Valsmenn fyrstir í úrslit Evrópukeppni í 44 ár Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. apríl 2024 16:35 Alexander Örn Júlíusson er fyrirliði Vals. vísir/anton Valur er kominn í úrslit EHF-bikars karla í handbolta eftir sigur á Minaur Baia Mare í Rúmeníu í dag, 24-30. Valur mætir Olympiacos frá Grikklandi í úrslitum í næsta mánuði. Valsmenn stóðu vel að vígi eftir átta marka sigur í fyrri leiknum um síðustu helgi, 36-28. Og þeir unnu annan öruggan sigur í dag, 24-30, einvígið, 66-52 samanlagt. Þetta er í fyrsta sinn í 44 ár sem íslenskt karlalið kemst í úrslit Evrópukeppni. Valur komst í úrslit Meistarakeppni Evrópu 1980 en tapaði fyrir Grosswallstadt, 21-12. Valur náði strax yfirhöndinni í leik dagsins og Minaur Baia Mare sá aldrei til sólar. Valsmenn spiluðu frábæran varnarleik í fyrri hálfleik þar sem Rúmenarnir skoruðu aðeins átta mörk. Á meðan gerðu Hlíðarendapiltar sautján og því var níu marka munur í hálfleik, 8-17. Lítil spenna var í seinni hálfleiknum enda úrslit einvígisins ráðin. Heimamenn náðu aðeins að laga stöðuna og á endanum var munurinn á liðunum sex mörk, 24-30. Andri Finnsson átti stórleik fyrir Val en línumaðurinn skoraði níu mörk úr níu skotum. Benedikt Gunnar Óskarsson skoraði fjögur mörk og Tjörvi Týr Gíslason, Vignir Stefánsson og Agnar Smári Jónsson þrjú hvor. Leikið er heima og að heiman í úrslitum EHF-bikarsins. Fyrri leikurinn fer fram 18. eða 19. maí og sá síðari 25.-26. maí. EHF-bikarinn Valur Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Sjá meira
Valsmenn stóðu vel að vígi eftir átta marka sigur í fyrri leiknum um síðustu helgi, 36-28. Og þeir unnu annan öruggan sigur í dag, 24-30, einvígið, 66-52 samanlagt. Þetta er í fyrsta sinn í 44 ár sem íslenskt karlalið kemst í úrslit Evrópukeppni. Valur komst í úrslit Meistarakeppni Evrópu 1980 en tapaði fyrir Grosswallstadt, 21-12. Valur náði strax yfirhöndinni í leik dagsins og Minaur Baia Mare sá aldrei til sólar. Valsmenn spiluðu frábæran varnarleik í fyrri hálfleik þar sem Rúmenarnir skoruðu aðeins átta mörk. Á meðan gerðu Hlíðarendapiltar sautján og því var níu marka munur í hálfleik, 8-17. Lítil spenna var í seinni hálfleiknum enda úrslit einvígisins ráðin. Heimamenn náðu aðeins að laga stöðuna og á endanum var munurinn á liðunum sex mörk, 24-30. Andri Finnsson átti stórleik fyrir Val en línumaðurinn skoraði níu mörk úr níu skotum. Benedikt Gunnar Óskarsson skoraði fjögur mörk og Tjörvi Týr Gíslason, Vignir Stefánsson og Agnar Smári Jónsson þrjú hvor. Leikið er heima og að heiman í úrslitum EHF-bikarsins. Fyrri leikurinn fer fram 18. eða 19. maí og sá síðari 25.-26. maí.
EHF-bikarinn Valur Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Sjá meira