Leikmenn víðsvegar um Brasilíu mótmæltu endurkomu Lima á hliðarlínuna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. apríl 2024 06:30 Leikmenn hinna ýmsu liða voru ekki sáttir með endurkomu Lima. SportTV/Santos Kleiton Lima, þjálfari kvennaliðs Santos í knattspyrnu, var í september sendur í ótímabundið leyfi á meðan félagið rannsakaði ásakanir á hendur honum. Hann sneri til baka um liðna helgi við litla hrifningu hinna ýmsu leikmanna brasilísku deildarinnar. Hinn 49 ára gamli Lima hefur starfað sem þjálfari í 25 ár. Í september birti brasilíski fjölmiðillinn Globo Ge fjölda nafnlausra bréfa þar sem alls 19 leikmenn ásökuðu Lima um stöðuga áreitni (e. harrassment). Þjálfarinn var settur til hliðar á meðan Santos rannskaði málið. Lima sneri svo aftur á hliðarlínuna þegar Santos mætti Corinthians á föstudagskvöld. Leikmenn Corinthias mótmæltu því með að setja hendur fyrir munn sinn þegar liðin voru kynnt til leiks. BRAZILIAN WOMEN PROTEST COACH S RETURN Players across Brazilian top flight covered their mouth to mark the return of Kleiton Lima, the Santos manager who was allowed to return despite 19 complaints of harassment. Great reporting, @dibradoras. pic.twitter.com/fQ0F1CApXr— The Women's Game (@WomensGameMIB) April 13, 2024 Álíka mótmæli áttu sér stað milli Avai Kindermann og Palmeiras. Lið Santos lét þó vera að mótmæla þjálfara sínum. Í frétt enska miðilsins Daily Mail segir Santos að það hafi sýnt og sannað að ásakanirnar séu einfaldlega ekki sannar. Þær sem hafa kvartað segja hins vegar Santos ekki hafa haft samband við sig meðan mál Lima var til rannsóknar. Hvað leikinn á föstudag varðar þá vann Corinthians 3-1 sigur og er sem fyrr með fullt hús stiga á toppi deildarinnar eftir fimm umferðir. Santos hefur tapað þremur leikjum í röð. Fótbolti Brasilía Mest lesið Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Íslenski boltinn Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Egnatia - Breiðablik | Mæta albönsku meisturunum í hitanum Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Sjá meira
Hinn 49 ára gamli Lima hefur starfað sem þjálfari í 25 ár. Í september birti brasilíski fjölmiðillinn Globo Ge fjölda nafnlausra bréfa þar sem alls 19 leikmenn ásökuðu Lima um stöðuga áreitni (e. harrassment). Þjálfarinn var settur til hliðar á meðan Santos rannskaði málið. Lima sneri svo aftur á hliðarlínuna þegar Santos mætti Corinthians á föstudagskvöld. Leikmenn Corinthias mótmæltu því með að setja hendur fyrir munn sinn þegar liðin voru kynnt til leiks. BRAZILIAN WOMEN PROTEST COACH S RETURN Players across Brazilian top flight covered their mouth to mark the return of Kleiton Lima, the Santos manager who was allowed to return despite 19 complaints of harassment. Great reporting, @dibradoras. pic.twitter.com/fQ0F1CApXr— The Women's Game (@WomensGameMIB) April 13, 2024 Álíka mótmæli áttu sér stað milli Avai Kindermann og Palmeiras. Lið Santos lét þó vera að mótmæla þjálfara sínum. Í frétt enska miðilsins Daily Mail segir Santos að það hafi sýnt og sannað að ásakanirnar séu einfaldlega ekki sannar. Þær sem hafa kvartað segja hins vegar Santos ekki hafa haft samband við sig meðan mál Lima var til rannsóknar. Hvað leikinn á föstudag varðar þá vann Corinthians 3-1 sigur og er sem fyrr með fullt hús stiga á toppi deildarinnar eftir fimm umferðir. Santos hefur tapað þremur leikjum í röð.
Fótbolti Brasilía Mest lesið Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Íslenski boltinn Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Egnatia - Breiðablik | Mæta albönsku meisturunum í hitanum Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Sjá meira