„Hefði hann klippt táneglurnar værum við ekki að ræða þessa vítaspyrnukeppni“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. apríl 2024 22:31 Mark Robins, þjálfari Coventry, var svekktur á svip eftir leik. Richard Heathcote/Getty Images Coventry var hársbreidd, bókstaflega, frá því að vinna Manchester United á Wembley í dag í undanúrslitum FA bikarsins. Mark Robins, þjálfari Coventry, var að vonum svekktur að hafa tapað leiknum. Coventry tapaði í vítaspyrnukeppni en þjálfarinn minntist marksins sem Callum O'Wright skoraði í uppbótartíma framlengingar, það var dæmt af vegna rangstöðu sem stóð ansi tæp. „Hefði hann klippt táneglurnar værum við ekki að ræða þessa vítaspyrnukeppni.“ During lockdown, I wrote 30k words about VAR and measurement theory. No-one wanted to publish it - they all said it was mad.But offsides like this Coventry one mean I can't stop thinking about it.3 major issues. pic.twitter.com/OofcW21m5y— Daisy Christodoulou (@daisychristo) April 21, 2024 The new system they are using for offsides next season will give that as onside, Coventry robbed #FAcup pic.twitter.com/4C2FDl67hH— Murph (@NUFCMurph) April 21, 2024 Þrátt fyrir svekkelsið var Robins afar stoltur af liði sínu og hrósaði þeim í hástert. „Þetta er vont í dag vegna þess að við vorum svo nálægt. Við skutum í slánna og skoruðum mark sem var dæmt af. Ég er ótrúlega stoltur af leikmönnunum. Það verður lengi, lengi talað um þetta bikarævintýri í Coventry. Við megum ekki vera of svekktir“ sagði hann að lokum. Enski boltinn Tengdar fréttir Hálfsjálfvirk rangstöðutækni á næsta tímabili Öll félög ensku úrvalsdeildarinnar samþykktu að taka í notkun nýja tækni, á næsta tímabili, sem mun aðstoða dómara við ákvarðanir um rangstöður. 11. apríl 2024 17:30 Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Sjá meira
Mark Robins, þjálfari Coventry, var að vonum svekktur að hafa tapað leiknum. Coventry tapaði í vítaspyrnukeppni en þjálfarinn minntist marksins sem Callum O'Wright skoraði í uppbótartíma framlengingar, það var dæmt af vegna rangstöðu sem stóð ansi tæp. „Hefði hann klippt táneglurnar værum við ekki að ræða þessa vítaspyrnukeppni.“ During lockdown, I wrote 30k words about VAR and measurement theory. No-one wanted to publish it - they all said it was mad.But offsides like this Coventry one mean I can't stop thinking about it.3 major issues. pic.twitter.com/OofcW21m5y— Daisy Christodoulou (@daisychristo) April 21, 2024 The new system they are using for offsides next season will give that as onside, Coventry robbed #FAcup pic.twitter.com/4C2FDl67hH— Murph (@NUFCMurph) April 21, 2024 Þrátt fyrir svekkelsið var Robins afar stoltur af liði sínu og hrósaði þeim í hástert. „Þetta er vont í dag vegna þess að við vorum svo nálægt. Við skutum í slánna og skoruðum mark sem var dæmt af. Ég er ótrúlega stoltur af leikmönnunum. Það verður lengi, lengi talað um þetta bikarævintýri í Coventry. Við megum ekki vera of svekktir“ sagði hann að lokum.
Enski boltinn Tengdar fréttir Hálfsjálfvirk rangstöðutækni á næsta tímabili Öll félög ensku úrvalsdeildarinnar samþykktu að taka í notkun nýja tækni, á næsta tímabili, sem mun aðstoða dómara við ákvarðanir um rangstöður. 11. apríl 2024 17:30 Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Sjá meira
Hálfsjálfvirk rangstöðutækni á næsta tímabili Öll félög ensku úrvalsdeildarinnar samþykktu að taka í notkun nýja tækni, á næsta tímabili, sem mun aðstoða dómara við ákvarðanir um rangstöður. 11. apríl 2024 17:30