Vantrauststillagan felld Árni Sæberg og Atli Ísleifsson skrifa 17. apríl 2024 18:13 Bjarni Benediktsson forsætisráðherra verst vantrausti á hendur ríkisstjórn hans í kvöld. Vísir/Vilhelm Alþingismenn tókust um vantrauststillögu þingflokka Flokks fólksins og Pírata á ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar í kvöld. Tillagan var felld að loknum löngum umræðum. Greiddu allir viðstaddir þingmenn stjórnarflokkanna atkvæði gegn tillögunni og allir viðstaddir þingmenn stjórnarandstöðunnar með. Umræður hófust á þingi klukkan 17 og þingmenn greiddu atkvæði á ellefta tímanum í kvöld eftir að þingmenn höfðu gert grein fyrir atkvæði sínu. Tillagan var felld með 35 atkvæðum gegn 25. Þrír Alþingismenn voru fjarverandi. Það voru þingmenn Flokks fólksins og Pírata sem lögðu vantrauststillöguna fram og var Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, fyrsti flutningsmaður tillögunnar. Á ríkisstjórnina í heild sinni Fyrr á árinu hafði Inga lagt fram vantrauststillögu á Svandísi Svavarsdóttur, þáverandi matvælaráðherra, vegna hvalveiðimálsins en sú tillaga var dregin til baka þegar Svandís fór í veikindaleyfi. Eftir að tilkynnt var um hrókeringar í ríkisstjórn fyrr í mánuðinum vegna ákvörðunar Katrínar Jakobsdóttur hætta í stjórnmálum og bjóða sig forseta, tók Svandís við embætti innviðaráðherra í nýrri ríkisstjórn undir forsæti Bjarna Benediktssonar. Inga ákvað þá að leggja fram vantrauststillögu á ríkisstjórnina í heild sinni sem var svo tekin fyrir í gærkvöldi. Greiddu atkvæði með Þeir þingmenn sem greiddu atkvæði með vantrauststillögunni voru: Andrés Ingi Jónsson (P), Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (P), Ásthildur Lóa Þórsdóttir (F), Bergþór Ólason (M), Björn Leví Gunnarsson (P), Dagbjört Hákonardóttir (S), Eyjólfur Ármannsson (F), Gísli Rafn Ólafsson (P), Guðbrandur Einarsson (C), Guðmundur Ingi Kristinsson (F), Halldóra Mogensen (P), Hanna Katrín Friðriksson (C), Indriði Ingi Stefánsson (P), Inga Sæland (F), Jóhann Páll Jóhannsson (S), Katrín Sif Árnadóttir (F), Kristrún Frostadóttir (S), Logi Einarsson (S), Oddný G. Harðardóttir (S), Sigmar Guðmundsson (C), Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (M), Tómas A. Tómasson (F), Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (C), Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (C), Þórunn Sveinbjarnardóttir (S). Greiddi atkvæði gegn Þeir þingmenn sem greiddu atkvæði gegn tillögunni voru: Ágúst Bjarni Garðarsson (B), Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (D), Ásmundur Einar Daðason (B), Ásmundur Friðriksson (D), Berglind Ósk Guðmundsdóttir (D), Birgir Ármannsson (D), Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (V), Bjarni Benediktsson (D), Bryndís Haraldsdóttir (D), Diljá Mist Einarsdóttir (D), Eva Dögg Davíðsdóttir (V), Guðlaugur Þór Þórðarson (D), Guðmundur Ingi Guðbrandsson (V), Guðrún Hafsteinsdóttir (D), Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir (B), Halla Signý Kristjánsdóttir (B), Hildur Sverrisdóttir (D), Ingibjörg Isaksen (B), Jódís Skúladóttir (V), Jóhann Friðrik Friðriksson (B), Jón Gunnarsson (D), Lilja Alfreðsdóttir (B), Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir (B), Líneik Anna Sævarsdóttir (B), Njáll Trausti Friðbertsson (D), Orri Páll Jóhannsson (V), Óli Björn Kárason (D), Sigurður Ingi Jóhannsson (B), Stefán Vagn Stefánsson (B), Steinunn Þóra Árnadóttir (V), Svandís Svavarsdóttir (V), Teitur Björn Einarsson (D), Vilhjálmur Árnason (D), Willum Þór Þórsson (B), Þórarinn Ingi Pétursson (B). Þrír þingmenn úr stjórnarliðinu - þau Birgir Þórarinsson Sjálfstæðisflokki, Bjarni Jónsson Vinstri grænum og Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir Sjálfstæðisflokki voru fjarverandi. Fréttin var uppfærð eftir að niðurstaða atkvæðagreiðslunnar lá fyrir. Alþingi Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Sjálfstæðisflokkurinn Framsóknarflokkurinn Vinstri græn Píratar Flokkur fólksins Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Fleiri fréttir „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Sjá meira
Umræður hófust á þingi klukkan 17 og þingmenn greiddu atkvæði á ellefta tímanum í kvöld eftir að þingmenn höfðu gert grein fyrir atkvæði sínu. Tillagan var felld með 35 atkvæðum gegn 25. Þrír Alþingismenn voru fjarverandi. Það voru þingmenn Flokks fólksins og Pírata sem lögðu vantrauststillöguna fram og var Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, fyrsti flutningsmaður tillögunnar. Á ríkisstjórnina í heild sinni Fyrr á árinu hafði Inga lagt fram vantrauststillögu á Svandísi Svavarsdóttur, þáverandi matvælaráðherra, vegna hvalveiðimálsins en sú tillaga var dregin til baka þegar Svandís fór í veikindaleyfi. Eftir að tilkynnt var um hrókeringar í ríkisstjórn fyrr í mánuðinum vegna ákvörðunar Katrínar Jakobsdóttur hætta í stjórnmálum og bjóða sig forseta, tók Svandís við embætti innviðaráðherra í nýrri ríkisstjórn undir forsæti Bjarna Benediktssonar. Inga ákvað þá að leggja fram vantrauststillögu á ríkisstjórnina í heild sinni sem var svo tekin fyrir í gærkvöldi. Greiddu atkvæði með Þeir þingmenn sem greiddu atkvæði með vantrauststillögunni voru: Andrés Ingi Jónsson (P), Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (P), Ásthildur Lóa Þórsdóttir (F), Bergþór Ólason (M), Björn Leví Gunnarsson (P), Dagbjört Hákonardóttir (S), Eyjólfur Ármannsson (F), Gísli Rafn Ólafsson (P), Guðbrandur Einarsson (C), Guðmundur Ingi Kristinsson (F), Halldóra Mogensen (P), Hanna Katrín Friðriksson (C), Indriði Ingi Stefánsson (P), Inga Sæland (F), Jóhann Páll Jóhannsson (S), Katrín Sif Árnadóttir (F), Kristrún Frostadóttir (S), Logi Einarsson (S), Oddný G. Harðardóttir (S), Sigmar Guðmundsson (C), Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (M), Tómas A. Tómasson (F), Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (C), Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (C), Þórunn Sveinbjarnardóttir (S). Greiddi atkvæði gegn Þeir þingmenn sem greiddu atkvæði gegn tillögunni voru: Ágúst Bjarni Garðarsson (B), Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (D), Ásmundur Einar Daðason (B), Ásmundur Friðriksson (D), Berglind Ósk Guðmundsdóttir (D), Birgir Ármannsson (D), Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (V), Bjarni Benediktsson (D), Bryndís Haraldsdóttir (D), Diljá Mist Einarsdóttir (D), Eva Dögg Davíðsdóttir (V), Guðlaugur Þór Þórðarson (D), Guðmundur Ingi Guðbrandsson (V), Guðrún Hafsteinsdóttir (D), Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir (B), Halla Signý Kristjánsdóttir (B), Hildur Sverrisdóttir (D), Ingibjörg Isaksen (B), Jódís Skúladóttir (V), Jóhann Friðrik Friðriksson (B), Jón Gunnarsson (D), Lilja Alfreðsdóttir (B), Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir (B), Líneik Anna Sævarsdóttir (B), Njáll Trausti Friðbertsson (D), Orri Páll Jóhannsson (V), Óli Björn Kárason (D), Sigurður Ingi Jóhannsson (B), Stefán Vagn Stefánsson (B), Steinunn Þóra Árnadóttir (V), Svandís Svavarsdóttir (V), Teitur Björn Einarsson (D), Vilhjálmur Árnason (D), Willum Þór Þórsson (B), Þórarinn Ingi Pétursson (B). Þrír þingmenn úr stjórnarliðinu - þau Birgir Þórarinsson Sjálfstæðisflokki, Bjarni Jónsson Vinstri grænum og Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir Sjálfstæðisflokki voru fjarverandi. Fréttin var uppfærð eftir að niðurstaða atkvæðagreiðslunnar lá fyrir.
Alþingi Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Sjálfstæðisflokkurinn Framsóknarflokkurinn Vinstri græn Píratar Flokkur fólksins Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Fleiri fréttir „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Sjá meira