Ásaka dómara um óheilindi og hlutdrægni Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. apríl 2024 23:00 Nottingham Forest ásakar Stuart Atwell um óheilindi. samsett / Getty / FotoJet Nottingham Forest tók til samfélagsmiðla eftir leik gegn Everton og ásakaði Stuart Atwell, myndbandsdómara leiksins, um hlutdrægni í ákvarðanatöku. Félagið hefur ekki lagt fram formlega kvörtun eða kæru en íhugar valkosti sína vandlega. Forest vildi þrisvar fá vítaspyrnu í leiknum. Fyrst á 24. mínútu þegar Ashley Young virtist fella Gio Reyna í teignum, aftur rétt fyrir hálfleik þegar boltinn virtist fara í hönd Ashley Young eftir skot Callum Hudson-Odoi. Snemma í seinni hálfleik virtist Young svo fella Hudson-Odoi í teignum. Ekkert var dæmt og myndbandsdómara leiksins þótti ekki tilefni til að láta dómarann Anthony Taylor skoða atvikin aftur. Félagið gaf út yfirlýsingu á samfélagsmiðlum fljótlega eftir að leik lauk. Three extremely poor decisions - three penalties not given - which we simply cannot accept. We warned the PGMOL that the VAR is a Luton fan before the game but they didn’t change him. Our patience has been tested multiple times. NFFC will now consider its options.— Nottingham Forest (@NFFC) April 21, 2024 Eins og lesa má eru heilindi myndbandsdómara leiksins, Stuart Atwell, dregin í efa af þeim ástæðum að hann heldur með Luton Town. Lið sem Forest er í harðri baráttu við um að halda sér uppi í úrvalsdeildinni. Luton er einu stigi og einu sæti neðar en Forest eins og er. Þá segir að Forest hafi greint dómarasamtökunum (PGMOL) frá þessu fyrir leik. Mark Clattenburg, fyrrum dómari, var ráðinn til starfa hjá Forest sem dómgæsluráðgjafi í febrúar á þessu ári, að sögn félagsins vegna fjölmargra rangra dóma sem féllu gegn þeim. Hann hafði samband við hæstráðanda PGMOL, Howard Webb. Clattenburg krafðist þess þó ekki að Atwell yrði skipt út, heldur vildi hann einungis vekja athygli á málinu. Enska knattspyrnusambandið hefur brugðist við og hafið rannsókn á málinu. Af yfirlýsingu Forest að dæma þykir líklegt að þeir muni taka málið lengra. Enski boltinn Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Sjá meira
Forest vildi þrisvar fá vítaspyrnu í leiknum. Fyrst á 24. mínútu þegar Ashley Young virtist fella Gio Reyna í teignum, aftur rétt fyrir hálfleik þegar boltinn virtist fara í hönd Ashley Young eftir skot Callum Hudson-Odoi. Snemma í seinni hálfleik virtist Young svo fella Hudson-Odoi í teignum. Ekkert var dæmt og myndbandsdómara leiksins þótti ekki tilefni til að láta dómarann Anthony Taylor skoða atvikin aftur. Félagið gaf út yfirlýsingu á samfélagsmiðlum fljótlega eftir að leik lauk. Three extremely poor decisions - three penalties not given - which we simply cannot accept. We warned the PGMOL that the VAR is a Luton fan before the game but they didn’t change him. Our patience has been tested multiple times. NFFC will now consider its options.— Nottingham Forest (@NFFC) April 21, 2024 Eins og lesa má eru heilindi myndbandsdómara leiksins, Stuart Atwell, dregin í efa af þeim ástæðum að hann heldur með Luton Town. Lið sem Forest er í harðri baráttu við um að halda sér uppi í úrvalsdeildinni. Luton er einu stigi og einu sæti neðar en Forest eins og er. Þá segir að Forest hafi greint dómarasamtökunum (PGMOL) frá þessu fyrir leik. Mark Clattenburg, fyrrum dómari, var ráðinn til starfa hjá Forest sem dómgæsluráðgjafi í febrúar á þessu ári, að sögn félagsins vegna fjölmargra rangra dóma sem féllu gegn þeim. Hann hafði samband við hæstráðanda PGMOL, Howard Webb. Clattenburg krafðist þess þó ekki að Atwell yrði skipt út, heldur vildi hann einungis vekja athygli á málinu. Enska knattspyrnusambandið hefur brugðist við og hafið rannsókn á málinu. Af yfirlýsingu Forest að dæma þykir líklegt að þeir muni taka málið lengra.
Enski boltinn Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Sjá meira