Sautján ára eftir allt saman og fær að spila á nýjan leik Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. mars 2024 21:30 Wilfried Nathan Doualla er kominn með leikheimild að nýju. Instagram@nathan_wilfried10 Wilfried Nathan Doualla hefur verið hreinsaður af ásökunum um að hafa logið til um aldur og fær að klára tímabilið í heimalandinu. Doualla komst í fréttirnar nýverið, þar á meðal á Vísi, þegar Knattspyrnusamband Kamerún setti 62 leikmenn í bann fyrir að ljúga um aldur og vera eldri en áður hafði verið haldið. Þar á meðal var téður Doualla, 17 ára gamall miðjumaður Victoria United FC. Sá var í landsliðshópi Kamerún í Afríkukeppninni sem fram fór fyrr á þessu ári. Hann spilaði þó ekkert á mótinu. Það stefndi ekki í að leikmaðurinn fengi að spila með liði sínu það sem eftir lifði leiktíð í Kamerún en nú hefur Fecafoot, knattspyrnusamband landsins, dregið bann hans til baka og hinn 17 ára gamli Doualla fær að hjálpa liði sínu í baráttunni heima fyrir. C est confirmé par la FECAFOOT et le club de Victoria United, il figure bien dans liste dévoilée pour les play-off. La fédération camerounaise confirme qu il n a pas une double-identité. https://t.co/0CzBWPisbx pic.twitter.com/gYN25jI4Zo— Hanif Ben Berkane (@HanifBerkane) March 19, 2024 Þetta staðfesti Hanif Ben Berkane, blaðamaður Foot Mercato, á X-síðu sinni (áður Twitter). Þar segir að bæði félagið og deildin hafi staðfest að Doualla sé leikfær að nýju. Ekkert kemur þó fram um aðra leikmenn sem dæmdir voru í bann af Fecafoot. Fótbolti Kamerún Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Fleiri fréttir Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Sjá meira
Doualla komst í fréttirnar nýverið, þar á meðal á Vísi, þegar Knattspyrnusamband Kamerún setti 62 leikmenn í bann fyrir að ljúga um aldur og vera eldri en áður hafði verið haldið. Þar á meðal var téður Doualla, 17 ára gamall miðjumaður Victoria United FC. Sá var í landsliðshópi Kamerún í Afríkukeppninni sem fram fór fyrr á þessu ári. Hann spilaði þó ekkert á mótinu. Það stefndi ekki í að leikmaðurinn fengi að spila með liði sínu það sem eftir lifði leiktíð í Kamerún en nú hefur Fecafoot, knattspyrnusamband landsins, dregið bann hans til baka og hinn 17 ára gamli Doualla fær að hjálpa liði sínu í baráttunni heima fyrir. C est confirmé par la FECAFOOT et le club de Victoria United, il figure bien dans liste dévoilée pour les play-off. La fédération camerounaise confirme qu il n a pas une double-identité. https://t.co/0CzBWPisbx pic.twitter.com/gYN25jI4Zo— Hanif Ben Berkane (@HanifBerkane) March 19, 2024 Þetta staðfesti Hanif Ben Berkane, blaðamaður Foot Mercato, á X-síðu sinni (áður Twitter). Þar segir að bæði félagið og deildin hafi staðfest að Doualla sé leikfær að nýju. Ekkert kemur þó fram um aðra leikmenn sem dæmdir voru í bann af Fecafoot.
Fótbolti Kamerún Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Fleiri fréttir Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Sjá meira