Skýr merki um að Hamas hafi beitt konur og börn kynferðisofbeldi Hólmfríður Gísladóttir skrifar 5. mars 2024 06:48 Tímabundinn minnisvarði um þá sem Hamas-liðar myrtu í árás sinni á tónlistarhátíð í Ísrael 7. október síðastliðinn. Getty/Spencer Platt Sendifulltrúi Sameinuðu þjóðanna í málefnum er varða kynferðisofbeldi í átökum segir skýr merki um að konum og börnum í haldi Hamas-samtakanna hafi verið nauðgað og þau beitt kynferðislegum pyntingum. Þá sé tilefni til að ætla að brotin standi enn yfir. Sendifulltrúinn, Pramila Patten, greindi frá þessu í gær en hún sagði einnig rök hníga að því að Hamas-liðar hefðu framið kynferðisbrot þegar þeir réðust á byggðir Ísraelsmanna 7. október síðastliðinn, meðal annars nauðganir og hópnauðganir. Patten fór fyrir níu manna sérfræðinganefnd sem ferðaðist til Ísraels og Vesturbakkans í febrúar en sagði tímarammann hafa sett teyminu ákveðnar takmarkanir; það hefði til að mynda ekki gefist tími til að fá þolendur ofbeldisins til að stíga fram og ræða við teymið. Sum væru í meðferð vegna áfallsins, aðrir hefðu flutt innanlands eða til útlanda og þá væru sum vitni að sinna herskyldu. Patten sagði einnig að skortur á trausti meðal þolenda og fjölskyldna gísla í haldi Hamas í garð opinberra og alþjóðlegra stofnana á borð við Sameinuðu þjóðirnar og kastljós fjölmiðla á þá sem stigu fram, hefðu gert það erfitt að fá þolendur til að stíga fram. Teymi ræddi hins vegar við fjölda vitna, yfirfór mikið magn myndefnis og tók viðtöl við gísla sem Hamas höfðu sleppt úr haldi. Viðtölin hefðu leitt í ljós að konur og börn í haldi Hamas hefðu verið og væru beitt kynferðisofbeldi, nauðgunum, pyntingum og annarri ómannúðlegri og niðurlægjandi meðferð. Hér má finna umfjöllun Guardian um málið. Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Innlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Erlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Lögregla lýsir eftir Aylin Innlent Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Innlent Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Fleiri fréttir Dullarfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Sjá meira
Þá sé tilefni til að ætla að brotin standi enn yfir. Sendifulltrúinn, Pramila Patten, greindi frá þessu í gær en hún sagði einnig rök hníga að því að Hamas-liðar hefðu framið kynferðisbrot þegar þeir réðust á byggðir Ísraelsmanna 7. október síðastliðinn, meðal annars nauðganir og hópnauðganir. Patten fór fyrir níu manna sérfræðinganefnd sem ferðaðist til Ísraels og Vesturbakkans í febrúar en sagði tímarammann hafa sett teyminu ákveðnar takmarkanir; það hefði til að mynda ekki gefist tími til að fá þolendur ofbeldisins til að stíga fram og ræða við teymið. Sum væru í meðferð vegna áfallsins, aðrir hefðu flutt innanlands eða til útlanda og þá væru sum vitni að sinna herskyldu. Patten sagði einnig að skortur á trausti meðal þolenda og fjölskyldna gísla í haldi Hamas í garð opinberra og alþjóðlegra stofnana á borð við Sameinuðu þjóðirnar og kastljós fjölmiðla á þá sem stigu fram, hefðu gert það erfitt að fá þolendur til að stíga fram. Teymi ræddi hins vegar við fjölda vitna, yfirfór mikið magn myndefnis og tók viðtöl við gísla sem Hamas höfðu sleppt úr haldi. Viðtölin hefðu leitt í ljós að konur og börn í haldi Hamas hefðu verið og væru beitt kynferðisofbeldi, nauðgunum, pyntingum og annarri ómannúðlegri og niðurlægjandi meðferð. Hér má finna umfjöllun Guardian um málið.
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Innlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Erlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Lögregla lýsir eftir Aylin Innlent Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Innlent Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Fleiri fréttir Dullarfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Sjá meira