Keyptu 100 ára gamalt timburhús: „Ég hljóp út úr húsinu um daginn og hélt fyrir eyrun“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 4. apríl 2024 15:01 Arnar Dan og Sigga Soffía festu kaup á fallegu timburhúsi í Vestubær Reykjavíkur sem þau ætla að taka í gegn og gera að sínu. Sigga Soffía Arnar Dan Kristjánsson leikari og eiginkona hans Sigríður Soffía Hafliðadóttir tónlistarkona festu kaup á 118 ára gömlu timburhúsi í Vesturbæ Reykjavíkur sem þau ætla að taka í gegn og gera að sínu. Hjónin greiddu 125 milljónir fyrir eignina. Um er að ræða 200 fermetra einbýlishús við Stýrimannastíg 7 sem var reist árið 1906. Fyrri eigandi hússins, Jóhanna Kristjánsdóttir hefur búið í húsinu alla tíð. Stórt og spennandi verkefni Áður bjuggu Sigga Soffía og Arnar Dan í fallegri íbúð við Ránargötu sem þau gerðu upp og tóku meðal annars eldhúsið í gegn. Þau seldu eignina í byrjun árs og eiga nú ansi stórt en spennandi verkefni fyrir höndum. „Hey hver elskar ekki hús- renovation??? Formlegur afhendingardagur var í dag! Við Arnar festum kaup á 100 ára gömlu timburhúsi í Vesturbænum. Húsið líkist æskuheimili mínu á Vesturgötunni góðu. Brakandi gólf og góður andi. Jóhanna, sú sem við keyptum af, hefur búið þarna allt sitt líf og var glöð að sjá þrjá krakkaorma hlaupa um í stofunni áðan. Verkefnin eru ca. 3638378 en sem betur fer er Arnar með orku á við Gullfoss og er þar af leiðandi búinn að rífa veggi, loft og golf. Ég fæ nett kvíðakast við tilhugsunina um verkefnið sem bíður okkar. Ég hljóp út úr húsinu um daginn og hélt fyrir eyrun (veit ekki afhverju fyrir eyrun samt?) vegna áhyggja.En þetta fer allt vel! Three little birds verður mantran min næstu daga og spilað á stanslausu repeat-i,“ skrifar Sigga Soffía og deilir mynd af þeim hjónum á Instagram fyrir framan húsið. View this post on Instagram A post shared by Sigríður Soffía Hafliðadóttir (@siggasoffia) Fasteignamarkaður Reykjavík Hús og heimili Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Sjá meira
Um er að ræða 200 fermetra einbýlishús við Stýrimannastíg 7 sem var reist árið 1906. Fyrri eigandi hússins, Jóhanna Kristjánsdóttir hefur búið í húsinu alla tíð. Stórt og spennandi verkefni Áður bjuggu Sigga Soffía og Arnar Dan í fallegri íbúð við Ránargötu sem þau gerðu upp og tóku meðal annars eldhúsið í gegn. Þau seldu eignina í byrjun árs og eiga nú ansi stórt en spennandi verkefni fyrir höndum. „Hey hver elskar ekki hús- renovation??? Formlegur afhendingardagur var í dag! Við Arnar festum kaup á 100 ára gömlu timburhúsi í Vesturbænum. Húsið líkist æskuheimili mínu á Vesturgötunni góðu. Brakandi gólf og góður andi. Jóhanna, sú sem við keyptum af, hefur búið þarna allt sitt líf og var glöð að sjá þrjá krakkaorma hlaupa um í stofunni áðan. Verkefnin eru ca. 3638378 en sem betur fer er Arnar með orku á við Gullfoss og er þar af leiðandi búinn að rífa veggi, loft og golf. Ég fæ nett kvíðakast við tilhugsunina um verkefnið sem bíður okkar. Ég hljóp út úr húsinu um daginn og hélt fyrir eyrun (veit ekki afhverju fyrir eyrun samt?) vegna áhyggja.En þetta fer allt vel! Three little birds verður mantran min næstu daga og spilað á stanslausu repeat-i,“ skrifar Sigga Soffía og deilir mynd af þeim hjónum á Instagram fyrir framan húsið. View this post on Instagram A post shared by Sigríður Soffía Hafliðadóttir (@siggasoffia)
Fasteignamarkaður Reykjavík Hús og heimili Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Sjá meira