Segir að Casemiro hafi verið aðhlátursefni gegn Palace Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. maí 2024 10:00 Casemiro vill eflaust gleyma frammistöðu sinni gegn Crystal Palace sem fyrst. getty/Zac Goodwin Jamie Carragher fór ekki fögrum orðum um frammistöðu Casemiros í 4-0 tapi Manchester United fyrir Crystal Palace í gær og sagði að Brassinn gæti ekki lengur spilað á hæsta getustigi. Vegna mikilla meiðsla var Casemiro notaður í vörn United í leiknum á Selhurst Park í gær. Hann átti mjög erfitt uppdráttar og sóknarmenn Palace fóru oft illa með hann. Carragher segir sorglegt að sjá hvernig komið er fyrir Casemiro sem hefur átt afar farsælan feril. Hann vann meðal annars Meistaradeild Evrópu fjórum sinnum með Real Madrid. „Ég held að Casemiro ætti núna að vita að hann ætti bara að eiga þrjá leiki eftir á hæsta getustigi. Næstu tvo deildarleiki og svo bikarúrslitaleikinn. Síðan ætti hann að hugsa: Ég þarf að komast í MLS eða til Sádi-Arabíu,“ sagði Carragher eftir leikinn í gær. „Þetta verður að enda því við erum að horfa á frábæran leikmann. Ég man alltaf eftir að hafa sagt: Yfirgefðu fótboltann áður en hann yfirgefur þig. Og fótboltinn hefur yfirgefið hann. Hann verður að segja þetta gott á þessu stigi og færa sig um set. Svona leikmaður ætti ekki þurfa þræla sér í gegnum þetta. Hann er of góður leikmaður til að eiga svona frammistöðu og vera aðhlátursefni gegn Palace.“ Casemiro kom til United frá Real Madrid fyrir síðasta tímabil. Hann lék vel í fyrra en hefur ekki átt góðu gengi að fagna í vetur, ekki frekar en aðrir leikmenn United sem er í 8. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn Tengdar fréttir „Síðasti naglinn í kistu Ten Hag“ Erik ten Hag stýrir Manchester United í bikarúrslitaleik gegn Manchester City 25. maí en það gæti jafnframt orðið síðasti leikurinn hans sem stjóri United. 7. maí 2024 09:01 Ten Hag: Leikmennirnir hefðu átt að halda áfram að berjast líkt og stuðningsfólkið Manchester United mátti þola 4-0 tap gegn Crystal Palace á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 6. maí 2024 23:02 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Blóðgaði dómara Körfubolti Fleiri fréttir Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Sjá meira
Vegna mikilla meiðsla var Casemiro notaður í vörn United í leiknum á Selhurst Park í gær. Hann átti mjög erfitt uppdráttar og sóknarmenn Palace fóru oft illa með hann. Carragher segir sorglegt að sjá hvernig komið er fyrir Casemiro sem hefur átt afar farsælan feril. Hann vann meðal annars Meistaradeild Evrópu fjórum sinnum með Real Madrid. „Ég held að Casemiro ætti núna að vita að hann ætti bara að eiga þrjá leiki eftir á hæsta getustigi. Næstu tvo deildarleiki og svo bikarúrslitaleikinn. Síðan ætti hann að hugsa: Ég þarf að komast í MLS eða til Sádi-Arabíu,“ sagði Carragher eftir leikinn í gær. „Þetta verður að enda því við erum að horfa á frábæran leikmann. Ég man alltaf eftir að hafa sagt: Yfirgefðu fótboltann áður en hann yfirgefur þig. Og fótboltinn hefur yfirgefið hann. Hann verður að segja þetta gott á þessu stigi og færa sig um set. Svona leikmaður ætti ekki þurfa þræla sér í gegnum þetta. Hann er of góður leikmaður til að eiga svona frammistöðu og vera aðhlátursefni gegn Palace.“ Casemiro kom til United frá Real Madrid fyrir síðasta tímabil. Hann lék vel í fyrra en hefur ekki átt góðu gengi að fagna í vetur, ekki frekar en aðrir leikmenn United sem er í 8. sæti ensku úrvalsdeildarinnar.
Enski boltinn Tengdar fréttir „Síðasti naglinn í kistu Ten Hag“ Erik ten Hag stýrir Manchester United í bikarúrslitaleik gegn Manchester City 25. maí en það gæti jafnframt orðið síðasti leikurinn hans sem stjóri United. 7. maí 2024 09:01 Ten Hag: Leikmennirnir hefðu átt að halda áfram að berjast líkt og stuðningsfólkið Manchester United mátti þola 4-0 tap gegn Crystal Palace á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 6. maí 2024 23:02 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Blóðgaði dómara Körfubolti Fleiri fréttir Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Sjá meira
„Síðasti naglinn í kistu Ten Hag“ Erik ten Hag stýrir Manchester United í bikarúrslitaleik gegn Manchester City 25. maí en það gæti jafnframt orðið síðasti leikurinn hans sem stjóri United. 7. maí 2024 09:01
Ten Hag: Leikmennirnir hefðu átt að halda áfram að berjast líkt og stuðningsfólkið Manchester United mátti þola 4-0 tap gegn Crystal Palace á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 6. maí 2024 23:02