Riley sagði Butler að halda kjafti og lofaði honum ekki nýjum samningi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. maí 2024 11:00 Jimmy Butler ásamt Pat Riley þegar hann kynntur sem leikmaður Miami Heat 2019. getty/Michael Reaves Pat Riley, forseti Miami Heat, gaf Jimmy Butler engan afslátt á blaðamannafundi í gær, sagði að hann ætti að loka þverrifunni á sér og yrði spila meira ef hann vildi fá nýjan samning hjá félaginu. Talið er Butler muni óska eftir nýjum tveggja ára samningi við Miami í sumar. Á blaðamannafundinum sagðist Riley ekki vita hvað félagið myndi gera þegar kæmi að málum Butlers. „Við höfum ekki rætt það innanhúss núna. Við verðum að skoða hvort við ætlum að skuldbinda okkar og hvenær. Við þurfum ekki að gera það fyrr en 2025. En þetta kemur í ljós. Við höfum ekki tekið ákvörðun og þetta hefur hreinlega ekki verið rætt,“ sagði Riley. Butler verður 35 ára í september og hefur misst af hundrað leikjum í deildarkeppninni síðan hann kom til Miami fyrir fimm árum. Hann gat ekki spilað með Miami í einvíginu gegn Boston Celtics í 1. umferð úrslitakeppninnar í ár vegna meiðsla. Riley hrósaði Butler í hástert á blaðamannafundinum og sagði hann frábæran leikmann en vill sjá hann oftar inni á vellinum. „Þetta er stór ákvörðun fyrir okkur að skuldbinda okkur svona nema þú hafir einhvern sem er klár hvert einasta kvöld,“ sagði Riley. Um síðustu helgi sagði Butler að ef hann væri að spila myndi Miami vinna Boston og New York Knicks. Riley var ekki sáttur með þau ummæli. „Ég hugsaði hvort Jimmy væri sprella eða hvort honum væri alvara? Ef þú ert ekki inni á vellinum og að spila gegn Boston og Knicks ættirðu að halda kjafti og sleppa því að gagnrýna þessi lið,“ sagði Riley. Hann hefur verið forseti Miami síðan 1995. Riley var einnig þjálfari liðsins um tíma og gerði það að meisturum 2006. Í vetur var Butler með 20,8 stig, 5,3 fráköst og 5,0 stig að meðaltali í leik. Hann kom til Miami 2019 og síðan þá hefur liðið tvívegis komist í úrslit NBA. NBA Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð Sjá meira
Talið er Butler muni óska eftir nýjum tveggja ára samningi við Miami í sumar. Á blaðamannafundinum sagðist Riley ekki vita hvað félagið myndi gera þegar kæmi að málum Butlers. „Við höfum ekki rætt það innanhúss núna. Við verðum að skoða hvort við ætlum að skuldbinda okkar og hvenær. Við þurfum ekki að gera það fyrr en 2025. En þetta kemur í ljós. Við höfum ekki tekið ákvörðun og þetta hefur hreinlega ekki verið rætt,“ sagði Riley. Butler verður 35 ára í september og hefur misst af hundrað leikjum í deildarkeppninni síðan hann kom til Miami fyrir fimm árum. Hann gat ekki spilað með Miami í einvíginu gegn Boston Celtics í 1. umferð úrslitakeppninnar í ár vegna meiðsla. Riley hrósaði Butler í hástert á blaðamannafundinum og sagði hann frábæran leikmann en vill sjá hann oftar inni á vellinum. „Þetta er stór ákvörðun fyrir okkur að skuldbinda okkur svona nema þú hafir einhvern sem er klár hvert einasta kvöld,“ sagði Riley. Um síðustu helgi sagði Butler að ef hann væri að spila myndi Miami vinna Boston og New York Knicks. Riley var ekki sáttur með þau ummæli. „Ég hugsaði hvort Jimmy væri sprella eða hvort honum væri alvara? Ef þú ert ekki inni á vellinum og að spila gegn Boston og Knicks ættirðu að halda kjafti og sleppa því að gagnrýna þessi lið,“ sagði Riley. Hann hefur verið forseti Miami síðan 1995. Riley var einnig þjálfari liðsins um tíma og gerði það að meisturum 2006. Í vetur var Butler með 20,8 stig, 5,3 fráköst og 5,0 stig að meðaltali í leik. Hann kom til Miami 2019 og síðan þá hefur liðið tvívegis komist í úrslit NBA.
NBA Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð Sjá meira