„Erfitt að vinna þá þrisvar sinnum í röð“ Siggeir Ævarsson skrifar 22. apríl 2024 22:12 Lárus Jónsson fer yfir málin með sínum mönnum Vísir/Bára Dröfn Lárus Jónsson, þjálfari Þórs frá Þorlákshöfn var hæfilega tapsár eftir 84-91 gegn Njarðvík í kvöld enda erfitt að vinna Njarðvík þrisvar í röð eins og hann benti réttilega á. Hann vildi ekki meina að það hefði verið einhver skortur á vilja hjá hans mönnum sem reið baggamuninn í kvöld. „Nei nei, bara jafn leikur. Þeir voru að gera aðeins nýtt og við vorum ekki að alveg ná að bregðast nægilega vel við því fannst mér. Svo er Njarðvík bara frábært lið, „erfitt að vinna þá þrisvar sinnum í röð.“ Báðum þjálfurum hefur verið tíðrætt um hversu jöfn liðin eru og lítið skilji á milli þegar upp er staðið og Lárus ræddi einnig um það eftir leikinn. „Í rauninni er þetta kannski bara hverjir setja stóru körfurnar. Ég held að það verði svolítið þannig í leiknum á fimmtudaginn. Ég býst við naglbít svolítið eins og í kvöld. Þessi leikur var kannski aðeins minni sóknarleikur. Greinilegt að liðin eru farin að þekkja meira inn á hvort annað. Við eigum leik núna, bara komið að okkur að bregðast við.“ Þórsarar lentu í villuvandræðum undir lok leiksins en hinn bandaríski Darwin Davis gat ekki klárað leikinn eftir að hann fékk sína fimmtu villu. Það réð þó ekki úrslitum að sögn Lárusar. „Það er náttúrulega slæmt að vera með Davis út af en við erum með nóg af mönnum. En auðvitað hefði verið betra að vera með hann inn á.“ Það er stutt í oddaleikinn og Lárus og hans menn mæta klárir í Njarðvík á fimmtudag. „Nú er bara komið að okkur að fara yfir „teipið“, æfa á morgun og hinn og fara svo bara að spila.“ Körfubolti Subway-deild karla Þór Þorlákshöfn Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Sjá meira
Hann vildi ekki meina að það hefði verið einhver skortur á vilja hjá hans mönnum sem reið baggamuninn í kvöld. „Nei nei, bara jafn leikur. Þeir voru að gera aðeins nýtt og við vorum ekki að alveg ná að bregðast nægilega vel við því fannst mér. Svo er Njarðvík bara frábært lið, „erfitt að vinna þá þrisvar sinnum í röð.“ Báðum þjálfurum hefur verið tíðrætt um hversu jöfn liðin eru og lítið skilji á milli þegar upp er staðið og Lárus ræddi einnig um það eftir leikinn. „Í rauninni er þetta kannski bara hverjir setja stóru körfurnar. Ég held að það verði svolítið þannig í leiknum á fimmtudaginn. Ég býst við naglbít svolítið eins og í kvöld. Þessi leikur var kannski aðeins minni sóknarleikur. Greinilegt að liðin eru farin að þekkja meira inn á hvort annað. Við eigum leik núna, bara komið að okkur að bregðast við.“ Þórsarar lentu í villuvandræðum undir lok leiksins en hinn bandaríski Darwin Davis gat ekki klárað leikinn eftir að hann fékk sína fimmtu villu. Það réð þó ekki úrslitum að sögn Lárusar. „Það er náttúrulega slæmt að vera með Davis út af en við erum með nóg af mönnum. En auðvitað hefði verið betra að vera með hann inn á.“ Það er stutt í oddaleikinn og Lárus og hans menn mæta klárir í Njarðvík á fimmtudag. „Nú er bara komið að okkur að fara yfir „teipið“, æfa á morgun og hinn og fara svo bara að spila.“
Körfubolti Subway-deild karla Þór Þorlákshöfn Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Sjá meira