Segir skilið við SVÞ eftir sextán ár í starfi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 25. mars 2024 15:24 Andrés Magnússon hefur verið framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu. Vísir/Vilhelm Andrés Magnússon framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu hefur ákveðið að segja skilið við við samtökin í haust. Auglýst hefur verið eftir nýjum framkvæmdastjóra og stefnt á að hann taki við 1. september næstkomandi. „1. júní er ég búin að vera hérna sextán ár. Það er bara orðinn ágætis tími í starfi eins og þessu þannig að það er meginástæðan fyrir því að ég ákveð að láta gott heita,“ segir Andrés í samtali við fréttastofu. Hann segist ekki búinn að ákveða hvað taki við hjá sér. Auglýst hefur verið fetir nýjum framkvæmdastjóra hjá SVÞ. „Maður náttúrulega yngist ekki en ég er svo sem ekki búinn að ákveða nein smáatriði. Ég stíg formlega til hliðar 1. september næstkomandi og svo er ég búinn að skuldbinda mig til að vera viðloðandi í einhvern tíma eftir það, til að tryggja að yfirfærslan verði svo best verði á kosið. Þannig að þetta er allt gert í miklu bróðerni,“ segir Andrés. Auglýsingar eftir nýjum framkvæmdastjóra hafa birst á samfélagsmiðlum og er umsóknarfrestur 2. apríl næstkomandi. „Það er eðlilegasti hlutur í heimi að fólk skipti eftir svona langt starf. Við erum hér í Húsi atvinnulífsins og ég er með lang lengstan starfsaldur allra minna kollega í húsinu,“ segir Andrés. „Það eru alltaf tímamót þegar maður tekur svona ákvörðun og þegar maður hættir í starfi sem er búinn að vera svona stór partur af manni í svona langan tíma. Ég hef allan minn starfsaldur verið tengdur atvinnulífinu. Áður var ég framkvæmdastjóri þess sem nú heitir Félag atvinnurekenda. Svo var ég í mörg ár lögmaður þess sem nú heitir Samtök iðnaðarins. Þannig að ég hef verið tengdur íslensku atvinnulífi og gætt hagsmuna fyrir íslenskt atvinnulíf lengi. Þetta er orðinn ágætis tími.“ Vistaskipti Tímamót Verslun Matvöruverslun Mest lesið Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Viðskipti innlent Fleiri fréttir Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Sjá meira
„1. júní er ég búin að vera hérna sextán ár. Það er bara orðinn ágætis tími í starfi eins og þessu þannig að það er meginástæðan fyrir því að ég ákveð að láta gott heita,“ segir Andrés í samtali við fréttastofu. Hann segist ekki búinn að ákveða hvað taki við hjá sér. Auglýst hefur verið fetir nýjum framkvæmdastjóra hjá SVÞ. „Maður náttúrulega yngist ekki en ég er svo sem ekki búinn að ákveða nein smáatriði. Ég stíg formlega til hliðar 1. september næstkomandi og svo er ég búinn að skuldbinda mig til að vera viðloðandi í einhvern tíma eftir það, til að tryggja að yfirfærslan verði svo best verði á kosið. Þannig að þetta er allt gert í miklu bróðerni,“ segir Andrés. Auglýsingar eftir nýjum framkvæmdastjóra hafa birst á samfélagsmiðlum og er umsóknarfrestur 2. apríl næstkomandi. „Það er eðlilegasti hlutur í heimi að fólk skipti eftir svona langt starf. Við erum hér í Húsi atvinnulífsins og ég er með lang lengstan starfsaldur allra minna kollega í húsinu,“ segir Andrés. „Það eru alltaf tímamót þegar maður tekur svona ákvörðun og þegar maður hættir í starfi sem er búinn að vera svona stór partur af manni í svona langan tíma. Ég hef allan minn starfsaldur verið tengdur atvinnulífinu. Áður var ég framkvæmdastjóri þess sem nú heitir Félag atvinnurekenda. Svo var ég í mörg ár lögmaður þess sem nú heitir Samtök iðnaðarins. Þannig að ég hef verið tengdur íslensku atvinnulífi og gætt hagsmuna fyrir íslenskt atvinnulíf lengi. Þetta er orðinn ágætis tími.“
Vistaskipti Tímamót Verslun Matvöruverslun Mest lesið Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Viðskipti innlent Fleiri fréttir Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Sjá meira