Baldur vinsælasta plan B Atli Ísleifsson skrifar 17. maí 2024 08:26 Rúmlega fimmtungur aðspurðra segist myndu kjósa Baldur Þórhallsson ef sá frambjóðandi sem þeir segjast ætla að kjósa væri ekki í framboði. Vísir/Vilhelm Baldur Þórhallsson er sá frambjóðandi sem flestir myndu kjósa í forsetakosningunum ef sá frambjóðandi sem aðspurðir segjast ætla að kjósa, væri ekki í framboði. Þetta kemur fram í nýrri skoðanakönnun Maskínu. Þar kemur fram að 21,1 prósent aðspurðra myndu kjósa Baldur ef fyrsti kostur viðkomandi væri ekki í framboði. Á hæla hans fylgja svo Halla Tómasdóttir með 19,9 prósent og Halla Hrund Logadóttir með 15,5 prósent. Í könnuninni, sem framkvæmd var dagana 13. til 16. maí, sögðust 26,1 prósent myndu kjósa Katrínu Jakobsdóttur ef kosningar færu fram á morgun, 21,1 prósent Höllu Hrund, 16,2 prósent Baldur, 14,9 prósent Höllu Tómasdóttur og 12,6 prósent Jón Gnarr. Í könnuninni spurði Maskína einnig: En ef sá aðili [fyrsti kostur] væri ekki í framboði, hvern af eftirtöldum myndir þú kjósa ef forsetakosningar færu fram á morgun? Niðurstöðurnar voru á þessa leið: Baldur Þórhallsson: 21,2 prósent Halla Tómasdóttir: 19,9 prósent Halla Hrund Logadóttir: 15,5 prósent Jón Gnarr: 14,6 prósent Katrín Jakobsdóttir: 13,7 prósent Arnar Þór Jónsson: 4,6 prósent Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir: 3,1 prósent Viktor Traustason: 2,5 prósent Ásdís Rán Gunnarsdóttir: 2,1 prósent Ástþór Magnússon: 1,5 prósent Helga Þórisdóttir: 1,2 prósent Eiríkur Ingi Jóhannsson: 0,2 prósent Forsetakosningar 2024 Skoðanakannanir Tengdar fréttir Svona voru kappræður sex efstu í baráttunni um Bessastaði Sex efstu forsetaframbjóðendurnir samkvæmt könnunum mætast í kappræðum á Stöð 2 klukkan 18:55. Kappræðurnar verða í beinni útsendingu og opinni dagskrá. 16. maí 2024 18:06 Katrín tekur forystuna á ný og Halla T í sókn Katrín Jakobsdóttir tekur forystuna á ný samkvæmt nýrri könnun Maskínu en þó er ekki marktækur munur á henni og Höllu Hrund Logadóttur. Halla Tómasdóttir er síðan í mikilli sókn og rúmlega tvöfaldar fylgi sitt. 16. maí 2024 18:32 Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ekki púað á Snorra Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Fleiri fréttir Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitabæ Sjá meira
Þetta kemur fram í nýrri skoðanakönnun Maskínu. Þar kemur fram að 21,1 prósent aðspurðra myndu kjósa Baldur ef fyrsti kostur viðkomandi væri ekki í framboði. Á hæla hans fylgja svo Halla Tómasdóttir með 19,9 prósent og Halla Hrund Logadóttir með 15,5 prósent. Í könnuninni, sem framkvæmd var dagana 13. til 16. maí, sögðust 26,1 prósent myndu kjósa Katrínu Jakobsdóttur ef kosningar færu fram á morgun, 21,1 prósent Höllu Hrund, 16,2 prósent Baldur, 14,9 prósent Höllu Tómasdóttur og 12,6 prósent Jón Gnarr. Í könnuninni spurði Maskína einnig: En ef sá aðili [fyrsti kostur] væri ekki í framboði, hvern af eftirtöldum myndir þú kjósa ef forsetakosningar færu fram á morgun? Niðurstöðurnar voru á þessa leið: Baldur Þórhallsson: 21,2 prósent Halla Tómasdóttir: 19,9 prósent Halla Hrund Logadóttir: 15,5 prósent Jón Gnarr: 14,6 prósent Katrín Jakobsdóttir: 13,7 prósent Arnar Þór Jónsson: 4,6 prósent Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir: 3,1 prósent Viktor Traustason: 2,5 prósent Ásdís Rán Gunnarsdóttir: 2,1 prósent Ástþór Magnússon: 1,5 prósent Helga Þórisdóttir: 1,2 prósent Eiríkur Ingi Jóhannsson: 0,2 prósent
Forsetakosningar 2024 Skoðanakannanir Tengdar fréttir Svona voru kappræður sex efstu í baráttunni um Bessastaði Sex efstu forsetaframbjóðendurnir samkvæmt könnunum mætast í kappræðum á Stöð 2 klukkan 18:55. Kappræðurnar verða í beinni útsendingu og opinni dagskrá. 16. maí 2024 18:06 Katrín tekur forystuna á ný og Halla T í sókn Katrín Jakobsdóttir tekur forystuna á ný samkvæmt nýrri könnun Maskínu en þó er ekki marktækur munur á henni og Höllu Hrund Logadóttur. Halla Tómasdóttir er síðan í mikilli sókn og rúmlega tvöfaldar fylgi sitt. 16. maí 2024 18:32 Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ekki púað á Snorra Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Fleiri fréttir Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitabæ Sjá meira
Svona voru kappræður sex efstu í baráttunni um Bessastaði Sex efstu forsetaframbjóðendurnir samkvæmt könnunum mætast í kappræðum á Stöð 2 klukkan 18:55. Kappræðurnar verða í beinni útsendingu og opinni dagskrá. 16. maí 2024 18:06
Katrín tekur forystuna á ný og Halla T í sókn Katrín Jakobsdóttir tekur forystuna á ný samkvæmt nýrri könnun Maskínu en þó er ekki marktækur munur á henni og Höllu Hrund Logadóttur. Halla Tómasdóttir er síðan í mikilli sókn og rúmlega tvöfaldar fylgi sitt. 16. maí 2024 18:32