Eiríkur og Ástþór fá frest til að bæta við undirskriftum Bjarki Sigurðsson skrifar 27. apríl 2024 19:10 Eiríkur Ingi Jóhannsson og Ástþór Magnússon vilja báðir verða forseti Íslands. Vísir Forsetaframbjóðendurnir Ástþór Magnússon og Eiríkur Ingi Jóhannsson fá báðir frest til klukkan fimm á morgun til þess að safna örfáum undirskriftum til viðbótar. Ástþór segir fleiri undirskriftir hafa dottið út hjá sér en venjulega. Í gær skiluðu forsetaframbjóðendur inn meðmælendalistum sínum til Landskjörstjórnar. Til þess að mega bjóða sig fram þurftu þeir að safna 1.500 undirskriftum og skiluðu þrettán manns inn listum sínum. Við yfirferð Landskjörstjórnar kom í ljós að í það minnsta tveir frambjóðendur, Eiríkur og Ástþór, væru með undir lágmarksfjölda undirskrifta í Sunnlendingafjórðungi þegar búið var að fjarlægja ógild meðmæli, svo sem nöfn þeirra sem höfðu einnig skrifað undir hjá öðrum frambjóðanda. Ástþór segir í samtali við fréttastofu að þetta hafi verið um tvö hundruð nöfn sem duttu út hjá honum, sem er meira en hann hefur séð áður. Hann vantar örfá nöfn til viðbótar, en einungis á Sunnlendingafjórðungi. „Þetta gerðist þannig að konan sem var ráðin í að safna þar, hún veiktist og lenti á sjúkrahúsi. Ég ætlaði að vera með meira á Suðurlandi en hún lenti á sjúkrahúsi. Við héldum að þetta væri bara komið en svo skaraðist þetta meira en áður,“ segir Ástþór. Eiríkur birti færslu á Facebook-síðu sinni þar sem hann segist hafa safnað um 1.700 undirskriftum, 1.524 þeirra hafi verið gildar en þrátt fyrir það vanti enn fimmtán í Sunnlendingafjórðungi. Uppfært klukkan 20:02: Ástþór segist í samtali við fréttastofu hafa safnað undirskriftunum sem vantaði á skotstundu. Því sé hann aftur kominn með lágmarksfjölda í Sunnlendingafjórðungi. Forsetakosningar 2024 Tengdar fréttir Vill skipa í ríkisstjórn eftir eigin höfði Eiríkur Ingi Jóhannsson sjómaður og forsetaframbjóðandi skilaði inn undirskriftum til landskjörstjórnar í Hörpu í dag. Lítið hefur farið fyrir Eiríki í baráttunni sem safnaði nær öllum undirskriftum í eigin persónu og hefur háleit markmið um að breyta stjórnskipan landsins. 26. apríl 2024 19:04 „Ísdrottningin myndi bráðna ef hér kæmi kjarnorkusprengja“ Ásdís Rán Gunnarsdóttir, Ástþór Magnússon og Arnar Þór Jónsson eru gestir Pallborðsins sem sýnt var í beinni útsendingu á Vísi. 26. apríl 2024 14:37 Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Erlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Innlent Fékk milljón vegna afmælis kattarins Innlent Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Innlent Fleiri fréttir 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Sjá meira
Í gær skiluðu forsetaframbjóðendur inn meðmælendalistum sínum til Landskjörstjórnar. Til þess að mega bjóða sig fram þurftu þeir að safna 1.500 undirskriftum og skiluðu þrettán manns inn listum sínum. Við yfirferð Landskjörstjórnar kom í ljós að í það minnsta tveir frambjóðendur, Eiríkur og Ástþór, væru með undir lágmarksfjölda undirskrifta í Sunnlendingafjórðungi þegar búið var að fjarlægja ógild meðmæli, svo sem nöfn þeirra sem höfðu einnig skrifað undir hjá öðrum frambjóðanda. Ástþór segir í samtali við fréttastofu að þetta hafi verið um tvö hundruð nöfn sem duttu út hjá honum, sem er meira en hann hefur séð áður. Hann vantar örfá nöfn til viðbótar, en einungis á Sunnlendingafjórðungi. „Þetta gerðist þannig að konan sem var ráðin í að safna þar, hún veiktist og lenti á sjúkrahúsi. Ég ætlaði að vera með meira á Suðurlandi en hún lenti á sjúkrahúsi. Við héldum að þetta væri bara komið en svo skaraðist þetta meira en áður,“ segir Ástþór. Eiríkur birti færslu á Facebook-síðu sinni þar sem hann segist hafa safnað um 1.700 undirskriftum, 1.524 þeirra hafi verið gildar en þrátt fyrir það vanti enn fimmtán í Sunnlendingafjórðungi. Uppfært klukkan 20:02: Ástþór segist í samtali við fréttastofu hafa safnað undirskriftunum sem vantaði á skotstundu. Því sé hann aftur kominn með lágmarksfjölda í Sunnlendingafjórðungi.
Forsetakosningar 2024 Tengdar fréttir Vill skipa í ríkisstjórn eftir eigin höfði Eiríkur Ingi Jóhannsson sjómaður og forsetaframbjóðandi skilaði inn undirskriftum til landskjörstjórnar í Hörpu í dag. Lítið hefur farið fyrir Eiríki í baráttunni sem safnaði nær öllum undirskriftum í eigin persónu og hefur háleit markmið um að breyta stjórnskipan landsins. 26. apríl 2024 19:04 „Ísdrottningin myndi bráðna ef hér kæmi kjarnorkusprengja“ Ásdís Rán Gunnarsdóttir, Ástþór Magnússon og Arnar Þór Jónsson eru gestir Pallborðsins sem sýnt var í beinni útsendingu á Vísi. 26. apríl 2024 14:37 Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Erlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Innlent Fékk milljón vegna afmælis kattarins Innlent Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Innlent Fleiri fréttir 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Sjá meira
Vill skipa í ríkisstjórn eftir eigin höfði Eiríkur Ingi Jóhannsson sjómaður og forsetaframbjóðandi skilaði inn undirskriftum til landskjörstjórnar í Hörpu í dag. Lítið hefur farið fyrir Eiríki í baráttunni sem safnaði nær öllum undirskriftum í eigin persónu og hefur háleit markmið um að breyta stjórnskipan landsins. 26. apríl 2024 19:04
„Ísdrottningin myndi bráðna ef hér kæmi kjarnorkusprengja“ Ásdís Rán Gunnarsdóttir, Ástþór Magnússon og Arnar Þór Jónsson eru gestir Pallborðsins sem sýnt var í beinni útsendingu á Vísi. 26. apríl 2024 14:37