„Mér finnst þetta fullmikið“ Sindri Sverrisson skrifar 22. apríl 2024 11:31 Viðar Örn Hafsteinsson verður ekki með David Ramos til taks í kvöld þegar Höttur freistar þess að vinna Val öðru sinni, í sinni fyrstu úrslitakeppni. vísir/Hulda Margrét „Það er mikill missir að hann skuli missa af næstu þremur leikjum,“ segir Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, um David Ramos sem nú er kominn í leikbann fyrir pungspark í leik gegn Val. Tímabilinu gæti verið lokið hjá Ramos sem verður ekki með á Egilsstöðum í kvöld, þegar Höttur freistar þess að jafna einvígið við Val í 2-2 í 8-liða úrslitum Subway-deildarinnar í körfubolta. Viðar er hins vegar sannfærður um að Ramos fái fleiri tækifæri til að spila í úrslitakeppninni, með því að Höttur komist í undanúrslit. „Hann verður bara klár í leik tvö í undanúrslitunum,“ sagði Viðar í samtali við Vísi. Um hámarksbann er að ræða án þess að Hetti gefist kostur á að áfrýja úrskurðinum, en í reglugerð KKÍ segir að aðeins megi áfrýja fjögurra leikja banni eða þyngri refsingu. Viðar og félagar hafa því ekki önnur ráð en að una dómnum: „Mér finnst þetta fullmikið. Ég er auðvitað litaður og hafði vonast eftir eins leiks banni en hefði skilið tveggja leikja bann. En það þýðir ekkert að pæla í því,“ sagði Viðar. Ramos ósáttur við sín viðbrögð Bannið fékk Ramos fyrir að sparka frá sér, beint í klof Franks Arons Booker, liggjandi á gólfinu eftir að sá síðarnefndi hafði veitt honum högg. Dómarar leiksins gátu hins vegar ekki skoðað atvikið aftur þar sem VAR-skjár var ekki í boði á þessum leik. „Það hefði klárlega átt að vera skoðað, en það er bara okkar að svara þessu inni á vellinum í kvöld,“ sagði Viðar, en hver voru viðbrögð Ramos eftir leik? „Hann er ósáttur við sín viðbrögð, gerði mistök, og það er bara búið,“ sagði Viðar. En hversu mikil áhrif hefur dómurinn á einvígið? „David er búinn að spila vel í þessu einvígi og það er vont að missa hann út, en það koma aðrir menn í staðinn sem eru klárir í að stíga upp,“ sagði Viðar. Subway-deild karla Höttur Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Fleiri fréttir Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Sjá meira
Tímabilinu gæti verið lokið hjá Ramos sem verður ekki með á Egilsstöðum í kvöld, þegar Höttur freistar þess að jafna einvígið við Val í 2-2 í 8-liða úrslitum Subway-deildarinnar í körfubolta. Viðar er hins vegar sannfærður um að Ramos fái fleiri tækifæri til að spila í úrslitakeppninni, með því að Höttur komist í undanúrslit. „Hann verður bara klár í leik tvö í undanúrslitunum,“ sagði Viðar í samtali við Vísi. Um hámarksbann er að ræða án þess að Hetti gefist kostur á að áfrýja úrskurðinum, en í reglugerð KKÍ segir að aðeins megi áfrýja fjögurra leikja banni eða þyngri refsingu. Viðar og félagar hafa því ekki önnur ráð en að una dómnum: „Mér finnst þetta fullmikið. Ég er auðvitað litaður og hafði vonast eftir eins leiks banni en hefði skilið tveggja leikja bann. En það þýðir ekkert að pæla í því,“ sagði Viðar. Ramos ósáttur við sín viðbrögð Bannið fékk Ramos fyrir að sparka frá sér, beint í klof Franks Arons Booker, liggjandi á gólfinu eftir að sá síðarnefndi hafði veitt honum högg. Dómarar leiksins gátu hins vegar ekki skoðað atvikið aftur þar sem VAR-skjár var ekki í boði á þessum leik. „Það hefði klárlega átt að vera skoðað, en það er bara okkar að svara þessu inni á vellinum í kvöld,“ sagði Viðar, en hver voru viðbrögð Ramos eftir leik? „Hann er ósáttur við sín viðbrögð, gerði mistök, og það er bara búið,“ sagði Viðar. En hversu mikil áhrif hefur dómurinn á einvígið? „David er búinn að spila vel í þessu einvígi og það er vont að missa hann út, en það koma aðrir menn í staðinn sem eru klárir í að stíga upp,“ sagði Viðar.
Subway-deild karla Höttur Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Fleiri fréttir Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Sjá meira