Víkingar bjóða Grindvíkingum í Víkina á morgun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. apríl 2024 15:52 Fyrirliðar Víkinga og Grindavíkur. Víkingar hjálpa Grindvíkingum í sumar. Knattspyrnudeild Grindavíkur Alveg eins og Blikarnir gerðu í körfuboltanum í vetur þá ætla Víkingar að aðstoða Grindvíkinga með aðstöðu í fótboltanum í sumar. Í sumar munu meistaraflokkar Grindavíkur í knattspyrnu, karla og kvenna, bæði leika og æfa á Víkingssvæðinu í Safamýri. Jarðhræringarnar í Grindavík sjá til þess að enginn fótboltaleikur fer þar fram í ár en ein sprungan lá meðal annars í gegnum knattspyrnuhús bæjarins. Hluti af samkomulagi Víkings og Grindavíkur er að fyrstu heimaleikir beggja liða yrðu leiknir í Víkinni (Heimavelli Hamingjunnar) með þeirri umgjörð sem Víkingur hefur byggt upp á undanförnum árum. Allur ágóði af miða- og veitingasölu rennur að sjálfsögðu óskiptur til Grindvíkinga. „Víkingar ætla að bjóða okkur velkomin á sinn heimavöll í Víkinni. Þeir ætla að aðstoða okkur með umgjörð leikjanna og leggja fram hellings vinnu til að við sem að okkar liði komum getum þá aðeins slakað á og notið leikjanna ertir mikla vinnu síðustu mánuði,“ segir í fréttatilkynningu frá Knattspyrnudeild Grindavíkur Á morgun, miðvikudaginn 1.maí, verða tveir leikir á dagskrá í Hamingjunni í Víkinni og er dagskráin sem hér segir. Dagskráin á hátíð Grindvíkinga í Víkinni miðvikudaginn 1. maí 2024: 15:15 - Víkin opnar16:00 - Grindavík - KR - Mjólkurbikar kvenna18:15 - Hjaltested hamborgararnir byrja að hitna19:15 - Grindavík - Fjölnir - Lengjudeild Karla Jón Júlíus frá Grindavík verður vallarþulur og Sigurbjörn Trúbador keyrir upp stemninguna. Allur ágóði af miðasölu og sölu varnings og veitinga rennur óskiptur til Grindavíkur. Lengjudeild karla Mjólkurbikar kvenna UMF Grindavík Víkingur Reykjavík Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Sjá meira
Í sumar munu meistaraflokkar Grindavíkur í knattspyrnu, karla og kvenna, bæði leika og æfa á Víkingssvæðinu í Safamýri. Jarðhræringarnar í Grindavík sjá til þess að enginn fótboltaleikur fer þar fram í ár en ein sprungan lá meðal annars í gegnum knattspyrnuhús bæjarins. Hluti af samkomulagi Víkings og Grindavíkur er að fyrstu heimaleikir beggja liða yrðu leiknir í Víkinni (Heimavelli Hamingjunnar) með þeirri umgjörð sem Víkingur hefur byggt upp á undanförnum árum. Allur ágóði af miða- og veitingasölu rennur að sjálfsögðu óskiptur til Grindvíkinga. „Víkingar ætla að bjóða okkur velkomin á sinn heimavöll í Víkinni. Þeir ætla að aðstoða okkur með umgjörð leikjanna og leggja fram hellings vinnu til að við sem að okkar liði komum getum þá aðeins slakað á og notið leikjanna ertir mikla vinnu síðustu mánuði,“ segir í fréttatilkynningu frá Knattspyrnudeild Grindavíkur Á morgun, miðvikudaginn 1.maí, verða tveir leikir á dagskrá í Hamingjunni í Víkinni og er dagskráin sem hér segir. Dagskráin á hátíð Grindvíkinga í Víkinni miðvikudaginn 1. maí 2024: 15:15 - Víkin opnar16:00 - Grindavík - KR - Mjólkurbikar kvenna18:15 - Hjaltested hamborgararnir byrja að hitna19:15 - Grindavík - Fjölnir - Lengjudeild Karla Jón Júlíus frá Grindavík verður vallarþulur og Sigurbjörn Trúbador keyrir upp stemninguna. Allur ágóði af miðasölu og sölu varnings og veitinga rennur óskiptur til Grindavíkur.
Dagskráin á hátíð Grindvíkinga í Víkinni miðvikudaginn 1. maí 2024: 15:15 - Víkin opnar16:00 - Grindavík - KR - Mjólkurbikar kvenna18:15 - Hjaltested hamborgararnir byrja að hitna19:15 - Grindavík - Fjölnir - Lengjudeild Karla Jón Júlíus frá Grindavík verður vallarþulur og Sigurbjörn Trúbador keyrir upp stemninguna. Allur ágóði af miðasölu og sölu varnings og veitinga rennur óskiptur til Grindavíkur.
Lengjudeild karla Mjólkurbikar kvenna UMF Grindavík Víkingur Reykjavík Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Sjá meira