Nýliðinn Wemby með 40-20 leik í NBA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. mars 2024 12:21 Það voru gerðar miklar væntingar til Victor Wembanyama fyrir hans fyrsta tímabil í NBA en hann hefur staðið undir þeim. AP/Eric Gay Það dugði ekki New York Knicks liðinu í nótt að bakvörðurinn Jalen Brunson skoraði 61 stig á móti San Antonio Spurs í NBA-deildinni í körfubolta. Heimmenn höfðu betur, 130-126 og þar munaði mest um frammistöðu nýliðans magnaða Victor Wembanyama. Leikurinn endaði í framlengingu eftir magnaða endurkomu. WHAT. A. BATTLE. Jalen Brunson: 61 PTS (career high) | 25 FGM | 5 3PM | 6 ASTVictor Wembanyama: 40 PTS (career high) | 20 REB | 7 ASTSpurs top the Knicks in an overtime THRILLER. pic.twitter.com/SSF1NOUDWp— NBA (@NBA) March 30, 2024 Wembanyama endaði leikinn með 40 stig, 20 fráköst og 7 stoðsendingar. Þetta er aðeins í annað skiptið í sögunni þar sem leikmaður í öðru liðinu skorar sextíu stig og leikmaður í hinu liðinu er með 40-20 leik. Það gerðist í fyrsta skiptið og síðast árið 1961. Þá var Elgin Baylor með 63 stig og Wilt Chamberlain skoraði 78 stig og tók 43 fráköst. Brunson skoraði 38 af 61 stigi sínum í seinni hálfleiknum sem er metjöfnun við Patrick Ewing yfir það mesta sem Knicks leikmaður hefur skorað í hálfleik. Brunson hjálpaði Knicks að vinna upp 21 stigs forskot og koma sér aftur inn í leikinn. Brunson tók 47 skot og hitti úr 25 þeirra. Þetta eru flest skot tekin í einum leik síðan Kobe Bryant lék sinn síðasta leik árið 2016. "I've never seen so much greatness before... I've just witnessed so much greatness and I want to be a part of it... I'm on the right path, I know it"- Wemby on the NBA's talent level and aspirations to leave his mark pic.twitter.com/aCaj0AReBj— NBA (@NBA) March 30, 2024 NBA Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Fleiri fréttir Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Sjá meira
Heimmenn höfðu betur, 130-126 og þar munaði mest um frammistöðu nýliðans magnaða Victor Wembanyama. Leikurinn endaði í framlengingu eftir magnaða endurkomu. WHAT. A. BATTLE. Jalen Brunson: 61 PTS (career high) | 25 FGM | 5 3PM | 6 ASTVictor Wembanyama: 40 PTS (career high) | 20 REB | 7 ASTSpurs top the Knicks in an overtime THRILLER. pic.twitter.com/SSF1NOUDWp— NBA (@NBA) March 30, 2024 Wembanyama endaði leikinn með 40 stig, 20 fráköst og 7 stoðsendingar. Þetta er aðeins í annað skiptið í sögunni þar sem leikmaður í öðru liðinu skorar sextíu stig og leikmaður í hinu liðinu er með 40-20 leik. Það gerðist í fyrsta skiptið og síðast árið 1961. Þá var Elgin Baylor með 63 stig og Wilt Chamberlain skoraði 78 stig og tók 43 fráköst. Brunson skoraði 38 af 61 stigi sínum í seinni hálfleiknum sem er metjöfnun við Patrick Ewing yfir það mesta sem Knicks leikmaður hefur skorað í hálfleik. Brunson hjálpaði Knicks að vinna upp 21 stigs forskot og koma sér aftur inn í leikinn. Brunson tók 47 skot og hitti úr 25 þeirra. Þetta eru flest skot tekin í einum leik síðan Kobe Bryant lék sinn síðasta leik árið 2016. "I've never seen so much greatness before... I've just witnessed so much greatness and I want to be a part of it... I'm on the right path, I know it"- Wemby on the NBA's talent level and aspirations to leave his mark pic.twitter.com/aCaj0AReBj— NBA (@NBA) March 30, 2024
NBA Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Fleiri fréttir Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Sjá meira