Dómarinn gerði ekki mistök í lokin á Liverpool-City Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. mars 2024 09:31 Alexis Mac Allister liggur í grasinu eftir tæklinguna frá Jérémy Doku. Getty/Robbie Jay Barratt Yfirmaður dómaranna í ensku úrvalsdeildinni segir að tækling Jérémy Doku á Alexis Mac Allister á lokasekúndum Liverpool og Manchester City hafi verið lögleg. Howard Webb hefur nú tjáð sig um frammistöðu dómarans á þessum umdeildu lokasekúndum leiksins en úrslit hans gæti gert útslagið í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn í vor. Liverpool stuðningsmenn sem og knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp voru æfir yfir því að Doku væri ekki refsað fyrir það að fara með takkana í brjóstkassa Mac Allister. Atvikið gerðist innan vítateigs, í stöðunni 1-1 og rétt áður en leikurinn var flautaður af. Webb fór yfir málið í hinum reglubunda VAR-þætti þar sem er farið yfir þá dóma sem myndbandsdómarar hafa tekið fyrir. Webb segir samt að ef dómarinn hefði dæmt víti þá hefði því ekki verið breytt. Þetta var því dæmi um dóm sem er réttur hvorum megin við línuna sem hann endaði. Howard Webb explains the following decisions on Match Officials Mic'd Up:Liverpool's penalty appeal v Man CityWest Ham's overturned goal v Aston VillaVilla's penalty appeal v West HamMcGinn's red card v SpursWest Ham's penalty appeal v BurnleyBrownhill's red card v Palace pic.twitter.com/q6yjCx66WA— Premier League (@premierleague) March 19, 2024 „Ef dómarinn hefði dæmt þetta á vellinum þá hefði Varsjáin staðfest þann dóm og alveg eins ef hann hefði ekki dæmt það,“ sagði Howard Webb. „Við heyrum í Michael Oliver sem segir að boltinn hafi verið á milli manna sem voru að fara í tæklingu. Boltinn er of lágt til að skalla hann. Doku lyftir fætinum til að sparka í boltann og hann kemur við boltann,“ sagði Webb. „Já hann kemur aðeins við MacAllister líka. Mac Allister kemur inn í hann og hann nær ekki að fara í boltann. Ég skil samt vel að menn séu ósammála um þennan dóm,“ sagði Webb. „Varsjáin á ekki að breyta hlutum nema að það séu góðar sannanir fyrir þeim breytingum. Þú verður að vera alveg viss að þú sért að breyta rétt. Oft hafa menn ekki nægar sannanir til að breyta eða sjá hlutina nægilega vel til að dæma,“ sagði Webb. „Augljóslega var Michael [Oliver] í þeirri stöðu þarna. Svo fer Varsjáin að skoða þetta og sér heldur ekki þetta skýrt eða skorinort. Þarna er atvik sem kallar á huglægt mat og Varsjáin heldur sig frá slíku. Menn eru klofnir í afstöðu sinni til þessa dóms,“ sagði Webb. Are we surprised? Howard Webb has lost all credibility now. Why not just admit that this was a foul? Try reading law 12 Howard. No-one @FA_PGMOL has got the bollocks to take Michael Oliver on. That in itself is dangerous. pic.twitter.com/ufaq8Zb9zI— Richard Keys (@richardajkeys) March 20, 2024 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnlaus og hæfileikalaus“ Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sjá meira
Howard Webb hefur nú tjáð sig um frammistöðu dómarans á þessum umdeildu lokasekúndum leiksins en úrslit hans gæti gert útslagið í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn í vor. Liverpool stuðningsmenn sem og knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp voru æfir yfir því að Doku væri ekki refsað fyrir það að fara með takkana í brjóstkassa Mac Allister. Atvikið gerðist innan vítateigs, í stöðunni 1-1 og rétt áður en leikurinn var flautaður af. Webb fór yfir málið í hinum reglubunda VAR-þætti þar sem er farið yfir þá dóma sem myndbandsdómarar hafa tekið fyrir. Webb segir samt að ef dómarinn hefði dæmt víti þá hefði því ekki verið breytt. Þetta var því dæmi um dóm sem er réttur hvorum megin við línuna sem hann endaði. Howard Webb explains the following decisions on Match Officials Mic'd Up:Liverpool's penalty appeal v Man CityWest Ham's overturned goal v Aston VillaVilla's penalty appeal v West HamMcGinn's red card v SpursWest Ham's penalty appeal v BurnleyBrownhill's red card v Palace pic.twitter.com/q6yjCx66WA— Premier League (@premierleague) March 19, 2024 „Ef dómarinn hefði dæmt þetta á vellinum þá hefði Varsjáin staðfest þann dóm og alveg eins ef hann hefði ekki dæmt það,“ sagði Howard Webb. „Við heyrum í Michael Oliver sem segir að boltinn hafi verið á milli manna sem voru að fara í tæklingu. Boltinn er of lágt til að skalla hann. Doku lyftir fætinum til að sparka í boltann og hann kemur við boltann,“ sagði Webb. „Já hann kemur aðeins við MacAllister líka. Mac Allister kemur inn í hann og hann nær ekki að fara í boltann. Ég skil samt vel að menn séu ósammála um þennan dóm,“ sagði Webb. „Varsjáin á ekki að breyta hlutum nema að það séu góðar sannanir fyrir þeim breytingum. Þú verður að vera alveg viss að þú sért að breyta rétt. Oft hafa menn ekki nægar sannanir til að breyta eða sjá hlutina nægilega vel til að dæma,“ sagði Webb. „Augljóslega var Michael [Oliver] í þeirri stöðu þarna. Svo fer Varsjáin að skoða þetta og sér heldur ekki þetta skýrt eða skorinort. Þarna er atvik sem kallar á huglægt mat og Varsjáin heldur sig frá slíku. Menn eru klofnir í afstöðu sinni til þessa dóms,“ sagði Webb. Are we surprised? Howard Webb has lost all credibility now. Why not just admit that this was a foul? Try reading law 12 Howard. No-one @FA_PGMOL has got the bollocks to take Michael Oliver on. That in itself is dangerous. pic.twitter.com/ufaq8Zb9zI— Richard Keys (@richardajkeys) March 20, 2024
Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnlaus og hæfileikalaus“ Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sjá meira