Tiger setur met ef hann nær niðurskurðinum á Masters Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. apríl 2024 15:01 Tiger Woods fagnar sigri sínum á Masters mótinu árið 2019. AP/David J. Phillip Tiger Woods var mættur á æfingasvæðið hjá Augusta National golfklúbbnum um helgina þar sem hann var að undirbúa sig fyrir Mastersmótið í golfi sem hefst í vikunni. Ef ekkert kemur upp á næstu daga þá mun Tiger taka þátt í sínu 26. Mastersmóti á ferlinum þegar mótið hefst á fimmtudaginn kemur. Hinn 48 ára gamli Woods var þarna með kylfusveinunum Lance Bennett um helgina en þeir hafa ekki unnið saman áður á Masters. ESPN segir frá. Tiger Woods has arrived at Augusta National pic.twitter.com/v3c1ARnxht— Tour Golf (@PGATUOR) April 7, 2024 Joe LaCava, sem var kylfusveinn þegar Tiger vann Mastersmótið 2019, er nú fastráðinn kylfusveinn hjá Patrick Cantlay. Það var fimmti sigur Tigers á Augusta en alls hefur hann unnið fimmtán risamót. Tiger setur hins vegar met komist hann í gegnum niðurskurðinn í ár. Það yrði 24. Mastersmótið í röð þar sem hann tryggir sér það að fá að spila á tveimur síðustu dögunum. Metinu deilir hann nú með þeim Gary Player og Fred Couples. Woods jafnaði metið í fyrra þegar hann náði niðurskurðinum en þá varð hann að hætta á þriðja degi. Keppni tafðist þá vegna mikilla rigninga og á endanum tóku meiðsli sig upp í fæti Woods. Woods kláraði ekki þegar hann tók þátt í Genesis Invitational mótinu á dögunum. Hann hætti þá vegna veikinda (flensu) en hann var líka að glíma við stirðleika í baki á því móti. Það er langt síðan golfáhugafólk fékk að sjá Tiger í ham og það bíða því margir spenntir að sjá hvernig gangi hjá honum en mótið verður í beinni á Stöð 2 Sport 4. Útsending frá fyrsta degi hefst klukkan 18.30 á fimmtudaginn. Daginn áður verður sýnt frá Par 3 keppninni en útsendingin frá henni hefst klukkan 18.30 á miðvikudaginn. #MONDAY WORK Tiger Woods is on the course bright and early at Augusta National to kick off Masters week. ( : Andrew Redington / Getty) pic.twitter.com/XvPKJqJebi— TWLEGION (@TWlegion) April 8, 2024 Golf Masters-mótið Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Golf Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Sjá meira
Ef ekkert kemur upp á næstu daga þá mun Tiger taka þátt í sínu 26. Mastersmóti á ferlinum þegar mótið hefst á fimmtudaginn kemur. Hinn 48 ára gamli Woods var þarna með kylfusveinunum Lance Bennett um helgina en þeir hafa ekki unnið saman áður á Masters. ESPN segir frá. Tiger Woods has arrived at Augusta National pic.twitter.com/v3c1ARnxht— Tour Golf (@PGATUOR) April 7, 2024 Joe LaCava, sem var kylfusveinn þegar Tiger vann Mastersmótið 2019, er nú fastráðinn kylfusveinn hjá Patrick Cantlay. Það var fimmti sigur Tigers á Augusta en alls hefur hann unnið fimmtán risamót. Tiger setur hins vegar met komist hann í gegnum niðurskurðinn í ár. Það yrði 24. Mastersmótið í röð þar sem hann tryggir sér það að fá að spila á tveimur síðustu dögunum. Metinu deilir hann nú með þeim Gary Player og Fred Couples. Woods jafnaði metið í fyrra þegar hann náði niðurskurðinum en þá varð hann að hætta á þriðja degi. Keppni tafðist þá vegna mikilla rigninga og á endanum tóku meiðsli sig upp í fæti Woods. Woods kláraði ekki þegar hann tók þátt í Genesis Invitational mótinu á dögunum. Hann hætti þá vegna veikinda (flensu) en hann var líka að glíma við stirðleika í baki á því móti. Það er langt síðan golfáhugafólk fékk að sjá Tiger í ham og það bíða því margir spenntir að sjá hvernig gangi hjá honum en mótið verður í beinni á Stöð 2 Sport 4. Útsending frá fyrsta degi hefst klukkan 18.30 á fimmtudaginn. Daginn áður verður sýnt frá Par 3 keppninni en útsendingin frá henni hefst klukkan 18.30 á miðvikudaginn. #MONDAY WORK Tiger Woods is on the course bright and early at Augusta National to kick off Masters week. ( : Andrew Redington / Getty) pic.twitter.com/XvPKJqJebi— TWLEGION (@TWlegion) April 8, 2024
Golf Masters-mótið Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Golf Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti