Ræða mögulegar verkfallsaðgerðir á Keflavíkurflugvelli Heimir Már Pétursson skrifar 4. mars 2024 20:38 Frá fundi ríkissáttasemjara í dag. Vísir/Einar Fulltrúar VR mættu til síns fundar með Samtökum atvinnulífsins hjá ríkissáttasemjara klukkan þrjú í dag. Þetta var fyrsti fundurinn frá því VR klauf sig frá breiðfylkingunni fyrir rúmri viku. Formaðurinn segir ýmis sérmál VR standa út af borðinu. Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR er hæfilega bjartsýnn á gang viðræðnanna. Þær byggi auðvitað töluvert á þeirri vinnu sem átt hafi sér stað á vettvangi viðræðna breiðfylkingarinnar og SA. „Við erum auðvitað með okkar mál sem við þurfum að klára og taka eflaust einhvern tíma. Síðan erum við líka með sérstaka samninga sem þarf að klára eins og til dæmis uppi á Keflavíkurflugvelli.“ Ragnar Þór Ingólfsson, Ástráður Haraldsson, og Sigríður Margrét Oddsdóttir voru á fundinum.Vísir/Einar Eru möguleikar á því að þar verði boðað til verkfalls? „Ég ætla svo sem ekkert að fullyrða um það. Við erum að funda með trúnaðarmönnum okkar uppi á Keflavíkurflugvelli í kvöld og metum síðan stöðuna eftir það. Þar er fólk að vinna í vinnufyrirkomulagi sem er nánast óboðlegt og þekkist ekki undir okkar kjarasamningi,“ segir Ragnar Þór. Nauðsynlegt væri að leiðrétta mál þessara hópa. Þetta er fólk sem þjónustar og skráir inn farþega og farangur farþega allra flugfélaga á Keflavíkurflugvelli. Hverjar telur þú líkurnar á að deilan fari í hart þar ef ekki semst á næstu dögum? „Eigum við ekki að sjá fyrst hvernig viðsemjendur okkar taka okkur og meta síðan stöðuna eftir það. Við munum funda með okkar fólki í kvöld og þá ætti ýmislegt að skýrast,“ segir Ragnar Þór Ingólfsson. Kjaraviðræður 2023-24 Kjaramál Keflavíkurflugvöllur Vinnumarkaður Fréttir af flugi Mest lesið Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Innlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Fleiri fréttir Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Sjá meira
Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR er hæfilega bjartsýnn á gang viðræðnanna. Þær byggi auðvitað töluvert á þeirri vinnu sem átt hafi sér stað á vettvangi viðræðna breiðfylkingarinnar og SA. „Við erum auðvitað með okkar mál sem við þurfum að klára og taka eflaust einhvern tíma. Síðan erum við líka með sérstaka samninga sem þarf að klára eins og til dæmis uppi á Keflavíkurflugvelli.“ Ragnar Þór Ingólfsson, Ástráður Haraldsson, og Sigríður Margrét Oddsdóttir voru á fundinum.Vísir/Einar Eru möguleikar á því að þar verði boðað til verkfalls? „Ég ætla svo sem ekkert að fullyrða um það. Við erum að funda með trúnaðarmönnum okkar uppi á Keflavíkurflugvelli í kvöld og metum síðan stöðuna eftir það. Þar er fólk að vinna í vinnufyrirkomulagi sem er nánast óboðlegt og þekkist ekki undir okkar kjarasamningi,“ segir Ragnar Þór. Nauðsynlegt væri að leiðrétta mál þessara hópa. Þetta er fólk sem þjónustar og skráir inn farþega og farangur farþega allra flugfélaga á Keflavíkurflugvelli. Hverjar telur þú líkurnar á að deilan fari í hart þar ef ekki semst á næstu dögum? „Eigum við ekki að sjá fyrst hvernig viðsemjendur okkar taka okkur og meta síðan stöðuna eftir það. Við munum funda með okkar fólki í kvöld og þá ætti ýmislegt að skýrast,“ segir Ragnar Þór Ingólfsson.
Kjaraviðræður 2023-24 Kjaramál Keflavíkurflugvöllur Vinnumarkaður Fréttir af flugi Mest lesið Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Innlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Fleiri fréttir Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Sjá meira