Luka-laust Dallas gætið endað í umspili Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. mars 2024 11:31 Luka var hvergi sjáanlegur þegar Dallas tapaði í nótt. Tim Heitman/Getty Images Oklahoma City Thunder lagði Dallas Mavericks í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Tapið þýðir að Dallas – líkt og Phoenix Suns – eru við það að falla niður í umspilssæti Vesturdeildar ef Los Angeles Lakers og Golden State Warriors girða sig í brók. Dallas var án sinnar skærustu stjörnu, Luka Dončić, en saknaði hans í raun ekki sóknarlega þar sem liðið skoraði 119 stig. Varnarlega stóð hins vegar ekki steinn yfir steini og ungt lið OKC skoraði 126 stig. Að venju var Shai Gilgeous-Alexander stigahæstur hjá OKC með 31 stig, þar á eftir kom Jalen Williams með 27 og Josh Giddey með 18 stig. Hjá Dallas var Kyrie Irving með 36 stig og 12 stoðsendingar. Sólirnar frá Phoenix áttu litla möguleika gegn Boston Celtics sem trónir á toppi Austurdeildar. Lokatölur 127-112 þar sem Celtics stungu einfaldlega af í þriðja leikhluta. Jaylen Brown var stigahæstur með 37 stig, Jayson Tatum kom þar á eftir með 26 og gamla brýnið Al Horford setti niður 24 stig. Hjá Suns skoraði Devin Booker 23 stig, Bradley Beal var með stigi minna á meðan Grayson Allen og Kevin Durant skoruðu 20 stig hvor. Milwaukee Bucks lagði Philadelphia 76ers í hörkuleik milli liða sem gæt mæst í úrslitakeppninni. Lokatölur 114-105 Bucks í vil. Giannis Antetokounmpo skoraði 32 stig, tók 11 fráköst og gaf 7 stoðsendingar. Hjá 76ers skoraði Tyrese Maxey 30 stig. Önnur úrslit Portland Trail Blazers 93 – 105 New York Knicks Chicago Bulls 111 – 126 Los Angeles Clippers Houston Rockets 135 – 119 Washington Wizards Á vef NBA má sjá stöðuna í deildinni og hvernig umspilið og úrslitakeppnin er að svo stöddu. Enn eru þó tæplega 15 leikir eftir af hefðbundinni deildarkeppni. Körfubolti NBA Mest lesið Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Enski boltinn Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Fótbolti „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Körfubolti Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Enski boltinn Dagskráin í dag: PGA-meistaramótið fer af stað Sport Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Enski boltinn Úlfarnir í úrslit vestursins Körfubolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Indiana tók Cleveland í bakaríið „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Sjá meira
Dallas var án sinnar skærustu stjörnu, Luka Dončić, en saknaði hans í raun ekki sóknarlega þar sem liðið skoraði 119 stig. Varnarlega stóð hins vegar ekki steinn yfir steini og ungt lið OKC skoraði 126 stig. Að venju var Shai Gilgeous-Alexander stigahæstur hjá OKC með 31 stig, þar á eftir kom Jalen Williams með 27 og Josh Giddey með 18 stig. Hjá Dallas var Kyrie Irving með 36 stig og 12 stoðsendingar. Sólirnar frá Phoenix áttu litla möguleika gegn Boston Celtics sem trónir á toppi Austurdeildar. Lokatölur 127-112 þar sem Celtics stungu einfaldlega af í þriðja leikhluta. Jaylen Brown var stigahæstur með 37 stig, Jayson Tatum kom þar á eftir með 26 og gamla brýnið Al Horford setti niður 24 stig. Hjá Suns skoraði Devin Booker 23 stig, Bradley Beal var með stigi minna á meðan Grayson Allen og Kevin Durant skoruðu 20 stig hvor. Milwaukee Bucks lagði Philadelphia 76ers í hörkuleik milli liða sem gæt mæst í úrslitakeppninni. Lokatölur 114-105 Bucks í vil. Giannis Antetokounmpo skoraði 32 stig, tók 11 fráköst og gaf 7 stoðsendingar. Hjá 76ers skoraði Tyrese Maxey 30 stig. Önnur úrslit Portland Trail Blazers 93 – 105 New York Knicks Chicago Bulls 111 – 126 Los Angeles Clippers Houston Rockets 135 – 119 Washington Wizards Á vef NBA má sjá stöðuna í deildinni og hvernig umspilið og úrslitakeppnin er að svo stöddu. Enn eru þó tæplega 15 leikir eftir af hefðbundinni deildarkeppni.
Körfubolti NBA Mest lesið Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Enski boltinn Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Fótbolti „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Körfubolti Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Enski boltinn Dagskráin í dag: PGA-meistaramótið fer af stað Sport Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Enski boltinn Úlfarnir í úrslit vestursins Körfubolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Indiana tók Cleveland í bakaríið „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Sjá meira
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn