Boðað til fundar með börnum frá Grindavík Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 4. mars 2024 11:23 Á fundinum verður lögð á að skapa vettvang sem er á forsendum barnanna sjálfra og fá þau sjálf að stýra umræðum. Vísir/Vilhelm Umboðsmaður barna býður 6-17 ára börnum frá Grindavík til fundar í Laugardalshöll á fimmtudag. Markmið fundarins er að heyra hvað börnunum liggur á hjarta og átta sig á því hvernig stjórnvöld geta með sem bestum hætti staðið vörð um réttindi þeirra við þær aðstæður sem nú eru uppi. Fundurinn fer fram næstkomandi fimmtudag, 7.mars klukkan 9-12. Fundurinn er skiplagður í samvinnu við bæjaryfirvöld Grindavíkur. „Áhersla verður lögð á að skapa vettvang sem er á forsendum barnanna sjálfra þar sem þau fá að ráða þeim málefnum sem rædd verða,“ segir á vef Grindavíkurbæjar. „Börnin koma til með að vinna saman að skilaboðum til ríkisstjórnarinnar og mun Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra ávarpa fundinn undir lok hans. Embætti umboðsmanns barna mun fylgja þeim skilaboðum eftir við stjórnvöld.“ Veitingar, skemmtiatriði og góðar umræður Boðið verður upp á rútuferðir á fundinn. Þau börn sem búa í Reykjanesbæ, Hafnarfirði, Kópavogi, Mosfellsbæ og Selfossi og eru ekki í safnskólanum geta fengið far með þeim rútum sem aka nemendum í safnskólann á morgnana. Börn að leik í Grindavík árið 2020. Bærinn er ekki talinn ákjósanlegur staður fyrir börn eins og stendur. Vísir/Vilhelm Boðið verður uppá þátttöku barna á netinu fyrir þau sem ekki komast í Laugardalshöll en nauðsynlegt er að skrá sig fyrirfram. Boðið verður upp á veitingar og verða félagarnir Gunni og Felix með skemmtiatriði. Nánari dagskrá verður send út til þátttakenda um leið og hún liggur fyrir. Grindavík Náttúruhamfarir Börn og uppeldi Eldgos á Reykjanesskaga Réttindi barna Reykjavík Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Fleiri fréttir Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Sjá meira
Fundurinn fer fram næstkomandi fimmtudag, 7.mars klukkan 9-12. Fundurinn er skiplagður í samvinnu við bæjaryfirvöld Grindavíkur. „Áhersla verður lögð á að skapa vettvang sem er á forsendum barnanna sjálfra þar sem þau fá að ráða þeim málefnum sem rædd verða,“ segir á vef Grindavíkurbæjar. „Börnin koma til með að vinna saman að skilaboðum til ríkisstjórnarinnar og mun Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra ávarpa fundinn undir lok hans. Embætti umboðsmanns barna mun fylgja þeim skilaboðum eftir við stjórnvöld.“ Veitingar, skemmtiatriði og góðar umræður Boðið verður upp á rútuferðir á fundinn. Þau börn sem búa í Reykjanesbæ, Hafnarfirði, Kópavogi, Mosfellsbæ og Selfossi og eru ekki í safnskólanum geta fengið far með þeim rútum sem aka nemendum í safnskólann á morgnana. Börn að leik í Grindavík árið 2020. Bærinn er ekki talinn ákjósanlegur staður fyrir börn eins og stendur. Vísir/Vilhelm Boðið verður uppá þátttöku barna á netinu fyrir þau sem ekki komast í Laugardalshöll en nauðsynlegt er að skrá sig fyrirfram. Boðið verður upp á veitingar og verða félagarnir Gunni og Felix með skemmtiatriði. Nánari dagskrá verður send út til þátttakenda um leið og hún liggur fyrir.
Grindavík Náttúruhamfarir Börn og uppeldi Eldgos á Reykjanesskaga Réttindi barna Reykjavík Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Fleiri fréttir Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Sjá meira