Forsetavaktin 2024: Hver verður sjöundi forseti lýðveldisins? Árni Sæberg skrifar 1. mars 2024 09:00 Þau tólf sem berjast í framboði til Bessastaða. Forsetakosningar eru handan við hornið, þar sem þjóðin velur sér fyrsta nýja forsetann frá árinu 2016. Hér í vaktinni verður fylgst með öllum helstu vendingum í kapphlaupinu um Bessastaði fram að kosningum. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, kom þjóðinni að óvörum í nýársávarpi sínu þegar hann tilkynnti að hann hyggðist ekki bjóða sig aftur fram til forseta Íslands í sumar. Því gengur þjóðin að kjörborðinu þann 1. júní næstkomandi og kýs sér sjöunda forseta lýðveldisins. Í forsetavaktinni hér að neðan verður fylgst með öllum helstu vendingum í aðdraganda forsetakosninganna þann 1. júní. Ertu með ábendingu? Sendu okkur línu á ritstjorn@visir.is. Arnar Þór Jónsson Ásdís Rán Gunnarsdóttir Ástþór Magnússon Wium Baldur Þórhallsson Eiríkur Ingi Jóhannsson Halla Hrund Logadóttir Halla Tómasdóttir Helga Þórisdóttir Jón Gnarr Katrín Jakobsdóttir Kári Vilmundarson Hansen - framboðið ekki gilt Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir Viktor Traustason Ef vaktin birtist ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðuna.
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, kom þjóðinni að óvörum í nýársávarpi sínu þegar hann tilkynnti að hann hyggðist ekki bjóða sig aftur fram til forseta Íslands í sumar. Því gengur þjóðin að kjörborðinu þann 1. júní næstkomandi og kýs sér sjöunda forseta lýðveldisins. Í forsetavaktinni hér að neðan verður fylgst með öllum helstu vendingum í aðdraganda forsetakosninganna þann 1. júní. Ertu með ábendingu? Sendu okkur línu á ritstjorn@visir.is. Arnar Þór Jónsson Ásdís Rán Gunnarsdóttir Ástþór Magnússon Wium Baldur Þórhallsson Eiríkur Ingi Jóhannsson Halla Hrund Logadóttir Halla Tómasdóttir Helga Þórisdóttir Jón Gnarr Katrín Jakobsdóttir Kári Vilmundarson Hansen - framboðið ekki gilt Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir Viktor Traustason Ef vaktin birtist ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðuna.
Forsetakosningar 2024 Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Innlent „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Innlent Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Innlent Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Innlent Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Erlent Fleiri fréttir Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Tók upp hníf eftir útistöður við mann á hóteli Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarrétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi Sjá meira