Parið hefur verið að hittast síðan í lok síðasta árs og farið í fjölda ferðalaga erlendis saman. DV greinir frá.
Samkvæmt heimildum DV eyða Margrét og Reynir mörgum stundum saman í glæsihúsi Margrétar við Hofslund í Garðabæ. Húsið var sett á sölu í fyrra eftir að leiðir Margrétar og Ómars R. Valdimarssonar lögmanns skildur eftir sautján ár asamband, en er nú alfarið í eigu Margrétar.
Margrét og Ómar festu kaup á eigninni árið 2011 og létu taka það alfarið í gegn með aðstoð innanhúsarkitetksins Berglindar Berndsen.
Reynir er einn ríkasti maður landsins og meðal annars í hópi tuttugu stærstu hluthafa Icelandair Group.
Margrét Ýr heldur uppi miðlinum Hugmyndabankinn þar sem finna má hugmyndir að föndri og leikjum fyrir börn á öllum aldri.