Fögnuðu ekki bara plötunni með Júlí Heiðari heldur lífinu sjálfu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 27. mars 2024 13:00 Júlí Heiðar tók að sjálfsögðu nokkur lög. Hafsteinn Snær Þorsteinsson Útgáfupartý Júlí Heiðars Halldórssonar fór fram í Bragganum síðastliðinn föstudag. Margt var um manninn þar sem mannskarinn fagnaði plötunni og lífinu með tónlistarmanninum ástsæla. Hann átti nefnilega afmæli og tilefni til fögnuðar mikið. „Platan þrjátíu og þrír kom út 22. mars síðastliðinn og er gefin út af Öldu Music. Platan er fyrsta breiðskífan mín á ferlinum en ég hef gefið út hátt í tuttugu lög sem lagahöfundur eða flytjandi. Einnig hef ég gefið út þrjár EP plötur með hljómsveitum en aldrei breiðskífu svo það var klárlega kominn tími á hana,“ segir Júlí Heiðar. Að plötunni koma þrír pródúserar, þeir Ásgeir Orri Ásgeirsson, Ingimar Birnir Tryggvason og Bjarki Ómarsson. Það eru svo þeir Bjarki Ómarsson og Sæþór Kristjánsson sem sjá um hljóðblöndun og hljóðjöfnun á plötunni. „Þrjátíu og þrír er í grunninn popp plata þó sum lögin teygi sig í aðrar áttir. Þegar ég fór af stað í verkefnið langaði mig að hver pródúsent fengi rými til þess að gera sitt. Útkoman er frekar fjölbreytt plata sem var nákvæmlega það sem ég lagði upp með.“ Júlí Heiðar segir textana marga hverja persónulega. Það hafi verið rauður þráður í lögunum hans síðustu þrjú ár. Þó komi textar inn á milli sem hafi sprottið hafi upp úr flæði í upptökunum. „Það sem stóð upp úr í þessu ferli er klárlega samstarfið með öllu því frábæra fólki sem kom að plötunni, pródúserar, Anna Maggý sem sá um artworkið og allir þessir geggjuðu gestaflytjendur sem gáfu sér tíma í að taka þátt í verkefninu. Patrik, Jói Pé, Gugusar, Kristmundur Axel og Huginn.“ Hafsteinn Snær Þorsteinsson Hafsteinn Snær Þorsteinsson Mamma, systir og amma Júlís.Hafsteinn Snær Þorsteinsson Gugusar tók lagið.Hafsteinn Snær Þorsteinsson Ingimar og Thelma systir hans.Hafsteinn Snær Þorsteinsson Sigsteinn og frú létu sig ekki vanta.Hafsteinn Snær Þorsteinsson Rúnar, Júlí og Ingimar í góðum félagsskap.Hafsteinn Snær Þorsteinsson Vilhjálmur, Guðný Ósk, Þórdís Björk og Tryggvi.Hafsteinn Snær Þorsteinsson Hafsteinn Snær Þorsteinsson Mikil stemning var í hópnum.Hafsteinn Snær Þorsteinsson Daði, Gústi B, Páll Orri, Friðþóra og Patrik.Hafsteinn Snær Þorsteinsson Hafsteinn Snær Þorsteinsson Rúnar og Ingimar ásamt félaga þeirra.Hafsteinn Snær Þorsteinsson Júlí Heiðar og Þórdís Björk voru glæsileg.Hafsteinn Snær Þorsteinsson Ingimar Tryggvason.Hafsteinn Snær Þorsteinsson Auður Magnea og kærastinn hennar.Hafsteinn Snær Þorsteinsson Júlí og Patrik skemmtu gestum eins og þeim einum er lagið.Hafsteinn Snær Þorsteinsson Kristmundur Axel.Hafsteinn Snær Þorsteinsson Júlí ásamt foreldrum sínum.Hafsteinn Snær Þorsteinsson Júlí, Magga og Patrik.Hafsteinn Snær Þorsteinsson Kristmundur Axel og Júlí Heiðar tóku lagið.Hafsteinn Snær Þorsteinsson Hægt er að hlusta á plötuna í heild sinni hér að neðan: Samkvæmislífið Tónlist Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
„Platan þrjátíu og þrír kom út 22. mars síðastliðinn og er gefin út af Öldu Music. Platan er fyrsta breiðskífan mín á ferlinum en ég hef gefið út hátt í tuttugu lög sem lagahöfundur eða flytjandi. Einnig hef ég gefið út þrjár EP plötur með hljómsveitum en aldrei breiðskífu svo það var klárlega kominn tími á hana,“ segir Júlí Heiðar. Að plötunni koma þrír pródúserar, þeir Ásgeir Orri Ásgeirsson, Ingimar Birnir Tryggvason og Bjarki Ómarsson. Það eru svo þeir Bjarki Ómarsson og Sæþór Kristjánsson sem sjá um hljóðblöndun og hljóðjöfnun á plötunni. „Þrjátíu og þrír er í grunninn popp plata þó sum lögin teygi sig í aðrar áttir. Þegar ég fór af stað í verkefnið langaði mig að hver pródúsent fengi rými til þess að gera sitt. Útkoman er frekar fjölbreytt plata sem var nákvæmlega það sem ég lagði upp með.“ Júlí Heiðar segir textana marga hverja persónulega. Það hafi verið rauður þráður í lögunum hans síðustu þrjú ár. Þó komi textar inn á milli sem hafi sprottið hafi upp úr flæði í upptökunum. „Það sem stóð upp úr í þessu ferli er klárlega samstarfið með öllu því frábæra fólki sem kom að plötunni, pródúserar, Anna Maggý sem sá um artworkið og allir þessir geggjuðu gestaflytjendur sem gáfu sér tíma í að taka þátt í verkefninu. Patrik, Jói Pé, Gugusar, Kristmundur Axel og Huginn.“ Hafsteinn Snær Þorsteinsson Hafsteinn Snær Þorsteinsson Mamma, systir og amma Júlís.Hafsteinn Snær Þorsteinsson Gugusar tók lagið.Hafsteinn Snær Þorsteinsson Ingimar og Thelma systir hans.Hafsteinn Snær Þorsteinsson Sigsteinn og frú létu sig ekki vanta.Hafsteinn Snær Þorsteinsson Rúnar, Júlí og Ingimar í góðum félagsskap.Hafsteinn Snær Þorsteinsson Vilhjálmur, Guðný Ósk, Þórdís Björk og Tryggvi.Hafsteinn Snær Þorsteinsson Hafsteinn Snær Þorsteinsson Mikil stemning var í hópnum.Hafsteinn Snær Þorsteinsson Daði, Gústi B, Páll Orri, Friðþóra og Patrik.Hafsteinn Snær Þorsteinsson Hafsteinn Snær Þorsteinsson Rúnar og Ingimar ásamt félaga þeirra.Hafsteinn Snær Þorsteinsson Júlí Heiðar og Þórdís Björk voru glæsileg.Hafsteinn Snær Þorsteinsson Ingimar Tryggvason.Hafsteinn Snær Þorsteinsson Auður Magnea og kærastinn hennar.Hafsteinn Snær Þorsteinsson Júlí og Patrik skemmtu gestum eins og þeim einum er lagið.Hafsteinn Snær Þorsteinsson Kristmundur Axel.Hafsteinn Snær Þorsteinsson Júlí ásamt foreldrum sínum.Hafsteinn Snær Þorsteinsson Júlí, Magga og Patrik.Hafsteinn Snær Þorsteinsson Kristmundur Axel og Júlí Heiðar tóku lagið.Hafsteinn Snær Þorsteinsson Hægt er að hlusta á plötuna í heild sinni hér að neðan:
Samkvæmislífið Tónlist Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira