Sverris-laust Midtjylland lagði Orra- og Rúnars-laust FCK Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. mars 2024 20:12 Sverrir Ingi Ingason lék ekki með Midtjylland í kvöld. Getty Images/Lars Ronbog Midtjylland vann 2-0 sigur á ríkjandi Danmerkurmeisturum FC Kaupmannahöfn í stórleik helgarinnar í dönsku úrvalsdeildinni. Enginn Íslendingur kom við sögu í leiknum. Rúnar Alex Rúnarsson sat á varamannabekk gestanna, líkt og í síðustu leikjum var Orri Steinn Óskarsson ekki í hóp og Sverrir Ingi Ingason var í leikbanni. Sverrir Ingi fékk tvö gul og þar með rautt í ótrúlegum 3-2 sigri Midtjylland á AGF í síðustu umferð. Hann þurfti því að sitja á bekknum þegar meistaralið FCK kom í heimsókn. Það kom ekki að sök þar sem heimaliðið hélt gestunum vel niðri frá upphafi til enda. Fyrra mark leiksins kom þegar rúmur hálftími var liðinn af leiknum. Þá skoraði Mads Bech Sørensen með góðum skalla eftir hornspyrnu Oliver Sørensen. Snemma í síðari hálfleik fékk heimaliðið kjörið tækifæri til að gera út um leikinn en Kamil Grabara, markvörður FCK, varði þá vítaspyrnu Cho Gue-Sung. God første halvleg på MCH Arena #FCMFCK pic.twitter.com/EJrSREiJZq— FC Midtjylland (@fcmidtjylland) March 1, 2024 Gestirnir sóttu í sig veðrið og lögðu allt kapp á að jafna metin. Það gekk hins vegar ekki og þegar komið var fram á 94. mínútu gulltryggði Dario Osorio sigur Midtjylland. Lokatölur 2-0 og heimaliðið er komið á topp dönsku úrvalsdeildarinnar með 42 stig að loknum 20 leikjum. Þar á eftir kemur Bröndby með 40 stig og leik til góða á meðan meistarar FCK eru í 3. sæti með 39 stig eftir 20 leiki. Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Enginn Íslendingur kom við sögu í leiknum. Rúnar Alex Rúnarsson sat á varamannabekk gestanna, líkt og í síðustu leikjum var Orri Steinn Óskarsson ekki í hóp og Sverrir Ingi Ingason var í leikbanni. Sverrir Ingi fékk tvö gul og þar með rautt í ótrúlegum 3-2 sigri Midtjylland á AGF í síðustu umferð. Hann þurfti því að sitja á bekknum þegar meistaralið FCK kom í heimsókn. Það kom ekki að sök þar sem heimaliðið hélt gestunum vel niðri frá upphafi til enda. Fyrra mark leiksins kom þegar rúmur hálftími var liðinn af leiknum. Þá skoraði Mads Bech Sørensen með góðum skalla eftir hornspyrnu Oliver Sørensen. Snemma í síðari hálfleik fékk heimaliðið kjörið tækifæri til að gera út um leikinn en Kamil Grabara, markvörður FCK, varði þá vítaspyrnu Cho Gue-Sung. God første halvleg på MCH Arena #FCMFCK pic.twitter.com/EJrSREiJZq— FC Midtjylland (@fcmidtjylland) March 1, 2024 Gestirnir sóttu í sig veðrið og lögðu allt kapp á að jafna metin. Það gekk hins vegar ekki og þegar komið var fram á 94. mínútu gulltryggði Dario Osorio sigur Midtjylland. Lokatölur 2-0 og heimaliðið er komið á topp dönsku úrvalsdeildarinnar með 42 stig að loknum 20 leikjum. Þar á eftir kemur Bröndby með 40 stig og leik til góða á meðan meistarar FCK eru í 3. sæti með 39 stig eftir 20 leiki.
Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira