Bein útsending: Framtíð norræns samstarfs í breyttu geópólitísku landslagi Atli Ísleifsson skrifar 21. mars 2024 16:01 Málþingið hefst klukkan 16:30 til 18 og verður hægt að fylgjast með í beinu streymi. Vísir/Vilhelm Framtíð norræns samstarfs í breyttu geópólitísku landslagi er umfjöllunarefnið á málþingi í tilefni af degi Norðurlanda sem stendur frá 16:30 til 18 í dag. Málþingið fer fram í Norræna húsinu og verður hægt að fylgjast með í beinu streymi að neðan. Í tilkynningu segir að í heimi sem einkennist af auknum átökum, skautun og fordómum í garð minnihlutahópa, standi Norðurlöndin nú á mikilvægum krossgötum. „Þar sem norrænt samstarf stendur frammi fyrir nýjum áskorunum, en einnig tækifærum, hefur Norðurlandaráð ákveðið að hefja endurskoðun á Helsinki-sáttmálanum - sem oft er kallaður norræna stjórnarskráin. Meðal þess sem verið er að meta er hvort norrænt samstarf eigi einnig að taka til öryggis og viðbúnaðar. Hvaða áhrif gæti þetta víðtæka endurmat á norrænu samstarfi haft för með sér? Hvernig geta Norðurlöndin saman staðið vörð um frið, mannréttindi og öryggi? Hvaða hlutverki gegnir aukin samvinna við að tryggja stöðugleika á umbrotatímum?“ segir í tilkynningunni. Dagskrá: Erindi: Veslemøy Hedvig Østrem, ritstjóri Altinget.no Hanna Katrín Friðriksson, þingmaður og meðlimur í Norðurlandaráði Pallborð: Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði Veslemøy Hedvig Østrem, ritstjóri Altinget.no Orri Páll Jóhannsson, , þingmaður og meðlimur í Norðurlandaráði Pär Ahlberger, sendiherra Svíþjóðar Hrannar Björn Arnarsson, formaður Norræna félagsins Fundarstjóri: Pia Hansson, Forstöðumaður Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands Skipuleggjendur: Norrænt samstarf og Norræna félagið Utanríkismál Norðurlandaráð Öryggis- og varnarmál Mest lesið Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Innlent Snarpur skjálfti við Trölladyngju Innlent Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Erlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Fleiri fréttir Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Þing verður sett eftir rúman hálfan mánuð Rannsaka ólöglegt fiskeldi veiðifélags í Borgarfirði Tveir handteknir í fíkniefnamáli fyrir austan Sjá meira
Málþingið fer fram í Norræna húsinu og verður hægt að fylgjast með í beinu streymi að neðan. Í tilkynningu segir að í heimi sem einkennist af auknum átökum, skautun og fordómum í garð minnihlutahópa, standi Norðurlöndin nú á mikilvægum krossgötum. „Þar sem norrænt samstarf stendur frammi fyrir nýjum áskorunum, en einnig tækifærum, hefur Norðurlandaráð ákveðið að hefja endurskoðun á Helsinki-sáttmálanum - sem oft er kallaður norræna stjórnarskráin. Meðal þess sem verið er að meta er hvort norrænt samstarf eigi einnig að taka til öryggis og viðbúnaðar. Hvaða áhrif gæti þetta víðtæka endurmat á norrænu samstarfi haft för með sér? Hvernig geta Norðurlöndin saman staðið vörð um frið, mannréttindi og öryggi? Hvaða hlutverki gegnir aukin samvinna við að tryggja stöðugleika á umbrotatímum?“ segir í tilkynningunni. Dagskrá: Erindi: Veslemøy Hedvig Østrem, ritstjóri Altinget.no Hanna Katrín Friðriksson, þingmaður og meðlimur í Norðurlandaráði Pallborð: Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði Veslemøy Hedvig Østrem, ritstjóri Altinget.no Orri Páll Jóhannsson, , þingmaður og meðlimur í Norðurlandaráði Pär Ahlberger, sendiherra Svíþjóðar Hrannar Björn Arnarsson, formaður Norræna félagsins Fundarstjóri: Pia Hansson, Forstöðumaður Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands Skipuleggjendur: Norrænt samstarf og Norræna félagið
Utanríkismál Norðurlandaráð Öryggis- og varnarmál Mest lesið Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Innlent Snarpur skjálfti við Trölladyngju Innlent Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Erlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Fleiri fréttir Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Þing verður sett eftir rúman hálfan mánuð Rannsaka ólöglegt fiskeldi veiðifélags í Borgarfirði Tveir handteknir í fíkniefnamáli fyrir austan Sjá meira