Rashford: Nú er nóg komið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. apríl 2024 12:00 Þetta hefur verið mjög erfitt tímabil fyrir Marcus Rashford. Getty/Simon Stacpoole Marcus Rashford, framherji Manchester United, er algjörlega búinn að fá sig fullsaddan af meðferðinni sem hann fær á samfélagsmiðlum. Rashford svaraði færslu um sig á samskiptamiðlinum X, áður Twitter, þar sem var reyndar verið að lýsa yfir stuðningi við strákinn. „Eineltið hefur staðið yfir í marga mánuði. Nú er nóg komið,“ skrifaði Rashford í athugasemdum við færsluna. Marcus Rashford has condemned the "abuse" he has suffered this season and said: "Enough is enough" #mufc https://t.co/DdXGpkyGWW— James Ducker (@TelegraphDucker) April 26, 2024 Sá sem skrifaði þessa fyrrnefnda færslu fann til með Rashford vegna þess sem hann hefur þurft að þola hvað varðar neikvætt áreiti á samfélagsmiðlum. Viðkomandi kallaði það ógeðslegt og illkvittnislegt. Rashford hefur verið fastagestur í ensku slúðurblöðunum sem gera mikið úr öllum mistökum hans utan vallar eins og frægri ferð hans til Norður-Írlands þar sem hann fór að skemmta sér nokkrum dögum fyrir leik og skrópaði síðan á æfingu. Rashford hafði áður verið hafinn til skýjanna fyrir það sem hann gerði vel innan sem utan vallar. Auk þess að raða inn mörkum inn á vellinum þá hefur hann verið verðlaunaður fyrir baráttu sína fyrir því að viðhalda matargjöfum til krakka í skólum á Manchester svæðinu. Hinn 26 ára gamli framherji skoraði þrjátíu mörk fyrir United liðið á síðustu leiktíð en lítið hefur gengið hjá honum á þessu tímabili. Rashford hefur aðeins náð að skora 8 mörk í 40 leikjum í öllum keppnum á tímabilinu. Enski boltinn Mest lesið Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Magavandamálin farin að trufla hana Sport Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Handbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Svona var blaðamannafundur Deschamps Fótbolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Fótbolti Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Fleiri fréttir Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjá meira
Rashford svaraði færslu um sig á samskiptamiðlinum X, áður Twitter, þar sem var reyndar verið að lýsa yfir stuðningi við strákinn. „Eineltið hefur staðið yfir í marga mánuði. Nú er nóg komið,“ skrifaði Rashford í athugasemdum við færsluna. Marcus Rashford has condemned the "abuse" he has suffered this season and said: "Enough is enough" #mufc https://t.co/DdXGpkyGWW— James Ducker (@TelegraphDucker) April 26, 2024 Sá sem skrifaði þessa fyrrnefnda færslu fann til með Rashford vegna þess sem hann hefur þurft að þola hvað varðar neikvætt áreiti á samfélagsmiðlum. Viðkomandi kallaði það ógeðslegt og illkvittnislegt. Rashford hefur verið fastagestur í ensku slúðurblöðunum sem gera mikið úr öllum mistökum hans utan vallar eins og frægri ferð hans til Norður-Írlands þar sem hann fór að skemmta sér nokkrum dögum fyrir leik og skrópaði síðan á æfingu. Rashford hafði áður verið hafinn til skýjanna fyrir það sem hann gerði vel innan sem utan vallar. Auk þess að raða inn mörkum inn á vellinum þá hefur hann verið verðlaunaður fyrir baráttu sína fyrir því að viðhalda matargjöfum til krakka í skólum á Manchester svæðinu. Hinn 26 ára gamli framherji skoraði þrjátíu mörk fyrir United liðið á síðustu leiktíð en lítið hefur gengið hjá honum á þessu tímabili. Rashford hefur aðeins náð að skora 8 mörk í 40 leikjum í öllum keppnum á tímabilinu.
Enski boltinn Mest lesið Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Magavandamálin farin að trufla hana Sport Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Handbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Svona var blaðamannafundur Deschamps Fótbolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Fótbolti Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Fleiri fréttir Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjá meira