Nýbökuðu hjónin kíktu í kaffi til Guðna Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 17. apríl 2024 20:19 Þremenningarnir virtust sáttir með fundinn. Páll Óskar Páll Óskar Hjálmtýsson söngvari og Edgar Antonio eiginmaður hans fengu sér kaffi með Guðna Th. Jóhannessyni forseta Íslands á Bessastöðum í dag. Hjónin þakka Guðna góða gestrisni. Frá þessu greinir Páll Óskar á Facebook. Þar segist hann hafa hit Guðna baksviðs á hátíðinni Aldrei fór ég suður um páskana, þegar hann var nýgiftur sínum heittelskaða Edgar Antonio, sem oftast er kallaður Antonio. „Guðni óskaði mér hjartanlega til hamingju með giftinguna og sagðist ætla að bjóða okkur turtildúfunum í kaffi. Og viti menn - hann stóð við það!“ segir Palli í færslunni. „Þetta var meiriháttar upplifun fyrir Antonio og ég kann Guðna bestu þakkir fyrir gestrisnina og samtalið góða sem við áttum. Guðni hefur í sinni forsetatíð mætt á marga viðburði sem ég hef komið nálægt og ég mun sakna hans mikið sem forseta Takk fyrir þitt góða starf, Guðni Th Jóhannesson,“ segir hann jafnframt. Tónlist Forseti Íslands Ástin og lífið Guðni Th. Jóhannesson Tengdar fréttir Páll Óskar genginn út: „Ég er hamingjusamasti hommi í heimi“ Páll Óskar, ástsælasti söngvari þjóðarinnar er genginn út, 53 ára að aldri. Hann segir tilfinninguna vægast sagt áhugaverða. Í kjölfarið gaf hann út lagið Galið gott, ásamt Doctor Victor. Hann segir textann hafa komið til sín eftir að ástin barði að dyrum. 22. júní 2023 10:10 Fann ástina í faðmi flóttamanns frá Venesúela Páll Óskar Hjálmtýsson, poppgoðsögn Íslands, er trúlofaður. Hann greindi tónleikagestum frá því á aðventutónleikum um helgina og sagðist hlakka til fyrstu jólanna með ástinni sinni. 6. desember 2023 12:30 Búinn að ná einu stærsta markmiðinu sínu Tónlistarmaðurinn Páll Óskar Hjálmtýsson tók snemma þá ákvörðun að hann myndi aldrei láta peninga stjórna lífi sínu eða hafa þráhyggju yfir því hvað hann ætti mikið inn á bankabók. 12. september 2021 08:01 Mest lesið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Lífið samstarf Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fleiri fréttir Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Sjá meira
Frá þessu greinir Páll Óskar á Facebook. Þar segist hann hafa hit Guðna baksviðs á hátíðinni Aldrei fór ég suður um páskana, þegar hann var nýgiftur sínum heittelskaða Edgar Antonio, sem oftast er kallaður Antonio. „Guðni óskaði mér hjartanlega til hamingju með giftinguna og sagðist ætla að bjóða okkur turtildúfunum í kaffi. Og viti menn - hann stóð við það!“ segir Palli í færslunni. „Þetta var meiriháttar upplifun fyrir Antonio og ég kann Guðna bestu þakkir fyrir gestrisnina og samtalið góða sem við áttum. Guðni hefur í sinni forsetatíð mætt á marga viðburði sem ég hef komið nálægt og ég mun sakna hans mikið sem forseta Takk fyrir þitt góða starf, Guðni Th Jóhannesson,“ segir hann jafnframt.
Tónlist Forseti Íslands Ástin og lífið Guðni Th. Jóhannesson Tengdar fréttir Páll Óskar genginn út: „Ég er hamingjusamasti hommi í heimi“ Páll Óskar, ástsælasti söngvari þjóðarinnar er genginn út, 53 ára að aldri. Hann segir tilfinninguna vægast sagt áhugaverða. Í kjölfarið gaf hann út lagið Galið gott, ásamt Doctor Victor. Hann segir textann hafa komið til sín eftir að ástin barði að dyrum. 22. júní 2023 10:10 Fann ástina í faðmi flóttamanns frá Venesúela Páll Óskar Hjálmtýsson, poppgoðsögn Íslands, er trúlofaður. Hann greindi tónleikagestum frá því á aðventutónleikum um helgina og sagðist hlakka til fyrstu jólanna með ástinni sinni. 6. desember 2023 12:30 Búinn að ná einu stærsta markmiðinu sínu Tónlistarmaðurinn Páll Óskar Hjálmtýsson tók snemma þá ákvörðun að hann myndi aldrei láta peninga stjórna lífi sínu eða hafa þráhyggju yfir því hvað hann ætti mikið inn á bankabók. 12. september 2021 08:01 Mest lesið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Lífið samstarf Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fleiri fréttir Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Sjá meira
Páll Óskar genginn út: „Ég er hamingjusamasti hommi í heimi“ Páll Óskar, ástsælasti söngvari þjóðarinnar er genginn út, 53 ára að aldri. Hann segir tilfinninguna vægast sagt áhugaverða. Í kjölfarið gaf hann út lagið Galið gott, ásamt Doctor Victor. Hann segir textann hafa komið til sín eftir að ástin barði að dyrum. 22. júní 2023 10:10
Fann ástina í faðmi flóttamanns frá Venesúela Páll Óskar Hjálmtýsson, poppgoðsögn Íslands, er trúlofaður. Hann greindi tónleikagestum frá því á aðventutónleikum um helgina og sagðist hlakka til fyrstu jólanna með ástinni sinni. 6. desember 2023 12:30
Búinn að ná einu stærsta markmiðinu sínu Tónlistarmaðurinn Páll Óskar Hjálmtýsson tók snemma þá ákvörðun að hann myndi aldrei láta peninga stjórna lífi sínu eða hafa þráhyggju yfir því hvað hann ætti mikið inn á bankabók. 12. september 2021 08:01