Verður borgarstjóri Lundúna þriðja kjörtímabilið í röð Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 4. maí 2024 22:22 Khan hefur gegnt embætti borgarstjóra í Lundúnum frá árinu 2016. AP Sadiq Khan borgarstjóri í Lundúnum tryggði sitt þriðja kjörtímabil í embætti þegar hann sigraði borgarstjórnarkosningar í Lundúnum fyrir hönd Verkamannaflokksins í dag. Í umfjöllun breska ríkisútvarpsins um kosningarnar segir að Khan hafi sigrað Susan Hall, andstæðing sinn úr Íhaldsflokknum, með meira en 276 þúsund atkvæðum. Hann hafi hlotið meiri hluta atkvæða í níu af fjórtán kjördæmum. Í sigurræðu sinni sagði Khan að það væri heiður lífs hans að hafa tryggt sitt þriðja tímabil. Þá þrýsti hann á Rishi Sunak forsætisráðherra að boða til þingkosninga, en samkvæmt reglum mega næstu þingkosningar ekki fara fram seinna en í janúar á næsta ári. Kosið var um alls 2.600 stöður í 107 héruðum. Auk embættis borgarstjóra Lundúna voru níu borgar- og sveitarstjóraembætti eru undir og 37 embætti lögreglustjóra á Englandi og Wales. Samkvæmt heimildum The Guardian hefur Verkamannaflokkurinn að auki sigrað kosningarnar í West Midlands en sami miðill greindi frá því fyrr í vikunni að mögulega verði kallað eftir því að Rishi Sunak forsætisráðherra segi af sér ef flokkurinn tapar sveitarstjórastólunum í bæði West Midlands og Tees Valley. Niðurstöðurnar úr kosningunum í Tees Valley liggja ekki enn fyrir. Í tilkynningu segir Rishi Sunak að úrslitin hafi valdið honum vonbrigðum. Það séu erfiðir tímar hjá flokknum en þrátt fyrir það sé áætlun flokksins til að veita íbúum Bretlands bjartari framtíð „að virka“. Kosningar í Bretlandi Bretland England Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram Erlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira
Í umfjöllun breska ríkisútvarpsins um kosningarnar segir að Khan hafi sigrað Susan Hall, andstæðing sinn úr Íhaldsflokknum, með meira en 276 þúsund atkvæðum. Hann hafi hlotið meiri hluta atkvæða í níu af fjórtán kjördæmum. Í sigurræðu sinni sagði Khan að það væri heiður lífs hans að hafa tryggt sitt þriðja tímabil. Þá þrýsti hann á Rishi Sunak forsætisráðherra að boða til þingkosninga, en samkvæmt reglum mega næstu þingkosningar ekki fara fram seinna en í janúar á næsta ári. Kosið var um alls 2.600 stöður í 107 héruðum. Auk embættis borgarstjóra Lundúna voru níu borgar- og sveitarstjóraembætti eru undir og 37 embætti lögreglustjóra á Englandi og Wales. Samkvæmt heimildum The Guardian hefur Verkamannaflokkurinn að auki sigrað kosningarnar í West Midlands en sami miðill greindi frá því fyrr í vikunni að mögulega verði kallað eftir því að Rishi Sunak forsætisráðherra segi af sér ef flokkurinn tapar sveitarstjórastólunum í bæði West Midlands og Tees Valley. Niðurstöðurnar úr kosningunum í Tees Valley liggja ekki enn fyrir. Í tilkynningu segir Rishi Sunak að úrslitin hafi valdið honum vonbrigðum. Það séu erfiðir tímar hjá flokknum en þrátt fyrir það sé áætlun flokksins til að veita íbúum Bretlands bjartari framtíð „að virka“.
Kosningar í Bretlandi Bretland England Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram Erlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira