Laufey kenndi Elizu að sitja fyrir sjálfum Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 10. mars 2024 10:08 Eliza fékk kennslu í því að sitja fyrir sjálfum frá Laufeyju eftir tónleikana hennar í gær. Facebook/Eliza Reid Eliza Reid forsetafrú fékk kennslu í sjálfutöku frá sjálfum Grammy-verðlaunahafanum Laufeyju Lín á tónleikunum hennar í Eldborg í gær. Á myndum sem Eliza birti á samfélagsmiðilinn Instagram í dag sést hvernig Laufey hafi gert tilraun til að kenna henni að stilla sér upp fyrir góða sjálfu eftir tónleikana hennar í Hörpu. Það hafi þó ekki gengið fullkomlega í fyrstu vegna þess að það þurfti þrjár tilraunir.„Eftir ótrúlegu tónleikana hennar í gærkvöldi gerði Grammy-verðlaunahafinn Laufey tilraun til að kenna mér að stilla mér upp fyrir sjálfu,“ skrifar Eliza í færslunni. Instagram/Eliza Reid Forsetafrúin er komin aftur til landsins eftir ferðalag um Evrópu þar sem hún sótti ráðstefnur og fundi. Þau hjónin skelltu sér á tónleika í gær og skemmtu sér konunglega ef marka má færslur hennar á samfélagsmiðlum. „Mikið var magnað að hlusta á Grammy-verðlaunahafann Laufeyju leika listir sínar á heimavelli í Hörpu í gærkvöldi,“ skrifar Eliza á færslu á Facebook-síðu sinni. Í annarri tilrauninni reyndist eiginmaður Elísu og forseti lýðveldisins Guðni Th. Jóhannesson hafa laumað sér inn á myndina óvart og því þurfti að reyna aftur. „Ég er ekkert að bæta mig mikið, er það?“ segir Eliza við eina tilraunina. Instagram/Eliza Reid „Er ég búin að minnast á það að allt heila klabbið var æðislegt?“ segir hún svo um tónleikana yfir mynd af sér, Laufeyju og tvíburarsystur hennar Júníu. Það tókst svo loksins að ná góðri mynd af þríeykinu í fjórðu tilraun. Tónlist Laufey Lín Guðni Th. Jóhannesson Forseti Íslands Harpa Ástin og lífið Grín og gaman Mest lesið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Tíska og hönnun Birta og Króli eiga von á dreng Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Sjarmerandi raðhús í 105 Lífið Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Lífið Fleiri fréttir Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Sjá meira
Á myndum sem Eliza birti á samfélagsmiðilinn Instagram í dag sést hvernig Laufey hafi gert tilraun til að kenna henni að stilla sér upp fyrir góða sjálfu eftir tónleikana hennar í Hörpu. Það hafi þó ekki gengið fullkomlega í fyrstu vegna þess að það þurfti þrjár tilraunir.„Eftir ótrúlegu tónleikana hennar í gærkvöldi gerði Grammy-verðlaunahafinn Laufey tilraun til að kenna mér að stilla mér upp fyrir sjálfu,“ skrifar Eliza í færslunni. Instagram/Eliza Reid Forsetafrúin er komin aftur til landsins eftir ferðalag um Evrópu þar sem hún sótti ráðstefnur og fundi. Þau hjónin skelltu sér á tónleika í gær og skemmtu sér konunglega ef marka má færslur hennar á samfélagsmiðlum. „Mikið var magnað að hlusta á Grammy-verðlaunahafann Laufeyju leika listir sínar á heimavelli í Hörpu í gærkvöldi,“ skrifar Eliza á færslu á Facebook-síðu sinni. Í annarri tilrauninni reyndist eiginmaður Elísu og forseti lýðveldisins Guðni Th. Jóhannesson hafa laumað sér inn á myndina óvart og því þurfti að reyna aftur. „Ég er ekkert að bæta mig mikið, er það?“ segir Eliza við eina tilraunina. Instagram/Eliza Reid „Er ég búin að minnast á það að allt heila klabbið var æðislegt?“ segir hún svo um tónleikana yfir mynd af sér, Laufeyju og tvíburarsystur hennar Júníu. Það tókst svo loksins að ná góðri mynd af þríeykinu í fjórðu tilraun.
Tónlist Laufey Lín Guðni Th. Jóhannesson Forseti Íslands Harpa Ástin og lífið Grín og gaman Mest lesið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Tíska og hönnun Birta og Króli eiga von á dreng Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Sjarmerandi raðhús í 105 Lífið Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Lífið Fleiri fréttir Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Sjá meira