„Kemur mér ekkert á óvart, það eru fullt af mörkum í þessu liði“ Kári Mímisson skrifar 7. apríl 2024 23:55 Rúnar Páll gaf ekki kost á sér í viðtal. Vísir/Anton Brink Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Fylkis, gaf ekki kost á sér í viðtal í eftir leik Fylkis og KR í kvöld. Rúnar var verulega ósáttur við dómara leiksins og fékk rautt spjald undir lokin. Olgeir Sigurgeirsson, aðstoðarþjálfari Fylkis mætti í hans stað í viðtal strax eftir leik. „Fyrstu viðbrögð eru auðvitað bara gríðarlegt svekkelsi. Mér fannst frammistaðan hjá okkur góð og það var mikill dugnaður og kraftur í strákunum í dag. Ég er því gríðarlega svekktur að hafa ekki fengið neitt út úr leiknum.“ Fylkismenn fengu á sig þrjú mörk með mjög skömmu millibili undir lok leiksins. Hvað er það nákvæmlega sem gerist á þessum tímapunkti? „Það er innkast, eitt lítið flikk og mark. Eftir það þá opnast leikurinn aðeins þar sem það er ekkert gríðarlega mikið eftir og við ætluðum auðvitað að sækja til að freista þess að jafna leikinn. Þetta eru auðvitað klaufaleg mörk sem að við fáum á okkur. Annað eftir aukaspyrnu sem við eigum og hitt beint úr horni. Þannig að þetta voru smá klaufaleg mörk. Við sínum hins vegar gríðarlegan karakter að koma til baka og ég er mjög stoltur af strákunum að gera leik úr þessu og KR-ingar voru mjög fegnir þegar leikurinn var flautaður af.“ Það hefur verið mikið rætt að það gæti reynst erfitt fyrir Fylki að skora mörk í sumar en liðið hefur misst leikmenn sem skoruðu 45 prósent af mörkum liðsins í fyrra. Olgeir segir að það búi fullt af mörkum í liðinu og að hann hafi ekki mikla áhyggjur af því að liðið eigi ekki eftir að geta skorað í sumar. „Það kemur mér ekkert á óvart. Það eru fullt af mörkum í þessu liði og ég er með þessum strákum á hverjum einasta degi hérna og veit alveg hvað þeir geta.“ Fylkismenn voru allt annað en sáttir undir lok leiksins kvörtuðu mikið í dómara leiksins. Rúnar Páll fékk rautt fyrir eitthvað sem hann hefur sagt við dómara leiksins. Spurður út í þetta atvik eftir leik þá svar Olgeir. „Ég get bara voða lítið sagt. Þú verður eiginlega bara að spyrja dómarann út í það.“ Besta deild karla Fylkir KR Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Í beinni: Vestri - ÍBV | Heimamenn forðast fimmta tapið í röð Íslenski boltinn United aftur á sigurbraut Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Bíða enn eftir Mbeumo Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Vestri - ÍBV | Heimamenn forðast fimmta tapið í röð Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjá meira
Olgeir Sigurgeirsson, aðstoðarþjálfari Fylkis mætti í hans stað í viðtal strax eftir leik. „Fyrstu viðbrögð eru auðvitað bara gríðarlegt svekkelsi. Mér fannst frammistaðan hjá okkur góð og það var mikill dugnaður og kraftur í strákunum í dag. Ég er því gríðarlega svekktur að hafa ekki fengið neitt út úr leiknum.“ Fylkismenn fengu á sig þrjú mörk með mjög skömmu millibili undir lok leiksins. Hvað er það nákvæmlega sem gerist á þessum tímapunkti? „Það er innkast, eitt lítið flikk og mark. Eftir það þá opnast leikurinn aðeins þar sem það er ekkert gríðarlega mikið eftir og við ætluðum auðvitað að sækja til að freista þess að jafna leikinn. Þetta eru auðvitað klaufaleg mörk sem að við fáum á okkur. Annað eftir aukaspyrnu sem við eigum og hitt beint úr horni. Þannig að þetta voru smá klaufaleg mörk. Við sínum hins vegar gríðarlegan karakter að koma til baka og ég er mjög stoltur af strákunum að gera leik úr þessu og KR-ingar voru mjög fegnir þegar leikurinn var flautaður af.“ Það hefur verið mikið rætt að það gæti reynst erfitt fyrir Fylki að skora mörk í sumar en liðið hefur misst leikmenn sem skoruðu 45 prósent af mörkum liðsins í fyrra. Olgeir segir að það búi fullt af mörkum í liðinu og að hann hafi ekki mikla áhyggjur af því að liðið eigi ekki eftir að geta skorað í sumar. „Það kemur mér ekkert á óvart. Það eru fullt af mörkum í þessu liði og ég er með þessum strákum á hverjum einasta degi hérna og veit alveg hvað þeir geta.“ Fylkismenn voru allt annað en sáttir undir lok leiksins kvörtuðu mikið í dómara leiksins. Rúnar Páll fékk rautt fyrir eitthvað sem hann hefur sagt við dómara leiksins. Spurður út í þetta atvik eftir leik þá svar Olgeir. „Ég get bara voða lítið sagt. Þú verður eiginlega bara að spyrja dómarann út í það.“
Besta deild karla Fylkir KR Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Í beinni: Vestri - ÍBV | Heimamenn forðast fimmta tapið í röð Íslenski boltinn United aftur á sigurbraut Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Bíða enn eftir Mbeumo Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Vestri - ÍBV | Heimamenn forðast fimmta tapið í röð Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti