Tíu milljónir rúmmetra af kviku Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 2. mars 2024 14:01 Hraun sem rann yfir Grindavíkurveg eftir eldgos í febrúar. Vísir/Vilhelm Rólegt hefur verið yfir Reykjanesi í dag. Enn eru þó miklar líkur á að af eldgosi verði og er kerfið tilbúið í gos og heldur kvikumagn áfram að aukast. Þetta segir Hildur María Friðriksdóttir, náttúruvásérfræðingur á vakt hjá Veðurstofunni. Hún segir ljóst að aðstæður geti breyst hratt og skyndilega á svæðinu líkt og áður hefur komið fram í fjölmiðlum. Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðingur spáði því í febrúar að gos myndi hefjast 1. mars. Hann segir kerfið komið að þolmörkum. „Skjálftavirkni hefur verið róleg. Við höfum mælt smáskjálfta í Sundhnúkaröðinni, eins og hefur verið síðustu daga og er engin breyting þar á. Þeir eru mjög litlir,“ segir Hildur. Veðurskilyrði hafa verið góð í dag og því ekkert sem truflar mælitæki. Hún segir að gert sé ráð fyrir því að magn kviku sem safnast hafi saman í kvikuhólfinu á milli Stóra-Skógfells og Hagafells sé komið upp í á milli níu og tíu milljón rúmmetra. Bilið sem miðað við sé að eldgos hefjist hefur verið á milli átta og þrettán. „Þannig að við erum að komast í miðjuna á þessum mörkum. Við munum fá nákvæmari tölur seinna í dag og það er verið að sækja gervitunglamyndir. En það er ekkert sem bendir til þess að eitthvað sé að fara að gerast akkúrat núna en það getur breyst á hverri mínútu.“ Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Fleiri fréttir Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Sjá meira
Þetta segir Hildur María Friðriksdóttir, náttúruvásérfræðingur á vakt hjá Veðurstofunni. Hún segir ljóst að aðstæður geti breyst hratt og skyndilega á svæðinu líkt og áður hefur komið fram í fjölmiðlum. Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðingur spáði því í febrúar að gos myndi hefjast 1. mars. Hann segir kerfið komið að þolmörkum. „Skjálftavirkni hefur verið róleg. Við höfum mælt smáskjálfta í Sundhnúkaröðinni, eins og hefur verið síðustu daga og er engin breyting þar á. Þeir eru mjög litlir,“ segir Hildur. Veðurskilyrði hafa verið góð í dag og því ekkert sem truflar mælitæki. Hún segir að gert sé ráð fyrir því að magn kviku sem safnast hafi saman í kvikuhólfinu á milli Stóra-Skógfells og Hagafells sé komið upp í á milli níu og tíu milljón rúmmetra. Bilið sem miðað við sé að eldgos hefjist hefur verið á milli átta og þrettán. „Þannig að við erum að komast í miðjuna á þessum mörkum. Við munum fá nákvæmari tölur seinna í dag og það er verið að sækja gervitunglamyndir. En það er ekkert sem bendir til þess að eitthvað sé að fara að gerast akkúrat núna en það getur breyst á hverri mínútu.“
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Fleiri fréttir Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Sjá meira