Tímaskekkja á 21. öldinni Valerio Gargiulo skrifar 28. apríl 2024 12:31 Ég var að lesa grein í Morgunblaðiðinu sem skrifuð var af tveimur mönnum og fjallaði um að konur ættu að vera heima og hugsa um börnin og menn um peningana. Eftir lesturinn kveiknuðu nokkrar hugleiðingar. Ég tek að þegar gerður er greinarmunur á kyni, þá fari samfélagið aftur til steinaldar. Það er kominn tími til að yfirgefa þessa gamaldags aðgreiningu milli kynja og tileinka sér framtíð þar sem allir geta valið sér lífsleið að vild, án þess að vera bundnir af úreltum staðalímyndum. Ég velti því fyrir mér hvort einhverjum hafi einhvern tíma dottið í hug að íslenska ríkið setji upp mannsæmandi styrktarkerfi til heimavinnandi foreldra sem fá ekki pláss fyrir börnin sín í dagvistun? Ímyndaðu þér heim þar sem það að vera foreldri er ekki bundið við kyn, heldur er hlutverk opið öllum, studd og metin af samfélaginu sjálfu. Hugmyndin um að koma á launum fyrir foreldra, óháð kyni þeirra, gæti gjörbylt skynjun á heimilisstörfum og umönnun barna. Að mínu mati myndi þetta leysa mörg vandamál. Foreldri gætu valið að vera heima til að sjá um börn sín, án þess að verða fyrir fjárhagslegum refsingum. Þetta myndi leyfa áður óþekktum sveigjanleika, sem gerir fjölskyldum kleift að laga sig að þörfum sínum frekar en að fylgja stífum staðalmyndum kynjanna. Að auki að borga einu foreldri til þess að vera heima minnka endalausa biðlista á leikskólum þar sem foreldrar gætu haft val um hvenær barnið ætti að byrja á leikskóla. Hugmyndin um að borga fyrir umönnunarstörf gæti loksins viðurkennt félagslegt og efnahagslegt gildi verkefnis sem er of oft vanmetið: að vera faðir eða móðir sem er afar krefjandi og kostnaðarsamt hlutverk. Höfundur er skáld, rithöfundur og þýðandi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Valerio Gargiulo Fjölmiðlar Jafnréttismál Mest lesið Falsfréttastjóri RÚV dýpkar holuna sína Einar Steingrímsson Skoðun Ákall um breytingar Gissur Freyr Gissurarson Skoðun Skóli án aðgreiningar: Hentar ýktasta mynd skólastefnunnar öllum börnum? Jóna Sigríður Valbergsdóttir Skoðun Laun kvenna og karla Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir Skoðun Verkin sem ríkisstjórnin verður dæmd af Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Vanfjármögnun vísindanna Magnús Hallsson,Styrmir Hallsson Skoðun Veit sem sagt Grímur betur? Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Hvernig talar maður við tölvur og hafa vélar rökhugsun? Henning Arnór Úlfarsson Skoðun Ekki er allt sem sýnist Ólafur Helgi Marteinsson Skoðun Þegar barn óttast önnur börn Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Ekki er allt sem sýnist Ólafur Helgi Marteinsson skrifar Skoðun Skóli án aðgreiningar: Hentar ýktasta mynd skólastefnunnar öllum börnum? Jóna Sigríður Valbergsdóttir skrifar Skoðun Vilji til að rjúfa kyrrstöðu í húsnæðiskreppunni Finnbjörn A. Hermannsson skrifar Skoðun Grænt ál frá Íslandi er mikilvægt fyrir sjálfstæða Evrópu Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Þegar barn óttast önnur börn Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Falsfréttastjóri RÚV dýpkar holuna sína Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Ákall um breytingar Gissur Freyr Gissurarson skrifar Skoðun Veit sem sagt Grímur betur? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hvernig talar maður við tölvur og hafa vélar rökhugsun? Henning Arnór Úlfarsson skrifar Skoðun Laun kvenna og karla Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Verkin sem ríkisstjórnin verður dæmd af Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Open Letter to new HÍ Rector re Disability Support Hópur starfsfólks og nemenda við HÍ skrifar Skoðun Vanfjármögnun vísindanna Magnús Hallsson,Styrmir Hallsson skrifar Skoðun Kárhóll og Kína: Þegar vísindi verða pólitísk tól Davíð Michelsen skrifar Skoðun Mál Ásthildar Lóu Þórsdóttur – Hvernig manneskjur viljum við vera? Hulda Steingrímsdóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórn gegn fjölskyldusameiningum? Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Lýðræðið deyr í myrkrinu Heiðar Örn Sigurfinnsson skrifar Skoðun Færni til framtíðar Álfheiður Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Ofbeldi Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Lestu Gaza Móheiður Hlíf Geirlaugsdóttir skrifar Skoðun Ný fjármálaáætlun - tækifæri til að efna loforðin um bætt geðheilbrigði Sandra B. Franks skrifar Skoðun 10 ár og bull í lokin Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Opið bréf til atvinnuvegaráðherra: 48 daga, nei takk Gísli Gunnar Marteinsson skrifar Skoðun Á nú að opinbera það að ég veit í rauninni ekki neitt? Kristín Hrefna Halldórsdóttir skrifar Skoðun Háskóli Höfuðborgarinnar, ekki Íslands Arent Orri Claessen,Gunnar Ásgrímsson skrifar Skoðun Hrynur sjávarútvegur? Stefán Ólafsson skrifar Skoðun Iftar, agape og Eid: Kristnir og múslimar við sama borð Hilal Kücükakin Kizilkaya,Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Skoðun Bætt skipulag fyrir stúdenta Aðalsteinn Haukur Sverrisson ,Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Frá sögulegum minjum til sviðsettrar upplifunar: Um sanngildi og Disneyvæðingu Sólheimasands Guðmundur Björnsson skrifar Skoðun Staðan á húsnæðismarkaði: Offramboð af röngu meðaltali Egill Lúðvíksson skrifar Sjá meira
Ég var að lesa grein í Morgunblaðiðinu sem skrifuð var af tveimur mönnum og fjallaði um að konur ættu að vera heima og hugsa um börnin og menn um peningana. Eftir lesturinn kveiknuðu nokkrar hugleiðingar. Ég tek að þegar gerður er greinarmunur á kyni, þá fari samfélagið aftur til steinaldar. Það er kominn tími til að yfirgefa þessa gamaldags aðgreiningu milli kynja og tileinka sér framtíð þar sem allir geta valið sér lífsleið að vild, án þess að vera bundnir af úreltum staðalímyndum. Ég velti því fyrir mér hvort einhverjum hafi einhvern tíma dottið í hug að íslenska ríkið setji upp mannsæmandi styrktarkerfi til heimavinnandi foreldra sem fá ekki pláss fyrir börnin sín í dagvistun? Ímyndaðu þér heim þar sem það að vera foreldri er ekki bundið við kyn, heldur er hlutverk opið öllum, studd og metin af samfélaginu sjálfu. Hugmyndin um að koma á launum fyrir foreldra, óháð kyni þeirra, gæti gjörbylt skynjun á heimilisstörfum og umönnun barna. Að mínu mati myndi þetta leysa mörg vandamál. Foreldri gætu valið að vera heima til að sjá um börn sín, án þess að verða fyrir fjárhagslegum refsingum. Þetta myndi leyfa áður óþekktum sveigjanleika, sem gerir fjölskyldum kleift að laga sig að þörfum sínum frekar en að fylgja stífum staðalmyndum kynjanna. Að auki að borga einu foreldri til þess að vera heima minnka endalausa biðlista á leikskólum þar sem foreldrar gætu haft val um hvenær barnið ætti að byrja á leikskóla. Hugmyndin um að borga fyrir umönnunarstörf gæti loksins viðurkennt félagslegt og efnahagslegt gildi verkefnis sem er of oft vanmetið: að vera faðir eða móðir sem er afar krefjandi og kostnaðarsamt hlutverk. Höfundur er skáld, rithöfundur og þýðandi.
Skóli án aðgreiningar: Hentar ýktasta mynd skólastefnunnar öllum börnum? Jóna Sigríður Valbergsdóttir Skoðun
Skoðun Skóli án aðgreiningar: Hentar ýktasta mynd skólastefnunnar öllum börnum? Jóna Sigríður Valbergsdóttir skrifar
Skoðun Grænt ál frá Íslandi er mikilvægt fyrir sjálfstæða Evrópu Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar
Skoðun Open Letter to new HÍ Rector re Disability Support Hópur starfsfólks og nemenda við HÍ skrifar
Skoðun Mál Ásthildar Lóu Þórsdóttur – Hvernig manneskjur viljum við vera? Hulda Steingrímsdóttir skrifar
Skoðun Ný fjármálaáætlun - tækifæri til að efna loforðin um bætt geðheilbrigði Sandra B. Franks skrifar
Skoðun Iftar, agape og Eid: Kristnir og múslimar við sama borð Hilal Kücükakin Kizilkaya,Sigurvin Lárus Jónsson skrifar
Skoðun Frá sögulegum minjum til sviðsettrar upplifunar: Um sanngildi og Disneyvæðingu Sólheimasands Guðmundur Björnsson skrifar
Skóli án aðgreiningar: Hentar ýktasta mynd skólastefnunnar öllum börnum? Jóna Sigríður Valbergsdóttir Skoðun