Segir að móðurhlutverkið hafi gert sig að betri leikmanni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. maí 2024 09:00 Sandra María Jessen með dóttur sína, Ellu Ylví, eftir landsleik Íslands og Wales síðasta haust. vísir/diego Sandra María Jessen, markahæsti leikmaður Bestu deildar kvenna í fótbolta, segist hafa orðið betri leikmaður eftir að hún eignaðist barn. Landsliðskonan á tveggja ára gamla dóttur, Ellu Ylví, og hefur því í nægu að snúast meðfram fótboltanum. Hún segir að það gangi þó vel að halda öllum boltum lífsins á lofti. „Ég vil meina að þetta hafi gert mig einhvern veginn og á einhvern hátt að betri fótboltakonu,“ sagði Sandra í samtali við Vísi. Hún hefur skorað sjö mörk í fyrstu þremur leikjum Þórs/KA í Bestu deildinni í sumar. Akureyringurinn segist sjá hlutina í öðru ljósi eftir að hún varð mamma. „Ég hef lært að kunna að meta ýmsa þætti. Ég fer inn í leiki, kannski ekki með öðruvísi hugarfar, en þakklát fyrir að geta verið enn að spila. Þetta er bara fótbolti og lífið er meira en fótbolti. Maður gerir bara það sem maður getur. Það að hafa eignast dóttur hefur kennt mér það, sömuleiðis meiðslin sem ég hef lent í,“ sagði Sandra sem hefur slitið krossband í hné í tvígang. „Þetta er alveg púsluspil, að vera með lítið barn og heimili og hugsa um sig sem atvinnumann. Þetta er mikil vinna en mér finnst hún ganga vel. Mér finnst Þór/KA styðja mig eins vel og hægt er. Við gerum þetta öll saman hérna og ég er með rosalega gott bakland sem hjálpar mér líka. Þegar uppi var staðið held ég þetta hjálpi mér að vera betri fótboltakona.“ Sandra vann sér aftur sæti í landsliðinu eftir að hún eignaðist dóttur sína og hefur leikið níu landsleiki síðasta árið. Alls eru landsleikirnir fjörutíu og mörkin sex. Besta deild kvenna Þór Akureyri KA Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Sjá meira
Landsliðskonan á tveggja ára gamla dóttur, Ellu Ylví, og hefur því í nægu að snúast meðfram fótboltanum. Hún segir að það gangi þó vel að halda öllum boltum lífsins á lofti. „Ég vil meina að þetta hafi gert mig einhvern veginn og á einhvern hátt að betri fótboltakonu,“ sagði Sandra í samtali við Vísi. Hún hefur skorað sjö mörk í fyrstu þremur leikjum Þórs/KA í Bestu deildinni í sumar. Akureyringurinn segist sjá hlutina í öðru ljósi eftir að hún varð mamma. „Ég hef lært að kunna að meta ýmsa þætti. Ég fer inn í leiki, kannski ekki með öðruvísi hugarfar, en þakklát fyrir að geta verið enn að spila. Þetta er bara fótbolti og lífið er meira en fótbolti. Maður gerir bara það sem maður getur. Það að hafa eignast dóttur hefur kennt mér það, sömuleiðis meiðslin sem ég hef lent í,“ sagði Sandra sem hefur slitið krossband í hné í tvígang. „Þetta er alveg púsluspil, að vera með lítið barn og heimili og hugsa um sig sem atvinnumann. Þetta er mikil vinna en mér finnst hún ganga vel. Mér finnst Þór/KA styðja mig eins vel og hægt er. Við gerum þetta öll saman hérna og ég er með rosalega gott bakland sem hjálpar mér líka. Þegar uppi var staðið held ég þetta hjálpi mér að vera betri fótboltakona.“ Sandra vann sér aftur sæti í landsliðinu eftir að hún eignaðist dóttur sína og hefur leikið níu landsleiki síðasta árið. Alls eru landsleikirnir fjörutíu og mörkin sex.
Besta deild kvenna Þór Akureyri KA Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Sjá meira