Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2024 Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 29. febrúar 2024 21:11 Daniil, Una Torfa, Patrik Atlason (Prettyboytjokkó) og Laufey Lín eru meðal tilnefndra. Vísir/Samsett Tilnefningar til íslensku tónlistarverðlaunanna voru tilkynntar í kvöld og fjölbreyttur hópur tónlistarfólks er tilnefndur í ár. Verðlaunin verða veitt í Hörpu 12. mars næstkomandi. Á verðlaunahátíðinni verða einnig veitt heiðursverðlaun, bjartasta vonin útnefnd og tilnefningar til plötuumslags ársins kynntar. Fjöldi tónlistarfólks treður upp og kynnir verður Freyr Eyjólfsson. Tónlistarárið 2023 var viðburðarríkt og eru nýliðar jafnt sem öldungar meðal tilnefndra. Eftirtaldir hljóta tilnefningu til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2023: Söngur ársins Djasstónlist Rebekka Blöndal Kristjana Stefánsdóttir Silva Þórðardóttir Steingrímur Teague Ingibjörg Fríða Helgadóttir Sígild og samtímatónlist Jóhann Kristinsson Benedikt Kristjánsson Bryndís Guðjónsdóttir Hrólfur Sæmundsson Heiða Árnadóttir Popp, rokk, hipphopp og raftónlist Elín Hall JFDR Laufey Friðrik Ómar Una Torfa Flytjendur ársins Popp, rokk, hipphopp og raftónlist CELEBS Daniil Laufey PATRi!K Una Torfa Sígild og samtímatónlist Nordic Affect Sæunn Þorsteinsdóttir Strokkvartettinn Siggi Sviðslistahópurinn Óður Víkingur Heiðar Ólafsson Djasstónlist Andrés Þór Gunnlaugsson Kristjana Stefánsdóttir Ari Bragi Kárason Davíð Þór Jónsson Stórsveit Reykjavíkur Önnur tónlist Árný Margrét Magnús Jóhann Ragnarsson Mugison Nanna Bryndís Hilmarsdóttir Salka Valsdóttir (neonme) Lög og tónverk ársins Djasstónlist Íslendingur í Uluwatuhofi - Stefán S. Stefánsson Suddenly Autumn - Sunna Gunnlaugs The Raccoon and the Dog - Mikael Máni Ásmundsson daggermark - Eiríkur Orri Ólafsson, Magnús Trygvason Eliassen, Róberta Andersen Springur út - Andri Ólafsson, Friðrik Dór Jónsson, Guðrún Ýr Eyfjörð Jóhannesdóttir, Magnús Trygvason Eliassen Sígild og samtímatónlist COR - Bára Gísladóttir Rituals - Anna Þorvaldsdóttir Á þessum kyrru dægrum - Tryggvi M. Baldvinsson Jörð mistur himinn - Haukur Tómasson Liebster Gott wann werd ich sterben? - Hjalti Nordal Önnur tónlist Godzilla - Nanna I Am Weary, Don't Let Me Rest - Snorri Hallgrímsson Inside Weather - Jelena Ciric Stóra Stóra Ást - Mugison Wandering Beings - Guðmundur Pétursson Popp, rokk, hipphopp og raftónlist Hvítt vín - Spacestation Manneskja - ex.girls Oral - Björk og ROSALÍA Parísarhjól - GDRN Skína - PATRi!K, Luigi Plötur ársins Kvikmynda- og leikhústónlist Góðan daginn faggi - Stertabenda Knock At The Cabin - Herdís Stefánsdóttir Sikadene - Sin Fang SILO - Atli Örvarsson Skjálfti - Páll Ragnar Pálsson og Eðvarð Egilsson Önnur tónlist BRIDGES II - Ægir dinner alone - Árný Margrét I Am Weary, Don't Let Me Rest - Snorri Hallgrímsson Rofnar - Magnús Jóhann Ragnarsson Smurðar fórnir - Silkikettirnir Djasstónlist Farfuglar - Ingi Bjarni Skúlason Íslendingur í Uluwatuhofi - Stefán S. Stefánsson og Stórsveit Reykjavíkur Innermost - Mikael Máni Ásmundsson Stilhed og storm - Sigurður Flosason holy ghost of - hist og Popp, rokk, hipphopp og raftónlist heyrist í mér? - Elín Hall Verk - ex.girls Museums - JFDR Bewitched - Laufey ÁTTA - Sigur Rós Sígild og samtímatónlist Atli Heimir Sveinsson: The Complete String Quartets - Siggi String Quartet Icelandic Works for the Stage - Sinfóníuhljómsveit Íslands J.S. Bach: Goldberg Variations - Víkingur Heiðar Ólafsson Silva - Bára Gísladóttir Meditatio II - Schola Cantorum Tónlistarmyndband ársins Hún ógnar mér - Flott, leikstjórn: Þura Stína On Your Knees - Virgin Orchestra, leikstjórn: Alvin Hugi Ragnarsson SEVER - UNE MISÈRE, leikstjórn: Gunnar Ingi Jones og Óttar Ingi Þorbergsson Solarr - Talos, leikstjórn: Máni Sigfússon Waiting - Árný Margrét, leikstjórn: Guðmundur Kristinn Jónsson Tónlistarviðburður ársins Hátíð hirðarinnar - Afmælistónleikar Prins Póló: Minningarsjóður Svavars Péturs Eysteinssonar Mugison í Naustahvilft - Mugison Ómur aldanna - Hans Jóhannsson Sumarjazz á Jómfrúnni - Jakob Einar Jakobsson og Jómfrúin Upprásin - Harpa í samstarfi við Tónlistarborgina Reykjavík og Rás 2 Upptökustjórn ársins Modular Heart - Warmland, upptökustjórn: Arnar Guðjónsson og Hrafn Thoroddsen Verk - ex.girls: upptökustjórn: Guðlaugur Hörðdal, Guðmundur Arnalds, Gylfi Sigurðsson og Tatjana Dís Aldísar Razoumeenko Stropha - Ingibjörg Elsa Turchi, upptökustjórn: Ingibjörg Elsa Turchi og Ívar Ragnarsson I Am Weary, Don't Let Me Rest - Snorri Hallgrímsson, upptökustjórn: Bergur Þórisson, Cécile Lacharme, Hafsteinn Þráinsson, Martyn Heyne, Snorri Hallgrímsson, Styrmir Hauksson, Viktor Orri Árnason, Þorsteinn Eyfjörð Knock at the Cabin - Herdís Stefánsdóttir, upptökustjórn: Herdís Stefánsdóttir og Úlfur Hansson Texti ársins Ást & praktík - Fannar Ingi Friðþjófsson og Atli Bollason heyrist í mér? - Elín Hall Hún ógnar mér - Vigdís Hafliðadóttir Smurðar fórnir - Bergþóra Einarsdóttir Springur út - Andri Ólafsson, Friðrik Dór Jónsson, Guðrún Ýr Eyfjörð Jóhannesdóttir, Magnús Trygvason Eliassen, Steingrímur Karl Teague Íslensku tónlistarverðlaunin Tónlist Menning Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Illa bruggaðar Guðaveigar Gagnrýni Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Á verðlaunahátíðinni verða einnig veitt heiðursverðlaun, bjartasta vonin útnefnd og tilnefningar til plötuumslags ársins kynntar. Fjöldi tónlistarfólks treður upp og kynnir verður Freyr Eyjólfsson. Tónlistarárið 2023 var viðburðarríkt og eru nýliðar jafnt sem öldungar meðal tilnefndra. Eftirtaldir hljóta tilnefningu til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2023: Söngur ársins Djasstónlist Rebekka Blöndal Kristjana Stefánsdóttir Silva Þórðardóttir Steingrímur Teague Ingibjörg Fríða Helgadóttir Sígild og samtímatónlist Jóhann Kristinsson Benedikt Kristjánsson Bryndís Guðjónsdóttir Hrólfur Sæmundsson Heiða Árnadóttir Popp, rokk, hipphopp og raftónlist Elín Hall JFDR Laufey Friðrik Ómar Una Torfa Flytjendur ársins Popp, rokk, hipphopp og raftónlist CELEBS Daniil Laufey PATRi!K Una Torfa Sígild og samtímatónlist Nordic Affect Sæunn Þorsteinsdóttir Strokkvartettinn Siggi Sviðslistahópurinn Óður Víkingur Heiðar Ólafsson Djasstónlist Andrés Þór Gunnlaugsson Kristjana Stefánsdóttir Ari Bragi Kárason Davíð Þór Jónsson Stórsveit Reykjavíkur Önnur tónlist Árný Margrét Magnús Jóhann Ragnarsson Mugison Nanna Bryndís Hilmarsdóttir Salka Valsdóttir (neonme) Lög og tónverk ársins Djasstónlist Íslendingur í Uluwatuhofi - Stefán S. Stefánsson Suddenly Autumn - Sunna Gunnlaugs The Raccoon and the Dog - Mikael Máni Ásmundsson daggermark - Eiríkur Orri Ólafsson, Magnús Trygvason Eliassen, Róberta Andersen Springur út - Andri Ólafsson, Friðrik Dór Jónsson, Guðrún Ýr Eyfjörð Jóhannesdóttir, Magnús Trygvason Eliassen Sígild og samtímatónlist COR - Bára Gísladóttir Rituals - Anna Þorvaldsdóttir Á þessum kyrru dægrum - Tryggvi M. Baldvinsson Jörð mistur himinn - Haukur Tómasson Liebster Gott wann werd ich sterben? - Hjalti Nordal Önnur tónlist Godzilla - Nanna I Am Weary, Don't Let Me Rest - Snorri Hallgrímsson Inside Weather - Jelena Ciric Stóra Stóra Ást - Mugison Wandering Beings - Guðmundur Pétursson Popp, rokk, hipphopp og raftónlist Hvítt vín - Spacestation Manneskja - ex.girls Oral - Björk og ROSALÍA Parísarhjól - GDRN Skína - PATRi!K, Luigi Plötur ársins Kvikmynda- og leikhústónlist Góðan daginn faggi - Stertabenda Knock At The Cabin - Herdís Stefánsdóttir Sikadene - Sin Fang SILO - Atli Örvarsson Skjálfti - Páll Ragnar Pálsson og Eðvarð Egilsson Önnur tónlist BRIDGES II - Ægir dinner alone - Árný Margrét I Am Weary, Don't Let Me Rest - Snorri Hallgrímsson Rofnar - Magnús Jóhann Ragnarsson Smurðar fórnir - Silkikettirnir Djasstónlist Farfuglar - Ingi Bjarni Skúlason Íslendingur í Uluwatuhofi - Stefán S. Stefánsson og Stórsveit Reykjavíkur Innermost - Mikael Máni Ásmundsson Stilhed og storm - Sigurður Flosason holy ghost of - hist og Popp, rokk, hipphopp og raftónlist heyrist í mér? - Elín Hall Verk - ex.girls Museums - JFDR Bewitched - Laufey ÁTTA - Sigur Rós Sígild og samtímatónlist Atli Heimir Sveinsson: The Complete String Quartets - Siggi String Quartet Icelandic Works for the Stage - Sinfóníuhljómsveit Íslands J.S. Bach: Goldberg Variations - Víkingur Heiðar Ólafsson Silva - Bára Gísladóttir Meditatio II - Schola Cantorum Tónlistarmyndband ársins Hún ógnar mér - Flott, leikstjórn: Þura Stína On Your Knees - Virgin Orchestra, leikstjórn: Alvin Hugi Ragnarsson SEVER - UNE MISÈRE, leikstjórn: Gunnar Ingi Jones og Óttar Ingi Þorbergsson Solarr - Talos, leikstjórn: Máni Sigfússon Waiting - Árný Margrét, leikstjórn: Guðmundur Kristinn Jónsson Tónlistarviðburður ársins Hátíð hirðarinnar - Afmælistónleikar Prins Póló: Minningarsjóður Svavars Péturs Eysteinssonar Mugison í Naustahvilft - Mugison Ómur aldanna - Hans Jóhannsson Sumarjazz á Jómfrúnni - Jakob Einar Jakobsson og Jómfrúin Upprásin - Harpa í samstarfi við Tónlistarborgina Reykjavík og Rás 2 Upptökustjórn ársins Modular Heart - Warmland, upptökustjórn: Arnar Guðjónsson og Hrafn Thoroddsen Verk - ex.girls: upptökustjórn: Guðlaugur Hörðdal, Guðmundur Arnalds, Gylfi Sigurðsson og Tatjana Dís Aldísar Razoumeenko Stropha - Ingibjörg Elsa Turchi, upptökustjórn: Ingibjörg Elsa Turchi og Ívar Ragnarsson I Am Weary, Don't Let Me Rest - Snorri Hallgrímsson, upptökustjórn: Bergur Þórisson, Cécile Lacharme, Hafsteinn Þráinsson, Martyn Heyne, Snorri Hallgrímsson, Styrmir Hauksson, Viktor Orri Árnason, Þorsteinn Eyfjörð Knock at the Cabin - Herdís Stefánsdóttir, upptökustjórn: Herdís Stefánsdóttir og Úlfur Hansson Texti ársins Ást & praktík - Fannar Ingi Friðþjófsson og Atli Bollason heyrist í mér? - Elín Hall Hún ógnar mér - Vigdís Hafliðadóttir Smurðar fórnir - Bergþóra Einarsdóttir Springur út - Andri Ólafsson, Friðrik Dór Jónsson, Guðrún Ýr Eyfjörð Jóhannesdóttir, Magnús Trygvason Eliassen, Steingrímur Karl Teague
Íslensku tónlistarverðlaunin Tónlist Menning Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Illa bruggaðar Guðaveigar Gagnrýni Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira