Tveir mánuðir í Aron Elís Valur Páll Eiríksson skrifar 15. mars 2024 14:01 Töluvert er í að Aron Elís Þrándarson stígi inn á völlinn með Víkingum og ljóst að hann missir af upphafi Íslandsmótsins. Þó fór betur en áhorfðist. Í leik Víkings við ÍA í Lengjubikarnum 28. febrúar síðastliðinn steig Jón Gísli Eyland Gíslason, leikmaður Skagamanna, á Aron í með þeim afleiðingum að Aron sneri upp á ökklann. Hann virtist sárþjáður og var skipt af velli. „Þetta var bara óhapp. Hann steig á mig og ég sneri upp á ökklann,“ sagði Aron Elís við Vísi degi eftir leik. Aron hefur ekki æft síðan en er þrátt fyrir það með Víkingum í æfingaferð á Spáni en þeir koma heim síðar í dag. Vísir sló á þráðinn til Arnars Gunnlaugssonar, þjálfara Víkings, sem segir hafa farið betur en áhorfðist en þó sé langt í land. „Hann er betri, til að byrja með leit út fyrir að þetta yrðu tólf til fjórtán vikur en hann er í góðum farvegi. Hann hefur aðeins verið að hreyfa sig hérna úti og við áttum ekkert endilega von á að hann gæti það,“ „Þetta verða ekki þessar tólf til sextán vikur, en það er töluvert í hann. Við erum að miða við miðjan maí, eitthvað svoleiðis,“ segir Arnar í samtali við Vísi. En er þetta ekki þungt högg fyrir Víkinga? „Þetta er bara fótboltinn, Kevin De Bruyne meiðist og allir meiðast: Þú þarft bara að glíma við þetta, það er ekkert flóknara en það,“ segir Arnar. Það er því ljóst að Aron verður ekki tiltækur þegar Víkingar opna Bestu deildina er upphafsleikurinn fer fram á laugardagskvöldið 6. apríl. Stjarnan heimsækir þá Víkina. Fyrsta umferð Bestu deildar karla Laugardagur 6. apríl 19:15 Víkingur R. - Stjarnan Sunnudagur 7. apríl 13:00 Fram - Vestri 16:15 KA - HK 19:15 Valur - ÍA 19:15 Fylkir - KR Mánudagur 8. apríl 19:15 Breiðablik - FH Víkingur Reykjavík Besta deild karla Tengdar fréttir Aron Elís á leið í myndatöku: „Mjög svekkjandi“ Aron Elís Þrándarson, leikmaður Íslandsmeistara Víkings, fór meiddur af velli í leik Víkings og ÍA í Lengjubikar karla í gær. Óljóst er hversu alvarleg meiðslin eru, en Aron kveðst ekki of áhyggjufullur. 29. febrúar 2024 13:56 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Í beinni: Tottenham - Manchester United | Rauðu djöflarnir eiga harma að hefna Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Fleiri fréttir Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Sjá meira
Í leik Víkings við ÍA í Lengjubikarnum 28. febrúar síðastliðinn steig Jón Gísli Eyland Gíslason, leikmaður Skagamanna, á Aron í með þeim afleiðingum að Aron sneri upp á ökklann. Hann virtist sárþjáður og var skipt af velli. „Þetta var bara óhapp. Hann steig á mig og ég sneri upp á ökklann,“ sagði Aron Elís við Vísi degi eftir leik. Aron hefur ekki æft síðan en er þrátt fyrir það með Víkingum í æfingaferð á Spáni en þeir koma heim síðar í dag. Vísir sló á þráðinn til Arnars Gunnlaugssonar, þjálfara Víkings, sem segir hafa farið betur en áhorfðist en þó sé langt í land. „Hann er betri, til að byrja með leit út fyrir að þetta yrðu tólf til fjórtán vikur en hann er í góðum farvegi. Hann hefur aðeins verið að hreyfa sig hérna úti og við áttum ekkert endilega von á að hann gæti það,“ „Þetta verða ekki þessar tólf til sextán vikur, en það er töluvert í hann. Við erum að miða við miðjan maí, eitthvað svoleiðis,“ segir Arnar í samtali við Vísi. En er þetta ekki þungt högg fyrir Víkinga? „Þetta er bara fótboltinn, Kevin De Bruyne meiðist og allir meiðast: Þú þarft bara að glíma við þetta, það er ekkert flóknara en það,“ segir Arnar. Það er því ljóst að Aron verður ekki tiltækur þegar Víkingar opna Bestu deildina er upphafsleikurinn fer fram á laugardagskvöldið 6. apríl. Stjarnan heimsækir þá Víkina. Fyrsta umferð Bestu deildar karla Laugardagur 6. apríl 19:15 Víkingur R. - Stjarnan Sunnudagur 7. apríl 13:00 Fram - Vestri 16:15 KA - HK 19:15 Valur - ÍA 19:15 Fylkir - KR Mánudagur 8. apríl 19:15 Breiðablik - FH
Fyrsta umferð Bestu deildar karla Laugardagur 6. apríl 19:15 Víkingur R. - Stjarnan Sunnudagur 7. apríl 13:00 Fram - Vestri 16:15 KA - HK 19:15 Valur - ÍA 19:15 Fylkir - KR Mánudagur 8. apríl 19:15 Breiðablik - FH
Víkingur Reykjavík Besta deild karla Tengdar fréttir Aron Elís á leið í myndatöku: „Mjög svekkjandi“ Aron Elís Þrándarson, leikmaður Íslandsmeistara Víkings, fór meiddur af velli í leik Víkings og ÍA í Lengjubikar karla í gær. Óljóst er hversu alvarleg meiðslin eru, en Aron kveðst ekki of áhyggjufullur. 29. febrúar 2024 13:56 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Í beinni: Tottenham - Manchester United | Rauðu djöflarnir eiga harma að hefna Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Fleiri fréttir Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Sjá meira
Aron Elís á leið í myndatöku: „Mjög svekkjandi“ Aron Elís Þrándarson, leikmaður Íslandsmeistara Víkings, fór meiddur af velli í leik Víkings og ÍA í Lengjubikar karla í gær. Óljóst er hversu alvarleg meiðslin eru, en Aron kveðst ekki of áhyggjufullur. 29. febrúar 2024 13:56