Félagið sendi leikmönnunum kveðjur á samfélagsmiðlum í morgun og greindi frá ákvörðuninni. Þar er þeim þakkað fyrir sín góðu störf og nokkur eftirminnileg augnablik rifjuð upp.
A goal we'll never forget 😮💨🪄 pic.twitter.com/cm0WH21g2R
— Liverpool FC (@LFC) May 17, 2024
Big Joel 😍 pic.twitter.com/ajRwuXhiwD
— Liverpool FC (@LFC) May 17, 2024
Joel Matip var einn af fyrstu leikmönnum sem Jurgen Klopp fékk til félagsins. Matip gekk til liðs við Liverpool sumarð 2016, ókeypis frá Schalke. Hann hefur klukkað 201 leik í öllum keppnum á síðustu átta árum.
Thiago kom til Liverpool frá Bayern Munchen fyrir 20 milljónir árið 2021. Hann hefur spilað 98 leiki í öllum keppnum frá komu sinni.
Báðir hafa þeir misst mikið úr vegna meiðsla.