Tímaskekkja á 21. öldinni Valerio Gargiulo skrifar 28. apríl 2024 12:31 Ég var að lesa grein í Morgunblaðiðinu sem skrifuð var af tveimur mönnum og fjallaði um að konur ættu að vera heima og hugsa um börnin og menn um peningana. Eftir lesturinn kveiknuðu nokkrar hugleiðingar. Ég tek að þegar gerður er greinarmunur á kyni, þá fari samfélagið aftur til steinaldar. Það er kominn tími til að yfirgefa þessa gamaldags aðgreiningu milli kynja og tileinka sér framtíð þar sem allir geta valið sér lífsleið að vild, án þess að vera bundnir af úreltum staðalímyndum. Ég velti því fyrir mér hvort einhverjum hafi einhvern tíma dottið í hug að íslenska ríkið setji upp mannsæmandi styrktarkerfi til heimavinnandi foreldra sem fá ekki pláss fyrir börnin sín í dagvistun? Ímyndaðu þér heim þar sem það að vera foreldri er ekki bundið við kyn, heldur er hlutverk opið öllum, studd og metin af samfélaginu sjálfu. Hugmyndin um að koma á launum fyrir foreldra, óháð kyni þeirra, gæti gjörbylt skynjun á heimilisstörfum og umönnun barna. Að mínu mati myndi þetta leysa mörg vandamál. Foreldri gætu valið að vera heima til að sjá um börn sín, án þess að verða fyrir fjárhagslegum refsingum. Þetta myndi leyfa áður óþekktum sveigjanleika, sem gerir fjölskyldum kleift að laga sig að þörfum sínum frekar en að fylgja stífum staðalmyndum kynjanna. Að auki að borga einu foreldri til þess að vera heima minnka endalausa biðlista á leikskólum þar sem foreldrar gætu haft val um hvenær barnið ætti að byrja á leikskóla. Hugmyndin um að borga fyrir umönnunarstörf gæti loksins viðurkennt félagslegt og efnahagslegt gildi verkefnis sem er of oft vanmetið: að vera faðir eða móðir sem er afar krefjandi og kostnaðarsamt hlutverk. Höfundur er skáld, rithöfundur og þýðandi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Valerio Gargiulo Fjölmiðlar Jafnréttismál Mest lesið Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson Skoðun Gremjan í Grafarvogi Davíð Már Sigurðsson Skoðun Kristján á Sprengisandi lendir í ágjöf Björn Ólafsson Skoðun Þegar mannshjörtun mætast Jóna Hrönn Bolladóttir,Bjarni Karlsson Skoðun Hugleiðingar á páskum Ámundi Loftsson Skoðun Stöðvum glæpagengi á Íslandi Hjalti Vigfússon Skoðun Tvær dætur á Gaza - páskahugvekja Viðar Hreinsson Skoðun Hver er mannúð? – saga Amirs Toshiki Toma Skoðun „Bíddu, varst þú ekki að biðja um þessa greiðslu?“ Heiðrún Jónsdóttir Skoðun Ef það líkist þjóðarmorði – þá er það þjóðarmorð! Ólafur Ingólfsson Skoðun Skoðun Skoðun Fjármögnuðu stríðsvél Rússlands Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hugleiðingar á páskum Ámundi Loftsson skrifar Skoðun Gremjan í Grafarvogi Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson skrifar Skoðun Móttaka skemmtiferðaskipa - hlustað á íbúa Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Námsfærni nemenda í íslenskum skólum: Eigum við að lækka rána? Sigríður Ólafsdóttir skrifar Skoðun Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley skrifar Skoðun Þegar mannshjörtun mætast Jóna Hrönn Bolladóttir,Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Horft til einkunna og annarra þátta við innritun í framhaldsskóla Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Kristján á Sprengisandi lendir í ágjöf Björn Ólafsson skrifar Skoðun Unglingar eiga skilið heildstætt mat frá framhaldsskólum Sigurður Kári Harðarson skrifar Skoðun Stöðvum glæpagengi á Íslandi Hjalti Vigfússon skrifar Skoðun Jafnlaunavottun - „Hverjir græða á jafnlaunavottun“ Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri sem fáir eru að ræða? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Hvernig húsnæðismarkað vill Viðskiptaráð? skrifar Skoðun Enginn matur og næring án sérfræðiþekkingar Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson skrifar Skoðun Öll endurhæfing er í eðli sínu starfsendurhæfing Sveindís Anna Jóhannsdóttir skrifar Skoðun „Bíddu, varst þú ekki að biðja um þessa greiðslu?“ Heiðrún Jónsdóttir skrifar Skoðun Rétta leiðin til endurreisnar menntakerfisins? Birgir Finnsson skrifar Skoðun Tvær dætur á Gaza - páskahugvekja Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Ef það líkist þjóðarmorði – þá er það þjóðarmorð! Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Vinnustaðir fatlaðs fólks Atli Már Haraldsson skrifar Skoðun Þjónustustefna sveitarfélaga: Formsatriði eða mikilvægt stjórntæki? Jón Hrói Finnsson skrifar Skoðun Blóð, sviti og tár Jökull Jörgensen skrifar Skoðun Ertu knúin/n fram af verðugleika eða óverðugleika? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Er hægt að stjórna bæjarfélagi með óskhyggju? Sigurþóra Bergsdóttir skrifar Skoðun Styrkleikar barna geta legið í öðru en að fá hæstu einkunnir Anna Maria Jónsdóttir skrifar Skoðun Listin við að fara sér hægt Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Kosningar í stjórn Visku: Þitt atkvæði skiptir máli! Eydís Inga Valsdóttir skrifar Skoðun Ábyrgð yfirvalda á innra mati á skólastarfi Anna Greta Ólafsdóttir skrifar Sjá meira
Ég var að lesa grein í Morgunblaðiðinu sem skrifuð var af tveimur mönnum og fjallaði um að konur ættu að vera heima og hugsa um börnin og menn um peningana. Eftir lesturinn kveiknuðu nokkrar hugleiðingar. Ég tek að þegar gerður er greinarmunur á kyni, þá fari samfélagið aftur til steinaldar. Það er kominn tími til að yfirgefa þessa gamaldags aðgreiningu milli kynja og tileinka sér framtíð þar sem allir geta valið sér lífsleið að vild, án þess að vera bundnir af úreltum staðalímyndum. Ég velti því fyrir mér hvort einhverjum hafi einhvern tíma dottið í hug að íslenska ríkið setji upp mannsæmandi styrktarkerfi til heimavinnandi foreldra sem fá ekki pláss fyrir börnin sín í dagvistun? Ímyndaðu þér heim þar sem það að vera foreldri er ekki bundið við kyn, heldur er hlutverk opið öllum, studd og metin af samfélaginu sjálfu. Hugmyndin um að koma á launum fyrir foreldra, óháð kyni þeirra, gæti gjörbylt skynjun á heimilisstörfum og umönnun barna. Að mínu mati myndi þetta leysa mörg vandamál. Foreldri gætu valið að vera heima til að sjá um börn sín, án þess að verða fyrir fjárhagslegum refsingum. Þetta myndi leyfa áður óþekktum sveigjanleika, sem gerir fjölskyldum kleift að laga sig að þörfum sínum frekar en að fylgja stífum staðalmyndum kynjanna. Að auki að borga einu foreldri til þess að vera heima minnka endalausa biðlista á leikskólum þar sem foreldrar gætu haft val um hvenær barnið ætti að byrja á leikskóla. Hugmyndin um að borga fyrir umönnunarstörf gæti loksins viðurkennt félagslegt og efnahagslegt gildi verkefnis sem er of oft vanmetið: að vera faðir eða móðir sem er afar krefjandi og kostnaðarsamt hlutverk. Höfundur er skáld, rithöfundur og þýðandi.
Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson Skoðun
Skoðun Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson skrifar
Skoðun Námsfærni nemenda í íslenskum skólum: Eigum við að lækka rána? Sigríður Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley skrifar
Skoðun Horft til einkunna og annarra þátta við innritun í framhaldsskóla Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar
Skoðun Enginn matur og næring án sérfræðiþekkingar Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson skrifar
Skoðun Þjónustustefna sveitarfélaga: Formsatriði eða mikilvægt stjórntæki? Jón Hrói Finnsson skrifar
Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson Skoðun