Valur verður með blaðamannafund eftir leik þar sem þjálfarar og leikmenn liðanna mæta og svara spurningum fjölmiðlamanna.
Horfa má á útsendinguna í spilaranum hér fyrir neðan:
Valur hafði betur gegn ÍA í fyrstu umferð Bestu deildar karla í kvöld. Valur vann leikinn 2-0 og skoruðu Patrick Pedersen og Gylfi Þór Sigurðsson mörk Vals.