Albert Guðmundsson kom Íslandi yfir í fyrri hálfleik með frábæru marki en því miður dugði það ekki til þar sem Úkraína skoraði tvívegis í síðari hálfleik og tryggði sér farseðilinn til Þýskalands.












Ísland tapaði í gær, þriðjudag, fyrir Úkraínu í úrslitaleik um sæti á EM 2024 í knattspyrnu. Hér að neðan má sjá myndir úr leiknum.
Albert Guðmundsson kom Íslandi yfir í fyrri hálfleik með frábæru marki en því miður dugði það ekki til þar sem Úkraína skoraði tvívegis í síðari hálfleik og tryggði sér farseðilinn til Þýskalands.
Draumur Íslands um sæti á EM í Þýskalandi brast í Wroclaw í Póllandi í kvöld. Ísland tapaði 2-1 fyrir Úkraínu sem verður því á meðal þátttakenda á Evrópumótinu í sumar.
Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu missti af sæti á EM á grátlegan hátt er liðið mátti ola 2-1 tap gegn Úkraínu í kvöld.