Tólf tíma tökudagar og svo forsetaframboð Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 4. maí 2024 14:07 Jón Gnarr hefur nóg að gera um þessar mundir. Vísir/Vilhelm Jón Gnarr hefur í nógu að snúast þessa dagana þar sem auk forsetaframboðsins leikur hann í leikriti í Borgarleikhúsinu og í nýjum íslenskum sjónvarpsþáttum. Hann segir það taka allt að fjórar klukkustundir að sminka hann. Tökudagar hefjist klukkan sex að morgni og er tólf klukkutíma langur. Á kvöldin vinni hann að kosningamálum en þarf að vera sofnaður í síðasta lagi klukkan tíu. „Ég var meðvitaður um þetta áður en ég ákvað að bjóða mig fram til forseta og að þetta gæti orðið nokkuð krefjandi. En ég ákvað að slá til. Og Jóga eiginkona mín styður mig 100% og stendur með mér í þessu öllu,“ skrifar hann í færslu á síðu sína á Facebook. Hann segist njóta þeirrar blessunar að vera með ADHD sem hann meðhöndlar ekki með lyfjum. „Það má segja að ég sé Full HD þessa dagana,“ segir Jón. „Í gær vann ég 12 tíma vinnudag og fór svo í tveggja tíma kappræður á RÚV og fannst ég bara standa mig ágætlega. Ég var mættur í sminkið kl. 6 í morgun. Þegar tökudegi lýkur fer ég beint niðrí Borgarleikhús og er þar í leiksýningu frá 8-11. (Sem betur fer síðasta sýningin),“ segir Jón. Jón segist ekki barma sér fyrir þetta heldur vill hann upplýsa fólk um stöðu sína. Það sé alltaf nóg að gera fyrir hann og fyrir það segist hann þakklátur. „Mun reyna að fara sem víðast og nýta helgar og helgidaga. Sendi annars hlýju til ykkar allra og hlakka til að hitta ykkur hingað og um okkar yndislega land,“ skrifar Jón. Forsetakosningar 2024 Forseti Íslands Ástin og lífið Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Innlent „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Erlent Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Innlent Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira
Á kvöldin vinni hann að kosningamálum en þarf að vera sofnaður í síðasta lagi klukkan tíu. „Ég var meðvitaður um þetta áður en ég ákvað að bjóða mig fram til forseta og að þetta gæti orðið nokkuð krefjandi. En ég ákvað að slá til. Og Jóga eiginkona mín styður mig 100% og stendur með mér í þessu öllu,“ skrifar hann í færslu á síðu sína á Facebook. Hann segist njóta þeirrar blessunar að vera með ADHD sem hann meðhöndlar ekki með lyfjum. „Það má segja að ég sé Full HD þessa dagana,“ segir Jón. „Í gær vann ég 12 tíma vinnudag og fór svo í tveggja tíma kappræður á RÚV og fannst ég bara standa mig ágætlega. Ég var mættur í sminkið kl. 6 í morgun. Þegar tökudegi lýkur fer ég beint niðrí Borgarleikhús og er þar í leiksýningu frá 8-11. (Sem betur fer síðasta sýningin),“ segir Jón. Jón segist ekki barma sér fyrir þetta heldur vill hann upplýsa fólk um stöðu sína. Það sé alltaf nóg að gera fyrir hann og fyrir það segist hann þakklátur. „Mun reyna að fara sem víðast og nýta helgar og helgidaga. Sendi annars hlýju til ykkar allra og hlakka til að hitta ykkur hingað og um okkar yndislega land,“ skrifar Jón.
Forsetakosningar 2024 Forseti Íslands Ástin og lífið Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Innlent „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Erlent Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Innlent Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira