á vagninn“ og sparið stóru orðin þar til hið rétt hefur komið í ljós, að við aðstandendur séum að munnhöggvast við fagfólk um hvað sé rétt og rangt er ekki að hjálpa neinum bara skapa glundroða, reiði og minnka traust á fólki og stofnunum sem við þurfum að hafa með okkur í liði. Vinnum í þessu saman það er vænlegra til árangurs. Aðstandendur eiðum kröftunum okkar í að berjast fyrir fleiri meðferðarúrræðum og betri aðbúnaði í húsnæðismálum, breytum ástandinu. Verum partur af lausninni og ekki vandanum. Kapp er best með forsjá. Höfundur er aðstandandi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Fíkn Mest lesið Mamma fékk fjórar milljónir fyrir að eignast þig í apríl Guðfinna Kristín Björnsdóttir Skoðun Tímaskekkja í velferðarríki Stefán Þorri Helgason Skoðun Þreytta þjóðarsjálfið Starri Reynisson Skoðun Umferðarslys eða umhverfisslys Baldur Sigurðsson Skoðun Síðan hvenær var bannað að hafa gaman? Hópur stjórnarmanna í Uppreisn Skoðun Þegar Inga Sæland sendir reikninginn á næsta borð Einar Þorsteinsson Skoðun Milljarðarnir óteljandi og bókun 35 Haraldur Ólafsson Skoðun Þegar Steve Jobs græddi milljarða á Toy Story Björn Berg Gunnarsson Fastir pennar Vextir eins og í útlöndum? Björn Berg Gunnarsson Skoðun Kynjuð vísindi, leikskólaráð á villigötum, klámsýki, svipmyndir frá Norður-Kóreu Fastir pennar Skoðun Skoðun Frá friði til vígvæðingar: Höfnum nýrri varnar- og öryggisstefnu utanríkisráðherra Steinunn Þóra Árnadóttir,Einar Ólafsson skrifar Skoðun Þungaflutningar og vegakerfið okkar Haraldur Þór Jónsson skrifar Skoðun Stærsta öryggismál barna í dag eru samskipti, mörk og viðbrögð við grun um ofbeldi Arnrún María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Stöðvum ólöglegan flutning barna Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þegar Inga Sæland sendir reikninginn á næsta borð Einar Þorsteinsson skrifar Skoðun Erlendar rætur: Hornsteinn framfara, ekki ógn Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Virðingarleysið meiðir Sigurbjörg Ottesen skrifar Skoðun Kjarninn og hismið Magnús Magnússon skrifar Skoðun „Hættu að kenna innflytjendum um að tala ekki íslensku. Við erum ekki vandamálið“ Ian McDonald skrifar Skoðun Brjálæðingar taka völdin Elín Ebba Ásmundsdóttir skrifar Skoðun Ég og Dagur barnsins HRÓPUM á úrlausnir … Hvað með þig? Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Skoðun 16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi Guðbjörg S. Bergsdóttir,Rannveig Þórisdóttir skrifar Skoðun Ætti Sundabraut að koma við í Viðey? Ólafur William Hand skrifar Skoðun Ekki klikka! Því það er enginn eins og Julian Íris Björk Hreinsdóttir skrifar Skoðun Þess vegna er vond hugmynd hjá Reykjavíkurborg að tekjutengja leikskólagjöld Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Mamma fékk fjórar milljónir fyrir að eignast þig í apríl Guðfinna Kristín Björnsdóttir skrifar Skoðun 34 milljónir fyrir póstnúmerið Elliði Vignisson skrifar Skoðun Spyrnum við fótum – eflum innlenda fjölmiðla, líka RÚV Kristján Ra. Kristjánsson skrifar Skoðun Staðreyndir um fasteignagjöld í Reykjanesbæ Guðný Birna Guðmundsdóttir,Sverrir Bergmann Magnússon,Sigurrós Antonsdóttir,Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir,Bjarni Páll Tryggvason,Díana Hilmarsdóttir,Helga María Finnbjörnsdóttir skrifar Skoðun Þegar rykið sest: Verndartollar ESB og áhrifin á EES Hallgrímur Oddsson skrifar Skoðun Stormur í vatnsglasi eða kaldhæðni örlaganna? Arnar Sigurðsson skrifar Skoðun Síðan hvenær var bannað að hafa gaman? Hópur stjórnarmanna í Uppreisn skrifar Skoðun Ísland slítur sig frá þriggja áratuga norrænu menntasamstarfi Hópur fyrrverandi UWC-nema skrifar Skoðun Frá skjá til skaða - ráð til foreldra um stafrænt ofbeldi Stella Samúelsdóttir skrifar Skoðun Barnaskattur Vilhjálms Árnasonar Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Hertar og skýrari reglur í hælisleitendamálum Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Skelin Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Ójöfn atkvæði eða heimastjórn! Sigurður Hjartarson skrifar Skoðun Sirkus Daða Smart Jens Garðar Helgason skrifar Skoðun Bændur fá ekki orðið Jóhanna María Sigmundsdóttir skrifar Sjá meira
Þegar stórt er spurt getur verið flókið að finna svör, þá meina ég rétt svör byggð á margra ára reynslu ekki svörin sem henta þér best í það og það skiptið. Þegar ég fylgist með umræðunni um Árna Tómas í hlaðvarpsþáttum Skaði á RÚV Umsjón: Pétur Magnússon, og mörgum greinum og fréttum um hans mál, þar sem hann er teiknaður upp sem Guð, verð ég svo reið, það eru svo margar rangfærslur og hrein og klára lygar, ráðist að virtum stofnunum og fólki sem löngu hafa sannað sig og vita hvað þau eru að gera Í tveimur greinum sem birtust hér sagði ég ykkur frá syni mínum, 35 ára gömlum með langa fíkniefnasögu að baki Úrræðaleysi burt Er barnið þitt eða náinn aðstandandi að deyja vegna fálætis? En já hann var hjá Árna Tómasi með fasta áskrift að dópinu sínu sem við niðurgreiðum því þetta er jú lyf, þetta eru hættuleg lyf og ekki ætluð til að sprauta í æð í skítugum bílastæðiskjallara, eins og þau gera, því hjá Árna Tómasi er ekki gerð nein krafa um að lyfið sé tekið eins og á að gera það, þær eru ætlaðar til inntöku um munn og leysast upp í maga á löngum tíma, því þetta eru sterk lyf. Hann var orðin mjög veikur og illa haldin andlega og líkamlega, bjó á Gistiskýlin Það má teljast heppni ef rétt er að engin af “sjúklingum” Árna Tómasar hefi látist. Árni Tómas segist vera að veita “sjúklingum” sínum líkn eins og hann sé búinn að setja þau á lífslokameðferð og sé að líkna þeim með sterkum morfínlyfjum þangað til þau deyja...... En Árni Tómas og þið öll sem honum fylgið viljið þið hætta að tala niður gott fólk og viðurkenndar meðferðir! Ummæli Árna um Ölmu Möller landlækni voru honum til minnkunar og ætti hann að skammast sín, hún er að vinna vinnuna sína samviskusamlega og á allt hrós og virðingu skilið frá okkur. Valgerði Rúnarsdóttur er mögnuð kona sem veit sínu viti, hefur oft komið fram og reynt að leiðrétta allskonar misskilning og rangfærslur í sambandi við Árna og hans “meðferð” og hefur bara hlotið skítkast og rangindi frá áhangendum Árna. SÁÁ er að gera sitt besta og gott betur en það með þá fjármuni sem ríkið skaffar þeim, mörg okkar reynum að styrkja starfið eftir bestu getu. Svo vinsamlega ekki vera að tala SÁÁ niður, en auðvitað eru ekki allir alltaf sáttir og engin er fullkominn. Árni Tómas var ekki að lækna neinn, hann skrifaði uppá dóp fyrir fíkla sem við niðurgreiðum og kallar það líkn! Það er ólöglegt því tók Alma leyfið hans til að skrifa út sterk lyf af honum eins og henni ber að gera. Árni Tómas er ekki GUÐ bara til að hafa það á hreinu, hann er vel fullorðin maður sem er að láta af störfum á næsta ári sökum aldurs, hvað hefði orðið um fíklana hans þá? það var ekki skilyrði að vera búinn að sækja um pláss á Vog sumir voru búnir að fá lyf hjá Árna Tómasi í þrjú ár og flestir bjuggu á Gistiskýlinu, voru á götunni. Þetta eru hættuleg lyf sem fólk verður mjög veikt af að nota lengi, líkaminn þolir ekki álagið til lengdar,. Fólk með viðurkennda ópíóðafíkn þarf ekki að bíða lengi eftir innlög á Vogi, Valgerður hefur staðfest það í blöðum og víðar. Þessi lyf ganga kaupum og sölum á götunni. Þá er komið að svarinu Skaði eða Skaðaminnkun? Fylgjendur Árna Tómasar eru að Skaða Frú Ragnheiður eru í skaðaminnkun Valgerður SÁÁ er í lækningum og eftirfylgni. En samt þá stendur þetta og fellur með hvað fíkillinn vill ef hann vill ekki í meðferð þá er ekki hægt að þvinga hann til þess, en hvað þá? Eigum við að “útvega” þeim ókeypis dóp? Það verður þá að vera gert löglega og af fagfólki ekki í óhreinum bílastæðakjöllurum. Valgerður Rúnarsdóttir sérfræðingur í lyflækningum og fíknlækningum frá Brown University RI, Bandaríkjunum Alma Dagbjört Möller landlæknir er með sérfræðiviðurkenningu og doktorsgráðu í svæfinga- og gjörgæslulækningum, meistarapróf í stjórnun heilbrigðisþjónustu og lýðheilsu og sérfræðiviðurkenningu í heilbrigðisstjórnun Árna Tómas Ragnarsson, sérfræðing í gigtarsjúkdómum Höfum hlutina á hreinu og leitum okkur upplýsinga áður en við „stökkvum á vagninn“ og sparið stóru orðin þar til hið rétt hefur komið í ljós, að við aðstandendur séum að munnhöggvast við fagfólk um hvað sé rétt og rangt er ekki að hjálpa neinum bara skapa glundroða, reiði og minnka traust á fólki og stofnunum sem við þurfum að hafa með okkur í liði. Vinnum í þessu saman það er vænlegra til árangurs. Aðstandendur eiðum kröftunum okkar í að berjast fyrir fleiri meðferðarúrræðum og betri aðbúnaði í húsnæðismálum, breytum ástandinu. Verum partur af lausninni og ekki vandanum. Kapp er best með forsjá. Höfundur er aðstandandi.
Skoðun Frá friði til vígvæðingar: Höfnum nýrri varnar- og öryggisstefnu utanríkisráðherra Steinunn Þóra Árnadóttir,Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Stærsta öryggismál barna í dag eru samskipti, mörk og viðbrögð við grun um ofbeldi Arnrún María Magnúsdóttir skrifar
Skoðun „Hættu að kenna innflytjendum um að tala ekki íslensku. Við erum ekki vandamálið“ Ian McDonald skrifar
Skoðun Þess vegna er vond hugmynd hjá Reykjavíkurborg að tekjutengja leikskólagjöld Halla Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Mamma fékk fjórar milljónir fyrir að eignast þig í apríl Guðfinna Kristín Björnsdóttir skrifar
Skoðun Staðreyndir um fasteignagjöld í Reykjanesbæ Guðný Birna Guðmundsdóttir,Sverrir Bergmann Magnússon,Sigurrós Antonsdóttir,Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir,Bjarni Páll Tryggvason,Díana Hilmarsdóttir,Helga María Finnbjörnsdóttir skrifar
Skoðun Ísland slítur sig frá þriggja áratuga norrænu menntasamstarfi Hópur fyrrverandi UWC-nema skrifar