Að dreyma um alheim góðvildar Valerio Gargiulo skrifar 26. apríl 2024 09:30 Að búa í heimi þar sem góðvild ræður ríkjum er algeng, en oft óviðunandi, löngun. Ímyndaðu þér stað þar sem öll samskipti eru gegnsýrð af einlægri virðingu og endalausri örlæti. Þetta er heimur sem mörg okkar vilja kalla hinn fullkomna heim? Góðvildin sem ég er að tala um er ekki dauðhreinsuð og innantóm, né hin falska góðvild sem kemur frá okkar persónulegu hvötum. Það er þessi tæra góðvild, sú sem kemur frá hjartanu án þess að ætlast til nokkurs í staðinn. Góðvildin sem lætur okkur líða velkomin, elskuð og skiljanleg. Í gegnum lífið hef ég lært að þekkja það sem mamma kallaði "græn andlit" - fólk sem skortir mannúð og næmni gagnvart öðrum. Það var hugtak sem hún notaði oft og jafnvel eftir fráfall hennar hljóma orð hennar enn í eyrum mínum þegar ég hitti einstaklinga sem vekja neikvæðar tilfinningar innan í mér. Minningin um rödd móður minnar leiðir mig til að greina raunverulegan ásetning fólksins sem ég hitti. Það er eins og andi hennar sé enn með mér og hvísli athugunum sínum að mér um þá sem ég lendi í. Að ímynda sér heim án grænna andlita verður enn ákafari löngun eftir móðurmissinn. Mig langar að umkringja mig glöðu og kurteisi fólki, fjarri eigingirni og skorti á samkennd. En hvernig getum við breytt þessari löngun í veruleika? Er hægt að skapa heim þar sem góðvild sigrar yfir tortryggni og afskiptaleysi? Kannski liggur svarið í getu okkar til að dreifa góðvild hvert sem við förum. Við verðum að vera hvatamenn þeirrar breytingar sem við viljum sjá í heiminum. Sérhver lítil vinsemd skiptir máli: bros, vingjarnlegt látbragð, huggunarorð. Þessar einföldu athafnir geta haft gríðarleg áhrif á líf annarra og hjálpað til við að skapa keðju góðvildar sem breiðist út. Mig dreymir um heim þar sem góðvild er norm, ekki undantekning. Heimur þar sem engin græn andlit eru heldur aðeins opin hjörtu og örlátur hugur. Kannski er þetta bara draumur, en það er draumur sem vert er að elta. Að binda enda á „græn andlit“ er metnaðarfullt markmið, en með réttum styrk, forvitni og hugrekki getum við haft áhrif. Og svo, kannski einn daginn, mun heimurinn sannarlega verða staður óendanlega góðvildar. Höfundur er skáld, rithöfundur og þýðandi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Valerio Gargiulo Mest lesið Hvers vegna var Úlfar rekinn? Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Að apa eða skapa Rósa Dögg Ægisdóttir Skoðun Eru forsætisráðherra og ríkisstjórn hrædd við vilja fólksins; lýðræðið? Ole Anton Bieltvedt Skoðun Að reyna að „tímasetja“ markaðinn - er það góð strategía? Baldvin Ingi Sigurðsson Skoðun Ríkisstjórnin ræðst gegn ferðaþjónustu bænda Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir Skoðun Lífsnauðsynlegt aðgengi Bryndís Haraldsdóttir Skoðun Þegar við ætluðum að hitta Farage - Á Ísland að ganga í ESB? Sveinn Ólafsson Skoðun Sama steypan Ingólfur Sverrisson Skoðun Ofbeldi gagnvart eldra fólki Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Hagnaðurinn sem við afsölum okkur: Af hverju salan á Íslandsbanka er samfélagslegt glapræði Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun Skoðun Skoðun Um styttingu vinnuvikunnar í leikskólum Reykjavíkurborgar, ákall um leiðréttingu Anna Margrét Ólafsdóttir,Hafdís Svansdóttir,Jónína Einarsdóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin ræðst gegn ferðaþjónustu bænda Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir skrifar Skoðun Að apa eða skapa Rósa Dögg Ægisdóttir skrifar Skoðun Að reyna að „tímasetja“ markaðinn - er það góð strategía? Baldvin Ingi Sigurðsson skrifar Skoðun Lífsnauðsynlegt aðgengi Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hvers vegna var Úlfar rekinn? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Eru forsætisráðherra og ríkisstjórn hrædd við vilja fólksins; lýðræðið? Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Þegar við ætluðum að hitta Farage - Á Ísland að ganga í ESB? Sveinn Ólafsson skrifar Skoðun Sama steypan Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Ofbeldi gagnvart eldra fólki Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Að taka ekki mark á sjálfum sér Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Betri borg Alexandra Briem skrifar Skoðun Að eiga sæti við borðið Grímur Grímsson skrifar Skoðun Hagnaðurinn sem við afsölum okkur: Af hverju salan á Íslandsbanka er samfélagslegt glapræði Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Íþróttir eru lykilinn Willum Þór Þórsson skrifar Skoðun Framtíð safna í ferðaþjónustu Guðrún D. Whitehead skrifar Skoðun Munu Ísraelsmenn sprengja bifreið páfa í loft upp? Einar Baldvin Árnason skrifar Skoðun Að skapa framtíð úr fortíð Anna Hildur Hildibrandsdóttir skrifar Skoðun Tími til umbóta í byggingareftirliti Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Skoðun Stærð er ekki mæld í sentimetrum Sigmar Guðmundsson skrifar Skoðun Áður en íslenskan leysist upp Gamithra Marga skrifar Skoðun Lögfræðingurinn sem gleymdi tilgangi laga Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Þétting byggðar – nokkur mistök gjaldfella ekki stefnuna Samúel Torfi Pétursson skrifar Skoðun Breyta lífum til hins betra eða dvelja áfram í hýðum síns vetra? Tómas Ellert Tómasson skrifar Skoðun Hverjum þjónar nýsköpunin? Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Heilbrigðisráðherra og stjórn VIRK hafa brugðist okkur Eden Frost Kjartansbur skrifar Skoðun Þegar ríkið fer á sjóinn Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Íbúðarhúsnæði sem heimili fólks Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Íslenskumælandi hjúkrunarfræðingar Guðbjörg Pálsdóttir skrifar Skoðun Heilbrigðisstarfsfólk eru ekki skotmörk Elísabet Herdísar Brynjarsdóttir,Hildur Harðardóttir,Tryggvi Egilsson,Sunna Snædal,Yousef Tamimi,Örvar Gunnarsson skrifar Sjá meira
Að búa í heimi þar sem góðvild ræður ríkjum er algeng, en oft óviðunandi, löngun. Ímyndaðu þér stað þar sem öll samskipti eru gegnsýrð af einlægri virðingu og endalausri örlæti. Þetta er heimur sem mörg okkar vilja kalla hinn fullkomna heim? Góðvildin sem ég er að tala um er ekki dauðhreinsuð og innantóm, né hin falska góðvild sem kemur frá okkar persónulegu hvötum. Það er þessi tæra góðvild, sú sem kemur frá hjartanu án þess að ætlast til nokkurs í staðinn. Góðvildin sem lætur okkur líða velkomin, elskuð og skiljanleg. Í gegnum lífið hef ég lært að þekkja það sem mamma kallaði "græn andlit" - fólk sem skortir mannúð og næmni gagnvart öðrum. Það var hugtak sem hún notaði oft og jafnvel eftir fráfall hennar hljóma orð hennar enn í eyrum mínum þegar ég hitti einstaklinga sem vekja neikvæðar tilfinningar innan í mér. Minningin um rödd móður minnar leiðir mig til að greina raunverulegan ásetning fólksins sem ég hitti. Það er eins og andi hennar sé enn með mér og hvísli athugunum sínum að mér um þá sem ég lendi í. Að ímynda sér heim án grænna andlita verður enn ákafari löngun eftir móðurmissinn. Mig langar að umkringja mig glöðu og kurteisi fólki, fjarri eigingirni og skorti á samkennd. En hvernig getum við breytt þessari löngun í veruleika? Er hægt að skapa heim þar sem góðvild sigrar yfir tortryggni og afskiptaleysi? Kannski liggur svarið í getu okkar til að dreifa góðvild hvert sem við förum. Við verðum að vera hvatamenn þeirrar breytingar sem við viljum sjá í heiminum. Sérhver lítil vinsemd skiptir máli: bros, vingjarnlegt látbragð, huggunarorð. Þessar einföldu athafnir geta haft gríðarleg áhrif á líf annarra og hjálpað til við að skapa keðju góðvildar sem breiðist út. Mig dreymir um heim þar sem góðvild er norm, ekki undantekning. Heimur þar sem engin græn andlit eru heldur aðeins opin hjörtu og örlátur hugur. Kannski er þetta bara draumur, en það er draumur sem vert er að elta. Að binda enda á „græn andlit“ er metnaðarfullt markmið, en með réttum styrk, forvitni og hugrekki getum við haft áhrif. Og svo, kannski einn daginn, mun heimurinn sannarlega verða staður óendanlega góðvildar. Höfundur er skáld, rithöfundur og þýðandi.
Eru forsætisráðherra og ríkisstjórn hrædd við vilja fólksins; lýðræðið? Ole Anton Bieltvedt Skoðun
Hagnaðurinn sem við afsölum okkur: Af hverju salan á Íslandsbanka er samfélagslegt glapræði Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun
Skoðun Um styttingu vinnuvikunnar í leikskólum Reykjavíkurborgar, ákall um leiðréttingu Anna Margrét Ólafsdóttir,Hafdís Svansdóttir,Jónína Einarsdóttir skrifar
Skoðun Eru forsætisráðherra og ríkisstjórn hrædd við vilja fólksins; lýðræðið? Ole Anton Bieltvedt skrifar
Skoðun Hagnaðurinn sem við afsölum okkur: Af hverju salan á Íslandsbanka er samfélagslegt glapræði Karl Héðinn Kristjánsson skrifar
Skoðun Breyta lífum til hins betra eða dvelja áfram í hýðum síns vetra? Tómas Ellert Tómasson skrifar
Skoðun Heilbrigðisstarfsfólk eru ekki skotmörk Elísabet Herdísar Brynjarsdóttir,Hildur Harðardóttir,Tryggvi Egilsson,Sunna Snædal,Yousef Tamimi,Örvar Gunnarsson skrifar
Eru forsætisráðherra og ríkisstjórn hrædd við vilja fólksins; lýðræðið? Ole Anton Bieltvedt Skoðun
Hagnaðurinn sem við afsölum okkur: Af hverju salan á Íslandsbanka er samfélagslegt glapræði Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun