Segir að Casemiro hafi verið aðhlátursefni gegn Palace Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. maí 2024 10:00 Casemiro vill eflaust gleyma frammistöðu sinni gegn Crystal Palace sem fyrst. getty/Zac Goodwin Jamie Carragher fór ekki fögrum orðum um frammistöðu Casemiros í 4-0 tapi Manchester United fyrir Crystal Palace í gær og sagði að Brassinn gæti ekki lengur spilað á hæsta getustigi. Vegna mikilla meiðsla var Casemiro notaður í vörn United í leiknum á Selhurst Park í gær. Hann átti mjög erfitt uppdráttar og sóknarmenn Palace fóru oft illa með hann. Carragher segir sorglegt að sjá hvernig komið er fyrir Casemiro sem hefur átt afar farsælan feril. Hann vann meðal annars Meistaradeild Evrópu fjórum sinnum með Real Madrid. „Ég held að Casemiro ætti núna að vita að hann ætti bara að eiga þrjá leiki eftir á hæsta getustigi. Næstu tvo deildarleiki og svo bikarúrslitaleikinn. Síðan ætti hann að hugsa: Ég þarf að komast í MLS eða til Sádi-Arabíu,“ sagði Carragher eftir leikinn í gær. „Þetta verður að enda því við erum að horfa á frábæran leikmann. Ég man alltaf eftir að hafa sagt: Yfirgefðu fótboltann áður en hann yfirgefur þig. Og fótboltinn hefur yfirgefið hann. Hann verður að segja þetta gott á þessu stigi og færa sig um set. Svona leikmaður ætti ekki þurfa þræla sér í gegnum þetta. Hann er of góður leikmaður til að eiga svona frammistöðu og vera aðhlátursefni gegn Palace.“ Casemiro kom til United frá Real Madrid fyrir síðasta tímabil. Hann lék vel í fyrra en hefur ekki átt góðu gengi að fagna í vetur, ekki frekar en aðrir leikmenn United sem er í 8. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn Tengdar fréttir „Síðasti naglinn í kistu Ten Hag“ Erik ten Hag stýrir Manchester United í bikarúrslitaleik gegn Manchester City 25. maí en það gæti jafnframt orðið síðasti leikurinn hans sem stjóri United. 7. maí 2024 09:01 Ten Hag: Leikmennirnir hefðu átt að halda áfram að berjast líkt og stuðningsfólkið Manchester United mátti þola 4-0 tap gegn Crystal Palace á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 6. maí 2024 23:02 Mest lesið Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Enski boltinn Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Fótbolti Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Sport Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær Fótbolti Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Sport Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Sjá meira
Vegna mikilla meiðsla var Casemiro notaður í vörn United í leiknum á Selhurst Park í gær. Hann átti mjög erfitt uppdráttar og sóknarmenn Palace fóru oft illa með hann. Carragher segir sorglegt að sjá hvernig komið er fyrir Casemiro sem hefur átt afar farsælan feril. Hann vann meðal annars Meistaradeild Evrópu fjórum sinnum með Real Madrid. „Ég held að Casemiro ætti núna að vita að hann ætti bara að eiga þrjá leiki eftir á hæsta getustigi. Næstu tvo deildarleiki og svo bikarúrslitaleikinn. Síðan ætti hann að hugsa: Ég þarf að komast í MLS eða til Sádi-Arabíu,“ sagði Carragher eftir leikinn í gær. „Þetta verður að enda því við erum að horfa á frábæran leikmann. Ég man alltaf eftir að hafa sagt: Yfirgefðu fótboltann áður en hann yfirgefur þig. Og fótboltinn hefur yfirgefið hann. Hann verður að segja þetta gott á þessu stigi og færa sig um set. Svona leikmaður ætti ekki þurfa þræla sér í gegnum þetta. Hann er of góður leikmaður til að eiga svona frammistöðu og vera aðhlátursefni gegn Palace.“ Casemiro kom til United frá Real Madrid fyrir síðasta tímabil. Hann lék vel í fyrra en hefur ekki átt góðu gengi að fagna í vetur, ekki frekar en aðrir leikmenn United sem er í 8. sæti ensku úrvalsdeildarinnar.
Enski boltinn Tengdar fréttir „Síðasti naglinn í kistu Ten Hag“ Erik ten Hag stýrir Manchester United í bikarúrslitaleik gegn Manchester City 25. maí en það gæti jafnframt orðið síðasti leikurinn hans sem stjóri United. 7. maí 2024 09:01 Ten Hag: Leikmennirnir hefðu átt að halda áfram að berjast líkt og stuðningsfólkið Manchester United mátti þola 4-0 tap gegn Crystal Palace á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 6. maí 2024 23:02 Mest lesið Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Enski boltinn Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Fótbolti Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Sport Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær Fótbolti Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Sport Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Sjá meira
„Síðasti naglinn í kistu Ten Hag“ Erik ten Hag stýrir Manchester United í bikarúrslitaleik gegn Manchester City 25. maí en það gæti jafnframt orðið síðasti leikurinn hans sem stjóri United. 7. maí 2024 09:01
Ten Hag: Leikmennirnir hefðu átt að halda áfram að berjast líkt og stuðningsfólkið Manchester United mátti þola 4-0 tap gegn Crystal Palace á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 6. maí 2024 23:02