„Unun að vera hluti af þessu“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 4. mars 2024 23:30 Martin Odegaard og félagar í Arsenal hafa fulla ástæðu til að gleðjast þessa dagana. Chris Brunskill/Fantasista/Getty Images Martin Ødegaard, fyrirliði Arsenal, skoraði fyrsta mark Arsenal er liðið vann 6-0 útisigur gegn botnliði Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Arsenal vann sinn sjöunda deildarsigur í röð er liðið gjörsamlega valtaði yfir Sheffield United og fyrirliðinn var eðlilega kátur í leikslok. „Við vitum að það er erfitt að koma hingað,“ sagði Norðmaðurinn eftir leik. „Við gerðum virkilega vel í að stjórna leiknum. Við vitum hvernig þeir stilla sínum leik upp og þegar við vorum með boltann þá leið okkur vel og við sköpuðum mikið. Þetta var virkilega góð frammistaða.“ „Við höfum viljað halda þessu gangandi og við vildum byrja þennan leik vel. Það getur verið erfitt að mæta á þessa velli ef þú byrjar ekki vel og við stoppuðum aldrei.“ „Það er ótrúlegt hvað við getum gert mikið án boltans. Við unnum 6-0 í kvöld og við erum búnir að vera að vinna mikið upp á síðkastið. En það sem við erum að gera án bolta, allt frá fremstu mönnum aftur á markmann, er virkilega gott og það er unun að vera hluti af þessu.“ „Við vinnum ú því að fá sem flesta leikmenn inn í vítateig. Mér finnst best að koma úr djúpinu og enda á vítapunktinum. Fremstu menn herja á önnur svæði og vonandi endar það með því að einn okkar fær boltann og skorar,“ sagði fyrirliðinn að lokum. Enski boltinn Tengdar fréttir Skytturnar skutu Sheffield í kaf Arsenal vann sinn sjöunda deildarleik í röð er liðið heimsótti botnlið Sheffield United í kvöld. Óhætt er að segja að sigur gestanna hafi verið öruggur, en lokatölur urðu 0-6. 4. mars 2024 21:56 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Hörkueinvígi hefst Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Fleiri fréttir „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Sjá meira
Arsenal vann sinn sjöunda deildarsigur í röð er liðið gjörsamlega valtaði yfir Sheffield United og fyrirliðinn var eðlilega kátur í leikslok. „Við vitum að það er erfitt að koma hingað,“ sagði Norðmaðurinn eftir leik. „Við gerðum virkilega vel í að stjórna leiknum. Við vitum hvernig þeir stilla sínum leik upp og þegar við vorum með boltann þá leið okkur vel og við sköpuðum mikið. Þetta var virkilega góð frammistaða.“ „Við höfum viljað halda þessu gangandi og við vildum byrja þennan leik vel. Það getur verið erfitt að mæta á þessa velli ef þú byrjar ekki vel og við stoppuðum aldrei.“ „Það er ótrúlegt hvað við getum gert mikið án boltans. Við unnum 6-0 í kvöld og við erum búnir að vera að vinna mikið upp á síðkastið. En það sem við erum að gera án bolta, allt frá fremstu mönnum aftur á markmann, er virkilega gott og það er unun að vera hluti af þessu.“ „Við vinnum ú því að fá sem flesta leikmenn inn í vítateig. Mér finnst best að koma úr djúpinu og enda á vítapunktinum. Fremstu menn herja á önnur svæði og vonandi endar það með því að einn okkar fær boltann og skorar,“ sagði fyrirliðinn að lokum.
Enski boltinn Tengdar fréttir Skytturnar skutu Sheffield í kaf Arsenal vann sinn sjöunda deildarleik í röð er liðið heimsótti botnlið Sheffield United í kvöld. Óhætt er að segja að sigur gestanna hafi verið öruggur, en lokatölur urðu 0-6. 4. mars 2024 21:56 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Hörkueinvígi hefst Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Fleiri fréttir „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Sjá meira
Skytturnar skutu Sheffield í kaf Arsenal vann sinn sjöunda deildarleik í röð er liðið heimsótti botnlið Sheffield United í kvöld. Óhætt er að segja að sigur gestanna hafi verið öruggur, en lokatölur urðu 0-6. 4. mars 2024 21:56