Fágæt og falleg eign við Flókagötu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 26. apríl 2024 12:56 Húsið var byggt árið 1945 og teiknað af Halldóri Jónssyni arkitekt. Fasteignaljósmyndun Við Flókagötu 43 má finna glæsilega 159 fermetra sérhæð á tveimur hæðum, þar af ris sem er undir súð, í reisulegu steinhúsi sem var byggt árið 1945. Húsið er teiknað af Halldóri Jónssyni arkitekt. Ásett verð er 140 milljónir. Eigendur eignarinnar eru hjónin Lóa Bára Magnúsdóttir, markaðsstjóri Origo og Freyr Pálsson sérfræðingur hjá Vegagerðinni. Skandinavískt og sjarmerandi Eignin hefur verið endurnýjuð á einstakan máta þar sem ekkert var til sparað. Í eldhúsi eru nýlegar sérsmíðaðar innréttingar með marmara á borðum, og upp á vegg. Á gólfum er gegheilt fiskibeinaparket sem setur heimilinu skandinavískt yfirbragð. Þá voru hurðarop breikkuð og settar nýjar hurðir með hurðarhúnum eftir danska hönnuðinn Arne Jacobsen, svo fátt eitt sé nefnt. Á allri aðalhæðinni eru franskir gluggar sem setja sjarmerandi svip á eignina. Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Eldhús og borðstofa er rúmgott og bjart. Fasteignaljósmyndun Stofa er parketlögð með glugga í tvær áttir.Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Gengið upp veglegan járnstiga með parketlögðum tröppum.Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Í lýsingu eignarinnar á fasteignavef Vísis kemur fram að eignin skiptist í stigahús með góðum palli, fjögur svefnherbergi, stofu, eldhús og borðstofu í einu rými, tvö baðherbergi, svefnherbergisgang, vinnurými og sameiginlegt þvotta- og þurrkherbergi í kjallara hússins. Þá er bílskúr er við vesturhlið hússins með geymslu inn af og sér bílastæði. Fasteignamarkaður Tíska og hönnun Hús og heimili Arkitektúr Reykjavík Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Sjá meira
Eigendur eignarinnar eru hjónin Lóa Bára Magnúsdóttir, markaðsstjóri Origo og Freyr Pálsson sérfræðingur hjá Vegagerðinni. Skandinavískt og sjarmerandi Eignin hefur verið endurnýjuð á einstakan máta þar sem ekkert var til sparað. Í eldhúsi eru nýlegar sérsmíðaðar innréttingar með marmara á borðum, og upp á vegg. Á gólfum er gegheilt fiskibeinaparket sem setur heimilinu skandinavískt yfirbragð. Þá voru hurðarop breikkuð og settar nýjar hurðir með hurðarhúnum eftir danska hönnuðinn Arne Jacobsen, svo fátt eitt sé nefnt. Á allri aðalhæðinni eru franskir gluggar sem setja sjarmerandi svip á eignina. Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Eldhús og borðstofa er rúmgott og bjart. Fasteignaljósmyndun Stofa er parketlögð með glugga í tvær áttir.Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Gengið upp veglegan járnstiga með parketlögðum tröppum.Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Í lýsingu eignarinnar á fasteignavef Vísis kemur fram að eignin skiptist í stigahús með góðum palli, fjögur svefnherbergi, stofu, eldhús og borðstofu í einu rými, tvö baðherbergi, svefnherbergisgang, vinnurými og sameiginlegt þvotta- og þurrkherbergi í kjallara hússins. Þá er bílskúr er við vesturhlið hússins með geymslu inn af og sér bílastæði.
Fasteignamarkaður Tíska og hönnun Hús og heimili Arkitektúr Reykjavík Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Sjá meira