Sextán ára og skoraði hjá Arsenal eins og Rooney forðum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. apríl 2024 17:00 Issy Hobson fagnar hér jöfnunarmarki sínu fyirr Everton á móti Arsenal. Getty/Emma Simpson Issy Hobson varð um helgina yngsti markaskorarinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar hjá konunum. Með þessu marki endurtók hún það sem Wayne Rooney gerði fyrir sama lið og á móti sama liði fyrir næstum því 22 árum síðan. Hobson er aðeins sextán ára gömul og var að skora fyrir Everton á móti Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. Með markinu tryggði hún liði sínu 1-1 jafntefli á móti stórliðinu. Rooney var einmitt sextán ára gamall þegar hann skoraði fyrir Everton á móti Arsenal í ensku úrvalsdeildinni árið 2002 og varð um leið sá yngsti til að skora í karladeildinni. Þá var Arsenal ríkjandi meistari. ⚽️ Youngest-ever @BarclaysWSL goalscorer🔵 Youngest Everton Women goalscorer in 14 years🙌 First WSL point against Arsenal since 2012A historic day. 🤩 pic.twitter.com/uajhF7zfnn— Everton Women (@EvertonWomen) April 28, 2024 Hobson var nákvæmlega 16 ára og 180 daga þegar hún skoraði markið sitt. Skallaði boltann laglega í markið eftir hornspyrnu. Hobson tók metið af Lauren Hemp, sem var 16 ára og 258 daga gömul þegar hún skoraði sitt fyrsta mark í ensku úrvalsdeildinni. Hemp er núna lykilmaður í enska landsliðinu. Rooney var aðeins eldri eða 16 ára, 11 mánaða og 25 daga. Markið skoraði hann á Goodison Park 10. október 2002. Síðan þá hafa tveir yngri skorað í ensku úrvalsdeildinni. James Milner bætti met Rooney í desember sama ár (16 ára, 11 mánaða og 22 daga) þegar hann skoraði fyrir Leeds á móti Sunderland og í apríl 2005 varð James Vaughan sá yngsti til að skora í ensku úrvalsdeidlinni. James Vaughan var 16 ára, 8 mánaða og 27 daga þegar hann skoraði fyrir Everton á móti Crystal Palace. View this post on Instagram A post shared by Rising Ballers (@risingballers) Enski boltinn Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Sjá meira
Með þessu marki endurtók hún það sem Wayne Rooney gerði fyrir sama lið og á móti sama liði fyrir næstum því 22 árum síðan. Hobson er aðeins sextán ára gömul og var að skora fyrir Everton á móti Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. Með markinu tryggði hún liði sínu 1-1 jafntefli á móti stórliðinu. Rooney var einmitt sextán ára gamall þegar hann skoraði fyrir Everton á móti Arsenal í ensku úrvalsdeildinni árið 2002 og varð um leið sá yngsti til að skora í karladeildinni. Þá var Arsenal ríkjandi meistari. ⚽️ Youngest-ever @BarclaysWSL goalscorer🔵 Youngest Everton Women goalscorer in 14 years🙌 First WSL point against Arsenal since 2012A historic day. 🤩 pic.twitter.com/uajhF7zfnn— Everton Women (@EvertonWomen) April 28, 2024 Hobson var nákvæmlega 16 ára og 180 daga þegar hún skoraði markið sitt. Skallaði boltann laglega í markið eftir hornspyrnu. Hobson tók metið af Lauren Hemp, sem var 16 ára og 258 daga gömul þegar hún skoraði sitt fyrsta mark í ensku úrvalsdeildinni. Hemp er núna lykilmaður í enska landsliðinu. Rooney var aðeins eldri eða 16 ára, 11 mánaða og 25 daga. Markið skoraði hann á Goodison Park 10. október 2002. Síðan þá hafa tveir yngri skorað í ensku úrvalsdeildinni. James Milner bætti met Rooney í desember sama ár (16 ára, 11 mánaða og 22 daga) þegar hann skoraði fyrir Leeds á móti Sunderland og í apríl 2005 varð James Vaughan sá yngsti til að skora í ensku úrvalsdeidlinni. James Vaughan var 16 ára, 8 mánaða og 27 daga þegar hann skoraði fyrir Everton á móti Crystal Palace. View this post on Instagram A post shared by Rising Ballers (@risingballers)
Enski boltinn Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Sjá meira