Heimsmet Japanans gildir ekki Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 25. apríl 2024 10:54 Þó er tekið fram að um mikið afrek hafi verið að ræða. Red Bull/Predrag Vuckovic 291 meters skíðastökk Japanans Ryoyu Kobayashi í Hlíðarfjalli á Akureyri í gær verður ekki skráð sem heimsmet þó að það hafi verið lengra en gildandi heimsmet. Alþjóðaskíðasambandið segir stökkið ekki hafa uppfyllt skilyrði þess. Kobayashi hefur dvalið á Akureyri síðustu vikur og beðið eftir rétta tímapukntinum til að reyna við metið. Stökkpallurinn var unninn af verkfræðistofunni Cowi á Akureyri í samstarfi við orkudrykkjaframleiðandann Red Bull. Í tilkynningu á vef Alþjóðaskíðasambandsins er fjallað um stökkið og greint frá því hvers vegna metið teljist ekki til heimsmets. Þar kemur fram að viðurkenndir skíðastökksviðburðir fari fram eftir reglum sambandsins þar sem keppendur fá tvær tilraunir við áþekkar aðstæður. Slíkur viðburður verður að notast við mælingaraðferð sem er vottuð af sambandi og verður einnig að eiga sér stað á vottuðum skíðastökksvettvangi. Einnig verður aðili á vegum Alþjóðaskíðasambandsins að fara yfir búnaðinn sem notaður er við stökkið. Stökk Kobayashi í Hlíðarfjalli hafi ekki átt sér stað við vottaðar keppnisaðstæður þó að um mikið afrek sé að ræða. Í tilkynningunni segist sambandið hlakka til að sjá Kobayashi á Kobayashi keppa í heimsbikarnum á næsta tímabili og reyna þar við metið við viðurkenndar aðstæður. Metið sem stendur á hinn austurríski Stefan Kraft sem stökk 254,5 metra og í flokki kvenna á hin norska Silja Opseth metið sem stökk 230,5 metra. Akureyri Skíðaíþróttir Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Sjá meira
Kobayashi hefur dvalið á Akureyri síðustu vikur og beðið eftir rétta tímapukntinum til að reyna við metið. Stökkpallurinn var unninn af verkfræðistofunni Cowi á Akureyri í samstarfi við orkudrykkjaframleiðandann Red Bull. Í tilkynningu á vef Alþjóðaskíðasambandsins er fjallað um stökkið og greint frá því hvers vegna metið teljist ekki til heimsmets. Þar kemur fram að viðurkenndir skíðastökksviðburðir fari fram eftir reglum sambandsins þar sem keppendur fá tvær tilraunir við áþekkar aðstæður. Slíkur viðburður verður að notast við mælingaraðferð sem er vottuð af sambandi og verður einnig að eiga sér stað á vottuðum skíðastökksvettvangi. Einnig verður aðili á vegum Alþjóðaskíðasambandsins að fara yfir búnaðinn sem notaður er við stökkið. Stökk Kobayashi í Hlíðarfjalli hafi ekki átt sér stað við vottaðar keppnisaðstæður þó að um mikið afrek sé að ræða. Í tilkynningunni segist sambandið hlakka til að sjá Kobayashi á Kobayashi keppa í heimsbikarnum á næsta tímabili og reyna þar við metið við viðurkenndar aðstæður. Metið sem stendur á hinn austurríski Stefan Kraft sem stökk 254,5 metra og í flokki kvenna á hin norska Silja Opseth metið sem stökk 230,5 metra.
Akureyri Skíðaíþróttir Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Sjá meira