Innherji

Nálg­­ast er­­lend­­a ­­­mark­­að­­i af meir­­i var­k­árn­­i en snörp leið­rétt­ing ekki í kort­un­um

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Gunnar Baldvinsson, framkvæmdastjóri hjá Almenna lífeyrissjóðnum, Halla Kristjánsdóttir, sviðsstjóri hjá LSR, Halldór Grétarsson, sjóðstjóri hjá Arion banka. Oft er rætt um bjarna-  og nautamarkað til að lýsa hvort hlutabréfaverð fari almennt lækkandi eða hækkandi. Talað er um bjarnamarkað þegar hann hefur lækkað um 20 prósent.
Gunnar Baldvinsson, framkvæmdastjóri hjá Almenna lífeyrissjóðnum, Halla Kristjánsdóttir, sviðsstjóri hjá LSR, Halldór Grétarsson, sjóðstjóri hjá Arion banka. Oft er rætt um bjarna-  og nautamarkað til að lýsa hvort hlutabréfaverð fari almennt lækkandi eða hækkandi. Talað er um bjarnamarkað þegar hann hefur lækkað um 20 prósent. Samsett

Hlutabréfavísitölur beggja vegna Atlantsála eru í hæstum hæðum um þessar mundir og forsvarsmenn sumra íslenskra lífeyrissjóða segjast því nálgast erlenda hlutabréfamarkaði af meiri varkárni en áður. Aðrir eru hins vegar hóflega bjartsýnir um ávöxtunarhorfur til næstu ára og sjá að „óbreyttu ekki skýr teikn á lofti um snarpa leiðréttingu“ á mörkuðum, að mati eins sjóðstjóra.


Tengdar fréttir

Skil­virkara CAPE-hlut­fall eftir fjölgun fé­laga í Úr­vals­vísi­tölunni

Með aðstoð Kóða og Nasdaq hafa janúar- og febrúargildi CAPE og VH-hlutfallsins verið birt fyrir Úrvalsvísitöluna OMXI15. Við lokun viðskipta á síðasta viðskiptadegi febrúar endaði virði Úrvalsvísitölunnar á móti hagsveifluleiðréttum hagnaði, svonefnt CAPE-hlutfall, í tæplega 28 og hefur því lækkað lítillega frá áramótum.

Ætlar að stór­auka vægi er­lendra skulda­bréfa sem eru „á­lit­legri kostur“ en áður

Einn stærsti lífeyrissjóður landsins hyggst bæta verulega við sig í erlendum skuldabréfum á árinu 2024 og telur að sá eignaflokkur sé orðin „mun meira aðlaðandi“ eftir langt tímabil af lágu vaxtastigi. Á móti áformar Lífeyrissjóður verslunarmanna að minnka vægi sitt í erlendum og innlendum hlutabréfum, samkvæmt nýrri fjárfestingastefnu sjóðsins, en hins vegar er útlit fyrir að Birta lífeyrissjóður muni auka lítillega við hlutfall sitt í hlutabréfum hérlendis frá núverandi stöðu.

Á­forma að auka gjald­eyris­eignir sínar um lið­lega 150 milljarða á nýju ári

Lífeyrissjóðir landsins setja stefnuna á að auka hlutfallslegt vægi erlendra fjárfestinga í eignasöfnum sínum um meira en tvær prósentur á þessu ári, samkvæmt þeim fjárfestingastefnum sem stjórnir sjóðanna hafa samþykkt, en á sama tíma búast þeir við að minnka hlutfall ríkisbréfa og innlendra hlutabréfa. Neikvæð raunávöxtun annað árið í röð þýðir að sumir sjóðir þurfa að óbreyttu að bregðast við halla á tryggingafræðilegri stöðu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×