Eftirmaður Freys rekinn eftir fimmtíu daga í starfi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. mars 2024 11:30 Magne Hoseth stýrði Lyngby aðeins í tveimur leikjum. getty/Lars Ronbog Eftirmaður Freys Alexanderssonar með danska úrvalsdeildarliðið Lyngby hefur verið rekinn eftir aðeins fimmtíu daga í starfi. Eftir að Freyr hætti hjá Lyngby til að taka við Kortrijk í Belgíu var Norðmaðurinn Magne Hoseth ráðinn þjálfari liðsins. Hann hafði gert frábæra hluti með KÍ Klaksvík og kom færeyska liðinu meðal annars í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu. Hoseth þarf nú að leita sér að nýrri vinnu því hann hefur verið rekinn frá Lyngby. Uppsögnin hefur þó ekkert með úrslit að gera. Hoseth stýrði Lyngby í tveimur leikjum sem báðir töpuðust. Í yfirlýsingu frá Lyngby segir að Hoseth hafi ekki notið stuðnings leikmanna né þjálfarateyminu. Því hafi forráðamenn Lyngby séð sig knúna til að segja honum upp. LYNGBY BOLDKLUB TAGER AFSKED MED MAGNE HOSETH Lyngby Boldklub har i dag valgt at stoppe samarbejdet med cheftræner Magne Hoseth. Beslutningen har intet med resultaterne at gøre, men er alene et spørgsmål om et fejlskøn fra klubbens side.Vi takker Magne Hoseth for indsatsen pic.twitter.com/ARWas49M5O— Lyngby Boldklub (@LyngbyBoldklub) March 1, 2024 Þrír Íslendingar leika með Lyngby, þeir Sævar Atli Magnússon, Andri Lucas Guðjohnsen og Kolbeinn Birgir Finnsson. Lyngby er í 9. sæti dönsku úrvalsdeildarinnar. Næsti leikur liðsins er gegn botnliði Hvidovre á sunnudaginn. Danski boltinn Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Eftir að Freyr hætti hjá Lyngby til að taka við Kortrijk í Belgíu var Norðmaðurinn Magne Hoseth ráðinn þjálfari liðsins. Hann hafði gert frábæra hluti með KÍ Klaksvík og kom færeyska liðinu meðal annars í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu. Hoseth þarf nú að leita sér að nýrri vinnu því hann hefur verið rekinn frá Lyngby. Uppsögnin hefur þó ekkert með úrslit að gera. Hoseth stýrði Lyngby í tveimur leikjum sem báðir töpuðust. Í yfirlýsingu frá Lyngby segir að Hoseth hafi ekki notið stuðnings leikmanna né þjálfarateyminu. Því hafi forráðamenn Lyngby séð sig knúna til að segja honum upp. LYNGBY BOLDKLUB TAGER AFSKED MED MAGNE HOSETH Lyngby Boldklub har i dag valgt at stoppe samarbejdet med cheftræner Magne Hoseth. Beslutningen har intet med resultaterne at gøre, men er alene et spørgsmål om et fejlskøn fra klubbens side.Vi takker Magne Hoseth for indsatsen pic.twitter.com/ARWas49M5O— Lyngby Boldklub (@LyngbyBoldklub) March 1, 2024 Þrír Íslendingar leika með Lyngby, þeir Sævar Atli Magnússon, Andri Lucas Guðjohnsen og Kolbeinn Birgir Finnsson. Lyngby er í 9. sæti dönsku úrvalsdeildarinnar. Næsti leikur liðsins er gegn botnliði Hvidovre á sunnudaginn.
Danski boltinn Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira